Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.07.1992, Blaðsíða 8

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.07.1992, Blaðsíða 8
Ferðaáætlun Ættfræðifélagsins um Snæfellsnesið Sumarferð Ættfræðifélagsins 25. júlí 1992 B 1 B L Að þessu sinni verður haldið á Snæfellsnesið og skoðaður sá hluti, sem ekki var farið um 1990. Farið verður frá Umferðamiðstöðinni kl. 8.00 og ekið rakleiðis (eitt klósettstopp) vestur í Ólafsvík um Fróðárheiði og snætt þar á Gistiheimilinu Höfða. Verður þaðan ekið austur Snæfellsnesið að norðan- verðu gegnum Grundarfjörð og Stykkishólm, um Skóg- arströnd og suður Heydalsveg. Reynt verður að fá góða leiðsögumenn eins og áður og þræða upp athyglisverða og fræga staði. Samið hefur verið við hótelið um þrírétta máltíð: súpa, lambakjöt, ábætir eða kaffi ( ca. 1500 kr.). Fargjald er kr. 2500 fyrir 13 ára og eldri, 1000 krónur fyrir yngri, sem taka sæti. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku og hvort mcnn ætla að borða á hótelinu fyrir 20. júlí til þessara aðila: Guðríður Ólafsdóttir, hsími: 71888 e.kl. 19.00 Guðrún Anna Hafsteinsdóttir, hsími: 618687 c.kl.19.00 Hólmfríður Gísladótlir, hsími: 74689 Þórarinn B. Guðmundsson, hsími: 642256, vsími: 41900 Klara Kristjánsdóttir, hsími: 51138 B B B B B J Fréttabréf Ættfræðifélagsins. Úlg.: Ællfræðifélagið, pósthólf 829, 121 Reykjavík Ábm.: Hólmfríður Gísladóttir, hs. 74689 Rilnefnd: Anna G. Hafsteinsdóttir hs. 618687, Klara Kristjánsdóllir hs. 51138, Hálfdan Helgason hs. 75474

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.