Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2003, Blaðsíða 10

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2003, Blaðsíða 10
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í maí 2003 Sitjandi f.v. Friðrik Hjartar, H jörtur Bjarnason (langafi forsetans), Steinunn Guðlaugsdóttir (langanuna forsetans) og Ólafur Ragnar Hjartar (móðurafi forsetans). Standandi f.v. Þóra Jónsdóttir Hjartar, Halldóra Hjartar, María Hjartar og Sigríður Egilsdóttir Hjartar, (móðuramma forsetans). Myndin er tekin á giftingardegi Friðriks og Þóru 26. júlí 1914. Laufási. [ísl. ævisk. III bls. 111. O.H.] - Þórunn Ófeðruð, f. um 1470 ?. 37. grein 11 Halldóra Sveinsdóttir, f. um 1620, húsfr. [O.H., Ættart. GSJ] 12 Sveinn Jónsson, f. um 1590, b. á Ytri-Völlum, Vatnsnesi. [O.H., Ættart. GSJ] 38. grein 7 Ingibjörg Bjamadóttir, f. um 1766, d. 4. júlí 1843, húsfr. [ísl. ævisk. IV bls. 121] 8 Bjarni Pétursson, f. um 1728, d. 5. jan. 1790, prestur á Mel (Melstað Hún.) [Isl. ævisk. I bls. 188-189] - Steinunn Pálsdóttir (sjá 46. grein) 9 Pétur Bjamason, f. 1682, lögréttumaður. Bjó fyrst á Grund í Eyjafirði og síðar á Kálfaströnd í Mývatnssveit. [Lögrmt. 4, bls. 439-440. ísl. ævisk. I bls. 188] - Guðrún Illugadóttir, f. um 1680, húsfr. 39. grein 8 Filippía Pálsdóttir, f. um 1710, húsfr. [ísl. ævisk. II bls. 364] 9 Páll Bjamason, f. um 1665, d. 1731, Prestur á Upsum í Svarfaðardal. [ísl. ævisk. IV bls. 110] - Sigríður Ásmundsdóttir (sjá 47. grein) 10 Bjarni Þorsteinsson, f. um 1629, d. 1706, prestur að Vesturhópshólum - Filippía Þorláksdóttir (sjá 48. grein) 11 Þorsteinn Ásmundsson, f. (1600), prestur að Vesturhópshólum - Margrét Bjamadóttir (sjá 49. grein) 12 Ásmundur Þorsteinsson, f. (1550). - Þunður Þorbergsdóttir (sjá 50. grein) 40. grein 8 Björg Jónsdóttir, f. um 1730, d. 20. nóv. 1792, húsfr. í Reykjahlíð. [Þingeyingaskrá Þjóðskjs. O.H.] 9 Jón Halldórsson, f. 6. febr. 1698, d. 6. apríl 1779, prestur í Grímsey, Tjörn og Völlum í Svarfaðardal. [ES, FTH, O.H., ísl. ævisk. III bls. 144] - Helga Rafnsdóttir (sjá 51. grein) 10 Halldór Þorbergsson, f. um 1623, d. 1711, lögréttumaður á Seylu [Isl. ævisk. II bls. 275, O.H.] - Ingiríður Ingimundardóttir, f. 1676, húsfr. 11 Þorbergur Hrólfsson, f. um 1573, d. 8. sept. 1656, sýslumaður á Seylu [Isl. ævisk. II bls. 275] - Geirdís Halldórsdóttir, f. um 1590 ?. 12 Hrólfur „sterki" Bjarnason, f. (1550), lögréttu- maður á Álfgeirsvöllum [Isl. ævisk. II bls. 376] - Ingibjörg Bjarnadóttir (sjá 52. grein) 13 Bjami Skúlason, f. (1500), lögréttumaður. 14 Skúli Guðmundsson, f. (1475), sýslumaður í Húnavatnsþingi. 41. grein 9 Guðrún Erlendsdóttir, f. 1691, húsfr. í Reykja- hlíð. [O.H.] 10 Erlendur Einarsson, f. 1659, b. og skipasmiður http ://w w w. vortex .is/aett 10 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.