Fréttabréf Ættfræðifélagsins - 01.03.2004, Blaðsíða 5
Fréttabréf Ættfræðifélagsins í mars 2004
10. grein
11 Kristín Vigfúsdóttir, f. (1510). Fylgikona
Magnúsar Jónssonar, skv. kaupmála 4. 9. 1533.
Eignaðist síðar barn með Jóni Grímssyni.
12 Vigfús Erlendsson, f. (1466), d. 1521. Lög-
maður, bjó á Hlíðarenda í Fljótshlíð. Hirðstjóri
1507-1509. - Guðrún Pálsdóttir, f. um 1480.
Húsmóðir að Hlíðarenda. Óskilgetin dóttir Páls.
11. grein
3 Guðrún Ásmundsdóttir, f. 18. sept. 1800, d. 1.
mars 1859. Húsfreyja.
4 Ásmundur Jörgensson, f. 1766, d. 9. ágúst 1822.
Bóndi og hreppstjóri á Elínarhöfða, Akranesi. -
Hólmfríður Jónsdóttir, f. 1764, d. 7. apríl 1804.
Húsfreyja.
5 Jörgen Hansen, f. 1735, d. 1785. Bóndi í
Elínarhöfða, Akranesi. - Guðrún Magnúsdóttir,
f. 1737, d. 10. júní 1804. Húsfreyja.
6 Hans Klingenberg Jörgensen, f. 1707, d. 27.
sept. 1785. Bóndi og kaupmaður að Elínarhöfða
á Akranesi. Kom til Islands 1724. (Faðir ókunn-
ur) - Steinunn Ásmundsdóttir (sjá 25. grein).
12. grein
5 Guðrún Kolbeinsdóttir, f. (1720). Húsfreyja.
6 Kolbeinn Vigfússon, f. 1701. Bóndi í Skarðskoti
og Áskoti, Melasveit, Borgarfj.sýslu. - Ingunn
Guðmundsdóttir, f. (1700). Húsfreyja.
7 Vigfús Jónsson, f. (1670). Bóndi að Læk í Mela-
sveit, Borgarfj.sýslu. - Guðrún Eyjólfsdóttir, f.
(1670). Húsfreyja.(frá Kalmanstungu).
13. grein
7 Ástríður Jónsdóttir, f. 1655, d. 1717. Húsfreyja.
8 Jón Ormsson, f. um 1602, d. 30. des. 1685. Prest-
ur á Hallbjamareyri og Staðarstað, Snæfellsnesi.
- Sigríður Ólafsdóttir, f. (1600). Húsfreyja.
9 Ormur Narfason, f. (1550). Prestur á Breiða-
bólstað á Skógarströnd, Snæfellsnesi. - Steinunn
Hallkelsdóttir, f. (1550). Húsfreyja.
10 Narfi Ormsson, f. (1520). Sýslumaður í Reykja-
vík. - Guðrún Magnúsdóttir (sjá 26. grein).
14. grein
5 Ingibjörg Bjamadóttir, f. um 1712, d. 26. febr.
1791. Húsfreyja.
6 Bjami Þóroddsson, f. um 1658, d. um 1737.
Bóndi að Vatnshorni í Skorradal og Kalmans-
tungu, Mýrasýslu. - Ljótunn Helgadóttir (sjá 27.
grein).
7 Þóroddur Höskuldsson, f. (1630). Var á Fitjum í
Skorradal.
15. grein
6 Valgerður Jónsdóttir, f. (1682). Húsmóðir í
Þingnesi.
7 Jón Jónsson, f. 1655, d. 1705. Bóndi Þinganesi.
Drukknaði af eigin skipi frá Akranesi. - Guðrún
Kjartansdóttir (sjá 28. grein).
8 Jón Jónsson, f. (1630). Bóndi í Svignaskarði, Mýra-
sýslu. - Valgerður Ambjamardóttir (sjá 29. grein).
16. grein
7 Kristín Magnúsdóttir, f. (1620). Húsmóðir Skóg-
um og Brekku.
8 Magnús Þorvarðsson, f. (1580). Bóndi á Suður-
Reykjum. - Þóra Sigurðardóttir (sjá 30. grein).
9 Þorvarður Þórólfsson, f. (1550). Bóndi á Suður-
Reykjum. - Vilborg Gísladóttir (sjá 31. grein.)
10 Þórólfur Eyjólfsson, f. (1500). Bóndi á Suður-
Reykjum í Mosfellssveit. - Margrét Erlends-
dóttir (sjá 32. grein).
11 Eyjólfur Jónsson, f. (1470). Bóndi á Hjalla í
Ölfusi. - Ásdís Pálsdóttir (sjá 33. grein).
17. grein
6 Guðrún Brandsdóttir, f. 1670.
7 Brandur Torfason, f. unt 1651. Bóndi á Fróða-
stöðum og Háafelli, Hvítársíðu, Mýrasýslu. -
Ástríður Þorsteinsdóttir (sjá 34. grein).
8 Torfi Ólafsson, f. unt 1620, d. um 1676. Bóndi
að Háfelli, Hvítársíðu, Mýrasýslu. - Ragnhildur
Brandsdóttir (sjá 35. grein).
18. grein
7 Halla Halldórsdóttir, f. um 1641. Húsfreyja.
8 Halldór Helgason, f. 1605. Bóndi að Hofsstöð-
um, Stafholtstungum, Mýrasýslu. - Hallgerður
Einarsdóttir, f. (1610).
9 Helgi Einarsson, f. um 1570.
10 Einar Jónsson, f. um 1530.
19. grein
8 Ingibjörg Einarsdóttir, f. (1620). Húsfreyja.
9 Einar Styrsson, f. um 1590, d. 1681,
10 Styr Þorvaldsson, f. (1550). Bróðir sr. Hrafns
Þorvaldssonar í Saurbæ, Hvalfj.strönd, Borgar-
fj.sýslu.
20. grein
7 Ástríður Jónsdóttir, f. (1630). Húsfreyja.
8 Jón Tómasson, f. 1595, d. 1640. Bóndi á Am-
bjargarlæk,Þverárhlíð, Mýrasýslu. - Margrét
Þorkelsdóttir, f. (1600).
9 Tómas Rögnvaldsson, f. 1565, d. um 1610.
10 Rögnvaldur Árnason, f. 1525. Prestur á Skinna-
stað, N-Þingeyjas.
11 Árni Arnórsson, f. (1500), d. 1561. Prestur í
Hítardal, Mýrasýslu.
12 Amór Finnsson, f. (1455). Sýslumaður á Ökrum.
Álífi 1515.
21. grein
8 Þórdís Jónsdóttir, f. um 1560. Húsmóðir í Tungu
og síðar á Staðarhrauni.
http://www.vortex.is/aett
5
aett@vortex.is