Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.1993, Blaðsíða 6

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.01.1993, Blaðsíða 6
Nokkrar viöbætur við Hjarðarfellsætt. Bls. 18: Bam Kristensu Valdísar Jónsdótturmeð Jóni Jónssyni f. 29. júlí 1895 í Brekkubæ á Sandi, d. 28. júlí 1927 á Vífilsstöðum. For.: Jón Elíasson, bóndi Efri Hlíð og Bár, f. 11. jan. 1876 í Bíldsey, d. 31.jan. 1919, drukknaði frá Bár í Eyrarsveit og Alfífa Halldórsdóttir, f. 30. júlí 1865 á Stóru-Hnausum, Breiðuvík, d. 3. ágúst 1943 á Hellissandi. 6. Inga Jónsdóttir verkakona í Reykjavík, f. 12. sept. 1922 á Grund í Eyrarsveit, d. 24. maí 1974 í Reykjavík. Bam hennar með breskum hermanni, kjörsonur Bjöms Lárassonar bónda á Fitjamýri og k.h. Kristínar Guð- mundsdóttur. 7. Baldur Bjömsson bóndi Fitjamýri, f. 30. sept. 1943 áFitjamýri. Konahans: Margrét Guðbergsdóttir, f. 5. sept. 1950 í Hafnarfirði. For.: Guðbergur Þorsteinsson, sjó- maður, f. 24. ágúst 1922 og Margrét Þorleifs Sigurðar- dóttir, f. 3. febr. 1925. Börn þeirra: 8a. Inga Bima, f. 23. des. 1978 8b. Guðbergur, f. 4. des. 1985. M. Ingu, 23. mars 1974, Elías Sveinbjöm Jón Bem- burg, pípulagn.m, f. 31. okt. 1926 í Bolungarvík. For.: Pétur Wilhelm Bernburg skrifst.maður í Reykjavík f. 15. mars 1907 í Reykjavík, d. 14. júlí 1953 og OlgaElíasdóttir, f. 13. sept. 1906 í Bolungarvík. Bls. 18: 7b. Sigurður Þorkelsson, ekki Sigríður. Bls. 21: 6f. Guðrún Gunnarsdóttir f. 3. maí 1933. Bls. 21: Jón Magnús Jakobsson f. 30.7.1954, d. 25.3.1955. Bls. 24: Kristensa Jónsdóttir, d. 24. júní 1900 í Kol- grafaseli. Bls. 25: Rúrik Kristjánsson, f. 26. ágúst 1934. Bls. 26: Kristný Lóa Kristjánsdóttir, f. 20. júlí 1940, dó sama dag. Bls. 26: Sigurlína Jónsdóttir, f. 12. des. 1903 á Litlu- Þúfu í Miklaholtshreppi. Bls. 27: Kristín Pálína Jónsdóttir, f. 4. júní 1905, Brúarholti, Helgafellssveit, d. 18. nóv. 1920 í Stykkis- hólmi. Bls. 27: Vilborg Guðrún Gísladóttir f. á. Skallabúð- um. Bls. 28: Pálína Gísladóttir f. á Skallabúðum. Tvö elstu börn hennar vantar. 7a. Halla Halldórsdóttir, hjúkr.fr., f. 25. mars 1948. M. Þórarinn Hjaltason verkfr., f. 4. okt. 1947. For.: Hjalti Þórarinsson læknir og k.h. Alma Þórarinsson læknir. 7b. Gísli Halldórsson, verkfr., f. 3. júní 1950. K. Laufey Hannesdóttir vatnaverkfr., f. 21. júní 1949 For.: Hannes Ingibergsson íþróttakennari og k.h. Jónína Halldórsdóttir. Bls. 29: Jónína Jónsdóttir, f. 1909, hefur aldrei verið til. Bls. 31: Margrét Sigríður Jónsdóttir, f. 5. febr. 1916. Bls. 31: Jensína Ingibjörg Níelsdóttir, d. 30. apríl 1939. Bls. 32: Berta Guðmundsdóttir fædd á Hallbjamar- eyri, Svava fædd á Hömram. Bls. 34: Þorleifur Guðmundur Níelsson, f. 30.9.1888 á Ámýrum, Helgafellssv., d. 29.8.1948 íMosfellssveit, graf- inn