Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2003, Blaðsíða 8

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2003, Blaðsíða 8
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í maí 2003 Bræðurnir Hjartar: Sitjandi f.v. Olafur Ragnar Hjartar og Friðrik Hjartar. Standandi f.v. Loftur Hjartar og Pórður Hjartar. (Aukanefndur ,,sterki“.) [O.H., Lögrmt. bls. 251] - Hildur Jónsdóttir (sjá 35. grein) 13 Illugi Guðmundsson, f. (1530), d. urn 1609, prestur í Múla í Reykjadal, Suður-Þing. [fsl. ævisk. 11 bls. 386] - Málmfríður Jónsdóttir (sjá 36. grein) 23. grein 9 Signý Jónsdóttir, f. 1681, húsfr. [O.H., Mt 1703] 10 Jón Gunnlaugsson, f. 1659, hreppstjóri að Neðri- Torfustöðum í Miðfirði. [O.H., Mt 1703] - Guðrún Hallvarðsdóttir, f. 1655, húsfr. 11 Gunnlaugur Jónsson, f. um 1615, b. á Ytri-Völl- um á Vatnsnesi. [O.H., Ættart. GSJ] - Halldóra Sveinsdóttir (sjá 37. grein) 24. grein 6 Valgerður Pálsdóttir, f. 1798 að Hólunt í Hjaltadal, d. 15. mars 1867, (gift 24 júní 1817) [ísl. ævisk. II bls. 23] 7 Páll Hjálmarsson, f. 24. júlí 1752, d. 3. júlí 1830, rektor Hólaskóla og prestur að Stað á Reykjanesi Barð. [ísl. ævisk. IV bls. 120] - Ingibjörg Bjarnadóttir (sjá 38. grein) 8 Hjálmar Erlendsson, f. 1711, d. 5. sept. 1768 (drukknaði), lögréttumaður, b. að Höfða, Málmey og Mannskaðahóli Skag. Bjó síðar að Hofi á Kjalarnesi og var spítalahaldari í Gufunesi. [fsl. ævisk. II bls. 353-354, Lögrmt. 2. bls. 243] - Filippía Pálsdóttir (sjá 39. grein) 9 Erlendur Bjarnason, f. um 1670, b. að Þorgauts- stöðum í Stíflu, Fljótum, Skag. [Lögrmt. 2. bls. 243] - Þórunn Jónsdóttir, f. um 1670, húsfr. 25. grein 7 Helga Jónsdóttir, f. um 1761, d. 11. júlí 1846, húsfr. [ísl. ævisk. III bls. 328] 8 Jón Einarsson, f. 1729, d. 12. okt. 1808, b. í Reykjahlíð Mývatnssveit. [Isl. ævisk. III bls. 328, Þingeyingaskrá 21, O.H] - Björg Jónsdóttir (sjá 40. grein) 9 Einar Jónsson, f. 1688, b. í Reykjahlíð, Mývatnssveit. [Mt 1703] - Guðrún Erlendsdóttir (sjá 41. grein) 10 Jón Einarsson, f. 1655, b. í Reykjahlíð, Mývatnssveit. [Mt 1703] - Sigríður Jónsdóttir, f. 1662, húsfr. 26. grein 8 Asa Jónsdóttir, f. um 1730, húsfr. [Isl.ævisk. III bls. 328] 9 Jón Jónsson, f. 1699, d. um 1764, b. og lögréttu- maður að Þverá í Laxárdal og Einarsstöðum í Reykjadal, Þing. [Lögrmt. 3, bls. 307, O.H.] - Ingibjörg Erlendsdóttir (sjá 42. grein) 10 Jón Ingjaldsson, f. um 1660, b. að Vögum í Mývatnssveit. [Lögrmt. 3, bls. 307, O.H.] - Rannveig Þorsteinsdóttir, f. um 1680, (f. að Fjöllum í Kelduhverfi) 27. grein 8 Oddný Erlendsdóttir, f. 1730 (?). [ísl. ævisk. III bls. 154] 9 Erlendur Brandsson, f. 1690 (?), d. 1756, b. í Götuhúsum og Hrólfsskála í Rvík. Lögréttu- maður. [Saga Rvíkur: Kl. Jónsson] - Sesselja Tómasdóttir (sjá 43. grein) 10 Brandur Bjarnhéðinsson, f. 1660, d. 1728. Bjó í Bygggarði Seltj.nesi 1703. Lögsagnari í Kjalarnesþingi. [Isl. æviskrár I. bls. 265. Lögrmt. bls. 79] - Ólöf Einarsdóttir, f. um 1654, (dóttir Einars á Súluvöllum á Vatnsnesi Hún.) 11 Bjamhéðinn Jónsson, f. 1630 (?), b. að Flanka- stöðum í Miðnesi (1681). [Isl. ævisk. Lögrmt., bls. 79] 28. grein 9 Metta Maria Sörensen, f. um 1660, d. 1757, [fsl. ævisk. III bls. 154, Kr. Hj.] 10 Hans Jan Sörensen, f. um 1630, Borgarstjóri á Jótlandi. [Saga Rvíkur: Kl. Jónsson, bls. 54] 29. grein 7 Sigríður Ólafsdóttir, f. 1708. [V-Skaftf. III bls. 362] 8 Ólafur Jónsson, f. 1677, b. á Syðri-Steinsmýri. [V-Skaftf. III bls.174 B.M.] - Gróa Jónsdóttir, f. 1673. 30. grein 8 Guðríður Þorsteinsdóttir, f. 1697, húsfr. á Signýjarstöðum. [Borgf. ævisk. IX bls. 237, Mt 1703] http://www.vortex.is/aett 8 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.