Alþýðublaðið - 18.01.1924, Side 1

Alþýðublaðið - 18.01.1924, Side 1
 1É 0> M tt pyðubla ðt af AlþýðqflobknwTO 1 1924 Föstudaginn 18. janúar. 15. tölublað. Erlend símskeytL A ö a 1 f u n d u r Bakarasveinafélags Islands verður haldinn kl. 3 sunnudaginn 20. janúar í Ungmennafélagshús- inu. Dagskrá samkvæmt félagslögunum. — Mætið stundvíslega! Stjómln. KjiSrskrá Khöfn, 17. jan. Hafnarverkfal] í Koregl. Frá Kristjanfu er símað: Slitn- að hefir upp úr samningum um kaupgjald hafnarverkaraanna, og er því skoliið á hafnarverk- t'all í nálega öllum norskum bæjam. Bófar handteknlr í Btrlín. Lögregian í Berlín hefir tekið fastan bófaflokk þjóðernissinna, sem gerðu tilraun tii að ráða Seeckt hermálaráðherra og ýmsa aðra menn úr stjórninni af dögum. Sandurþykki með JEtússap, Ymsar flugufregnir herma, að alt sé í báli milli rússnesku meiri- hluta-jafnaðarmannanna innbyrð- is. Heimtar andstöðuhópurinn undir forustu Trotzkis, að í stað einræðis og handahófs, sem komi fram f gerðum framkvæmd arnefndar flokksins, sé þeim ráðið til lykta með trjálsum, op- inberum umræðum á iýðræðis- grundvelli. Síðustu fregnir tull- yrða, að Sinovéff hafl látið taka Trotski fastan. Fréttastofa Blaia- mannaféíagsins. Blaðamannafélag íslands hefir komið á tót almennrl fréttastofu þér í Reykjavík í þeim tilgangi að |afla íslenzkum blöðum og fréttafélögum meiri og áreiðan- legrl frétta, en kostur hefir verið á áður. Væntir stofan að geta að staðaldri flutt merkustu út- lendar fréttir og þær fréttir inn- lendar, er máli skifta, fljótt og vel og hefir í þeim tilgangi fengið tasta fréttaritara víða um land, en væntir einnig þess, að almeoningur geri stofunni við- vart um það, sem gerist mark- vert, ef ætla má, að hún hafi ekki f'engið fregn af þvi. Skrifstofan sér allflestum blöð- um landsins og ýmsum frétta- télögum, sem þegar hafa verið stofnuð, Iyrir daglegum fréttum innlendum og útlendum. Eru þeir, sem fengið hafa tilboð um fréttaþjónustu. en ekki svarað, beðnir að gera það hið bráðasta. Kauptún og bygðarlög, sem ekki hafa fengið tllboð um fréttir frá stofunni beðin að gera vlðvart ef þau óska þei ra. Frá 1. febrúí r geta einstakir menn, félög eðt verzlunarfyrir- tæki gerst áskriiendur að öllum fréttum, sem stoíunni berast, og verða fréttatilkynningar sendar út 1—2 svar á dag, og oftar ef um sérlega markverð tfðindi er að ræða. Gjald fyrir þessar til- kynningar er 5 kr. á mánuði. Fréttastofan sér um birtingu almennra tiikynninga, hvort held- ur er innanbæjar, út um land eða til Norðurlanda. Skrifstofa tréttastofunnar verð- ur fyrst ura sinn í Bergstaða- stræti 9, og veitir Skúll Skúla- son blaðamaður henni forstöðu. ViðtaLtíml er kl. 10 — 12 og 3 — 6, símanúmer 955. til bæjarstiórnarkosniDga, sem fram eiga ab fara 26. þ. m., liggur frammi í Alþýðuhúainu (horninu við Ingólfsstræti og Hverfisgötu). Opið daglega frá kl. 1 — 7. Atliuglðy hvort þlð eruð á kföi>ak]*áX Um daoinn og vegiou. Jafnaðarmannafélagið heidur fund í Bárubúð (uppi) í kvöld kl. 8 Va- Á fundinum talar cand. jur. Stetán Jóh. Stefánsson. Fyrirl estnr um T út-ank- Amen, Egyptalandskonung, og gröt hans, sem fanst í fyrra, heldur Ólafur Friðriksson í Bárubúð á sunnudaginn kl. 4 e. h. Gröf þessi, sem legið hefir óhrayfð í þrjú til fjögur þúsund ár, hatði að geyma hinar mestu gersimar, gull og dýrgripi. Mcð fyrirlestr- inum verða sýndar yfir too skuggamyndir. Skngga Svelnn vtrður leikinn í Iðnó f kvöld kl. 8. Nætnvlæknir í nótt Guðm, Thoroddsen Lækjarg. 8, sírai 231,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.