Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2003, Blaðsíða 12

Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.05.2003, Blaðsíða 12
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í maí 2003 49. grein 11 Margrét Bjarnadóttir, f. (1590), húsfr. að Vesturhópshólum 12 Bjarni Pálsson, f. (1530), b. á Skriðu í Hörgárdal. Lögréttumaður, getið 1582-1596. - Halldóra Bjömsdóttir (sjá 55. grein) 13 Páll Grímsson, f. (1500). Sýslumaður á Holta- stöðum í Langadal. - Margrét Erlendsdóttir (sjá 56. grein) 14 Grímur Pálsson, f. (1465), d. 1526. Sýslumaður á Möðruvöllum. Launsonur Páls og móðir ókunn. - Helga Narfadóttir, f. (1465), sýslu- mannsfrú á Möðruvöllum í Hörgárdal. 50. grein 12 Þuríður Þorbergsdóttir, f. (1550). 13 Þorbergur Bessason, f. (1510), Sýslumaður á Hofi á Höfðaströnd. Getið 1549 og 1556. - Helga Sigurðardóttir (sjá 57. grein) 14 Bessi Þorláksson, f. (1460), b. á Lundarbrekku í Bárðardal. - Halldóra Þorbergsdóttir, f. (1480), húsfr. á Lundarbrekku. 51. grein 9 Helga Rafnsdóttir, f. 1701, d. 3. nóv. 1734 að Tjörn, húsfr. [O.H., ísl. ævisk. 111 bls.144] 10 Rafn Þorkelsson, f. 1669, d. 1753, b. að Skriðulandi í Arnameshreppi og Tjöm í Svarfaðardal. [O.H.] - Ólöf Jónsdóttir, f. 1673, d. um 1720?, húsfr. 52. grein 12 Ingibjörg Bjarnadóttir, f. (1540), húsfr. á Alfgeirsvöllum 13 Bjami Torfason, f. (1490), d. fyrir 29. 9. 1546 - Ingibjörg Sigurðardóttir (sjá 58. grein) 14 Torfi Jónsson, f. (1460), d. um 1505, Sýslumaður í Klofa á Landi. Mikill höfðingi á sinni tíð. Lét drepa Lénharð fógeta 1502. [ísl. ævisk. V, bls. 26] - Helga Guðnadóttir, f. (1470), d. 1544, sýslumannsfrú í Klofa. 53. grein 10 Guðrún Símonardóttir, f. 1657. [Saga Rvíkur Kl. Jónsson. Mt 1703] 11 Símon Amason, f. unt 1620 (?), b. að Dysjum Alftanesi og síðar Örfirisey. [Saga Rvíkur: Kl. Jónsson] - Helga Gunnarsdóttir, f. 1626. húsfr. að Dysjum og Öfirisey. 54. grein 13 Katrín Eyjólfsdóttir, f. (1525), Síðari kona Björns. húsfr. á Keldum. [ísl.ævisk. I bls. 257] 14 Eyjólfur Magnússon, f. (1500), lögréttumaður í Þykkvabæ. [STI. Lögrmt. bls. 141] 55. grein 12 Halldóra Björnsdóttir, f. (1545), húsfr. á Skriðu í Hörgárdal. 13 Björn Jónsson, f. um 1506, d. 7. nóv. 1550, prestur á Melstað. Hálshöggvinn ásamt föður sínum og bróður í Skálholti. [ísl. ævisk. I bls. 223-224] - Steinunn Jónsdóttir (sjá 59. grein) 14 Jón Arason, f. 1484, d. 7. nóv. 1550, biskup á Hólum. Hálshöggvinn í Skálholti ásarnt sonum sínum tveimur. [Isl. ævisk. III bls. 41. Rannsóknir eldri ætta: Steinn Dofri (Blanda)] - Helga Sigurðardóttir, f. um 1485, húsfr. á Hólum og víðar. 56. grein 13 Margrét Erlendsdóttir, f. (1500), húsfr. á Holtastöðum. 14 Erlendur Bjarnason, f. (1460). Veginn af Englendingum fyrir 1522. Sýslumaður á Ketils- stöðum. - Vilborg Loftsdóttir, f. (1460), húsfr. á Ketilsstöðum. 57. grein 13 Helga Sigurðardóttir, f. (1520), sýslumannsfrú á Hofi á Höfðaströnd. 14 Sigurður Finnbogason, f. (1480), Sýslumaður í Hegranesþingi. Dó erlendis. - Margrét Þor- varðsdóttir, f. (1490), húsfr. á Eiðum og sýslu- ntannsfrú í Hegranesþingi. 58. grein 13 Ingibjörg Sigurðardóttir, f. (1515), húsfr. óvíst hvar. 14 Sigurður Finnbogason - Margrét Þorvarðsdóttir (sjá 57-14) 59. grein 13 Steinunn Jónsdóttir, f. um 1513, húsfr. á Melstað og víðar. 14 Jón „ríki“ Magnússon, f. 1480, d. 1564, lögréttu- rnaður og b. á Svalbarði. [Lögrmt., Isl ævisk. III bls. 216] - Ragnheiður Pétursdóttir, f. um 1494. Nefnd „Ragnheiður á rauðum sokkum“. Fyrri kona Jóns. Október 2001. Ragnar Ólafsson Ragnar Ólafsson er fœddur 2.júní 1927 að Kvíum Þverárhlíðarhreppi. Foreldrar hans voru Ólafur Eggertsson b. þar og k.li. Sigríður Jónsdóttir frá Litlu-Brekku í Reykjavík. Ragnar var um árabil varaskattstjóri í Reykjavík. Hann hefur fengist við cettfrœði um langt skeið. http://www.vortex.is/aett 12 aett@vortex.is

x

Fréttabréf Ættfræðifélagsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttabréf Ættfræðifélagsins
https://timarit.is/publication/885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.