í Bjarnarhöfn. Var um tíma á Sómastöðum í Reyð- arfirði. Kona 5. maí 1931 í Reykjavík, Dagmar Jóhann- esdóttir, f. 3.3.1909 áOrmstöðum íGrímsnesi, d. 2.12.1971. For.: Jóhannes Einarsson, bóndi, f. 30. ágúst 1864 í Eyvík, d. 3.4.1963 og k.h. Guðrún Geirsdóttir, húsm., f. 30. nóv., 1869 á Bjamastöðum í Grímsnesi, d. 3.6.1915. Þorleifur og Dagmar era á Nesjum í Grafningi 1932, á Króki 1933, fara þá til Hafnarfjarðar og hún svo til Reykjavíkur og hefur þá lokið samvistum þeirra. Þau voru bamlaus. Hann var sjómaður í Hafnarfirði og verka- maður í Reykjavík. Bls. 102: Láras Sigurðsson, d. 15. okt. 1883 í Drápu- hlíð. Guðrún Andrésdóttir, f. 11. maí 1834 í Saurlátri. Steinunn Pétursdóttir, f. 22. maí 1875 á Malarrifi, d. 7. júní 1900 í Elliðaey. Bls. 120: Guðrún Guðmundsdóttir, f. 14. sept. 1839 í Hraunsfirði. Kristín Jónsdóttir var vinnukona á Þverá í Eyjahreppi, einnig í Eyrarsveit, d. 7. mars 1948 í Vindási. Aðalsteinn Jóhannsson, f. 7. apríl 1909 á Þverá í Eyjahr., var vinnumaður á Heggstöðum í Hnappadal. Ragnhildur Sveinsdóttir, f. ll.júní 1857 í Ámesi, Staðar- sveit, d. 15. júní 1937 í Reykjavík. Bls. 121: Jóhannes Þórðarson flutti í Melshús í Stað- arsveit 1863. Hann hefur látist á árinu 1867 eða 68, þó það fmnist ekki í kirkjubók. Bls. 121: Magnús Jóhannesson, f. 29. júlí 1836 á Hjarðarfelli, d. 19.mars 1873.HannólstuppáStakkhamri og fór aldrei þaðan, var þar vinnumaður til d.d. Hann kvæntist 18. júlí 1868 Guðrúnu Hermannsdóttur, f. 17. júlí 1822 á Bergsholti, Staðarsveit, d. 16. nóv. 1901. For.: Hermann Hermannsson, bóndi í Bergsholti, d. 28. júní 1826 og Ása Þórðardóttir, f. 14. febr. 1795 í Kerlingar- holti, Staðarsveit, d. 7. mars 1873 á Stakkhamri. Magnús og Guðrún vora bamlaus. En hver var Hermann Hermannsson? Hann var áLága- felli í Miklaholtshr. 1820 en flytur að Bergsholti í Staðar- sveit 1821. Hermann Hermannsson, 26 ára 1801, sam- kvæmt manntali á Kambfelli, Illugast.sókn, Þing. og Her- mann Hermannsson á Gunnarsstöðum í Myrkársókn 1816 er sami maðurinn, en hvort hann hefur farið vestur á Snæfellsnes veit ég ekki. Vitið þið það? Bls. 123: Magnús Hallsson drukknaði frá Hlein í Eyrarsveit 27. jan. 1870. Margrét Sigurborg Magnúsdóttir, d. 21. maí 1914 í Stykkishólmi. Ólafur Jónsson, f. 9.júlí 1858, d. 12. júlí 1930. Jónathan Jóhannsson, d. 23. jan. 1954. Brynjólfur Gabríel Amgrímsson sjóm., f. 7. des. 1890 í Nýjubúð í Eyrarsveit, drakkn. 28. mars 1922 á Breiða- firði. Bls. 125:MagnúsFinnsson, f. 12. sept. 1857, d. ll.maí 1899 á Þæfusteini. Bls. 134: 2f. Sigríður Jóhannsdóttir, f. 15. júlí 1848 á Miðhrauni, Miklaholtshr., d. 19. jan. 1931 í Bráðræði, Ólafsvík. Bamsfaðir: Ólafúr Jónsson, vinnumaður á Stakk- 6

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.