Alþýðublaðið - 18.01.1924, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.01.1924, Blaðsíða 1
Ctefid öt af AíþýaqftotrtraniTP 1924 Föstadaginn 18. janúar. 15. tolublað. Erieefl símskejti. A ö alf u n.d u r Khöfn, 17. jan. Hafnarverkfali í Noregi, Frá Kristjaníu er símað: Slitn- að hefir upp úr samningum um kaupgjald hafnarverkaraanna, og er því skollið á hafnarverk- i'all í cálega 5Ílum norskum bæjam. Bófar handtoknir í Bcrlín. Lögregian í BerSín hefir tekið fastan bófaflokk þjóðernissinna, sem gerðu tiiraun til að ráða Seeckt hermálaráðherra og ýmsa aðra menn úr stjórninni af dögum. Sundurþykki með Húsanm. Ýmsar flugufregnir herma, að alt sé í báli milii rússnesku meiri- hluta-jafnaðarmannanna innbyrð- is. Heimtar andstöðuhópurinn undir forustu Trotzkis. að í stað einræðis og handahóís, sem komi fram f gerðum framkvæmd arnefndar flokksins. sé þeim ráðið til lykta með trjálsum, op- inberum umræðum á lýðræðis- grundvelli. Síðustu tregnir tull- yrða, að Slnovéff hafi látið taka Xrotski fastan. Fréttastofa Blaia- mannafélagsins. Biaðamannafélag ísiands hefir komið á fót almennri fréttastofu hér í Reykjavík f þeim tilgangi að |afla íslenzkum blöðum og fréttaféiögum meiri og áreiðan- legrl frétta, én ko&tur hefir verið á áður. Væntir stoían að geta að staðaldri flutt merkustu út- lendar fréttir og þær fréttir inn- iendar, er máli skifta, fljótt og Bakarasveinafélags Islands verður haldinn kl. 3 sunnudaginn 20. janúar í Ungmennafélagshúa- inu. —- Dagskrá samkvæmt félagslögunum. — Mætið stundvfslega"! Stjópsiln. vel og hefir í þeim tilgangi fengið íasta fréttaritara viða um iand, en væntir einnig þess, að almenningur geri stofunni við- vart um það, sem gerist mark- vert, ef ætla má, að hón hafl ekki fengið fregn af þvi. Skrifstofan sér allflestum biðð- um landsins og ýmsum frétta- télögum, sem þegar hafa verið stofnuð, lyrir daglegum fréttum innlendum og útlendam. Eru þeir, sem fengið hafa tilboð um tréttaþjónustu, en ekki svarað, beðnir að gera það hið bráðasta. Kauptún og bygðarlog, sem ekki hafa fengið tllboð um íréttir há storunni beðin að gera vlðvart ef þau óska þeirra. Frá 1. febrúar geta einstakir menn, félög eði verzlunarfyrir- tæki gerst áskriíendur að ölfuni fréttum, sem stoíunni berast, og verða fréttatilkynningar sendar út 1.—- 2 svar á dag, og oftar ef um sérlega markverð tíðindi er að ræða. Gjald fyrir þessar til- kynningar er 5 kr. á mánuði. Fréttastoían sér um birtingu almennra tilkynninga, hvert held- ur er innanbæjar, út um land eða til Norðurlanda. Skrifstofa fréttastofunnar verð- ur fyrst um sinn í Bergstaða- stræti 9, og veitir Skúll Skúla- son blaðamaður henni forstððu. Viðtalotíml er kl. 10 —12 og 3 — 6,,aímanúmar 955. Kjörskrá til bæjarstiórnarkosniDga, sem fram eiga að fara 26. 1>. m., liggur frammi í Alþýðuhúsinú (horninu við Ingólfsstræti og Hverfisgötu). Opið daglega frá kl. 1 — 7. Athugið, hvort þlð oruð á kjöffskrál UmdaginnogvegiDii. Jafuaðarmannafélagið heldar íund f Bárubúð (uppi) í kvold kl. 8 ^/g. Á fundinum talar cand. jur. Stetán Jóh. Stefánsson. Fyrirl estnr um Tút-ank-Amen, Egyptalandskonung, og gröt hans, sem fanst í íyrra, heldur Ólafur Friðriksson í Bárubúð á sunnudaginn kl. 4 e. h. Gröf þessi, sem legið hefir óhreyfð í þrjá til fjögur þúsuud ár, hatði að geyma hinar mestu gersimar, gull og dýrgripi. Mcð fyrlrlestr- inum verða sýndar yfir 100 skuggamyndir. Skngga-Sveiun verður leikinn í Iðno 1 kvöld ki. 8. Naetnrlæknir í nótt Guðm, Thoroddsen Lækjarg. 8, sírai 231,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.