Laugardagsblaðið - 14.05.1955, Blaðsíða 6
6
LA UGARDAGSBLAÐIÐ
Laugardagur 14. maí 1955
Þakkað fyrir
»Mýs og menn«
Ég vil ekki láta hjá líía, þótt á
elleftu stundu sé, að þakka Leik-
félagi Akureyrar fyrir mikið og
þarft framlag þess til skemmtana-
lífs hér í bæ, með sýningum á
snilldarverki Steinbecks, Mýs og
menn.
Árangur sá, er náðst hefir í
þessu „stykki“ Leikfélagsins, er
undraverður. og hefur áreiðanlega
komið fleirum á óvart en mér.
Það var í upphafi álit margra, og
ég held flestra bæjarbúa, að hér
hlyti Leikfélag Akureyrar að reisa
sér hurðarás um öxl. En hrak-
spárnar þær hafa, sem betur fer,
orðið sér rækilega til skammar,
og vonandi er einnig að þessum
sigri verði fylgt eftir í framtíð-
inni, svo unnt sé að hnekkja þeim
tíðaranda, sem hér hefir ríkt allt-
of lengi, að ekki sé viðlit að Býna
hér þyngri sjónleiki en unglings-
verk Matth.'asar, Skuggasvein, og
þaðan af léttari list.
Eg hef aldrei séð okkar heima-
Ieikmenn skila eins jafngóðum
leik og í Músum og mönnum
og annar aðalleikarinn, Vignir
Guðmundsson í hlutverki Lenna,
skilar því svo vel, að langt verð-
ur til að jafna. Sjálfum sér, sam-
kvæmur og eðlilegur heldur hann
athygli og samúð áhorfenda ó-
skiptri leikinn á enda. Jón Krist-
insson, sem Georg, sýnir líka
góðan leik og ágætan með köfl-
JOHN REESE:
Spennandi ástarsaga.
1
„Háskóla kvenstúdentar eru pest, sem nútíma þjóðskipu-
lag hefir fært okkur,“ sagði Dong Whit með rödd, sem
morgunkaffinu hafði ekki tekist að hressa. „Þær beita alls-
konar brögðum til þess að rugla höfuð vesalings karlmann-
anna. En veiti karlmenn hina minnstu mótspyrnu, minna
þær á hina akademisku gráðu sína eða stig. Ef einhver dirf-
ist að kyssa þær, verða þær ókvæða. Nei. Það ætti að loka
þær inni, þegar eftir að þær eru komnar upp úr níunda
bekk.“
j
* Tom Elliott stóð út við gluggann í hinni litlu stofu dyra-
S /arðarins. í gegnum myrkrið starði hann á veiðihöllina,
->em stóð í skjóli hinna háu furutrjáa.
Dong og hann voru einu karlmennimir á þessum stað.
Það var yfir hundrað kílómetra leið til næsta bæjar. í veiði-
höllinni dvöldu nú fjörutíu ungar dömur, sem lokið höfðu
háskólanámi fyrir skömmu.
Þær töluðu ekki um klæðnað, enda notuðu þær ekki mik-
inn fatnað þessa dagana. Baðföt, eða annar þvílíkur bún-
ingur, þótti þeim fullnægjandi. Þær voru léttar í spori
þannig klæddar.
„Ættum við ekki heldur að segja þriðja bekk?“ sagði
Tom og andvarpaði.
Dong velti sér fram úr rúminu, og stóð í hinum síðu nær-
buxum sínum á gólfinu. Hann tautaði: „Það er mikil bless-
uð ró þetta augnablikið. En bíddu þar til hringt verður. Þá
fara þær í Bikini-baðfötin. Svo —“.
um.
Þá eru ýms smærri hlutverkin
í góðra manna höndum. Páll
Helgason sýnir gamlingjann Car-
dy listavel og skeikar hvergi i ná-
kvæmri túlkun. Vinnumennirnir,
leiknir af þeim Guðmundi Gunn-
arssyni, Bjarna Finnbogasyni og
Guðmundi Magnússyni, eru allir
með ágætum og svo eru senurn-
ar í vinnumannaskálanum eðlileg-
ar að maður gleymir því stund-
um með öllu að maður horfi á
leik.
Eina kvenhlutverki leiksins skil-
ar Edda Scheving af fullkomnu
öryggi og tilfinningu og svert-
inginn Crooks, leikinn af Jóni
Ingimarssyni, verður áhorfendum
sem staðreynd og ómissandi per-
sóna fyrir heildaráhrif leiksins.
Lillu hlutverki, bústjóranum,
skilar Jón Þórarinsson lýtalausu
en Þráinn Þórhallsson sýnir of-
stopann Curley nokkuð yfirdrif-
inn og l.'tt mannlegan. Leikar-
inn hefur sér það þó til afsökun-
ar ,að persónan er fótfestulaus frá
höfundarins hendi og lítt eða ekki
sálgreind í leiknum, öfugt við all-
ar hinar persónurnar.
Þótt svið leiksins og umhverfi
sé amerískf, verður það harla ís-
lenzkt í góðum leik og allir venj u-
legir menn njóta áhrifa þess til
fullnustu. j?að er maðurinn, veik-
ur í styrkleika sínum og síyrkur í
veikleika, — rótlausar manneskj-
ur í leit að öryggi og frelsi. Slíka
þekkja allir.
Guðmundur Gunnarsson hefur
með leiks'jórn sinni á þessu verki
sýnt ótvíræða hæfileika til að
sviðsetja dramatiskan leik og
Leikfélag Akureyrar hefir sannaðj
„Já, þær toga ekki einu sinni glugga renniskýlurnar nið-
ur,“ sagði Tom.
Dong mælti: „Svo koma þær til morgunverðar, án þess
að hafa þurrkað sig til fullnustu."
Tom sagði: „Þá verðum við að þola það, að hlusta á þær
rökræða um Picasso og Heynes.“
„Hvaða náungar eru það?“ spurði Dong.
„Picasso er impressionistiskur málari, og Heynes er
impressionistiskur þjóðmegunarfræðingur. Ef það er ekki
hausavíxl. Eg er að verða svo ruglaður, að ég er ekki farinn
að botna í neinu.“ Hann bar það með sér að hann sagði satt.
Alla nóttina hafði hann gengið um með þungan riffil.
Puma hafði verið að læðast um í nánd við veiðihöllina hin-
ar síðustu nætur. Ungu stúlkurnar áttu ekki til snefil af
varfærni í hinum fögru höfðum sínum. Þeim þótti það
spennandi, er þær fundu fótspor villidýra. Þeim kom ekki
til hugar að hætta við að fara langar gönguferðir á kvöldin.
Maður með byssu hafði möguleika til þess að verja§t
ljóni, í myrkri. Oðru máli gegndi um óvopnaða stúlku í
fleginni blússu og síðbuxum.
Tom þekkti sjálfan sig. Honum var ljóst, hve erfitt var að
umgangast allan þennan kvennahóp. Enn sem komið var
hafði hann ekki efni á því að gifta sig. Hugmyndir lians
og margt annað, voru all gamaldags.
Hann langaði til þess að verða meðeigandi í málfærzlu-
firma. Einu þeirra, sem ekki þurftu að auglýsa í blöðunum
til þess að fá skjólstæðinga. En í bili hafði Ester frænka
hans látið honum í té þessa litlu atvinnu. Honum þótti það
næstum hneykslanlegt að nota veiðihöllina til þess að láta
kvennahóp dvelja þar. Fengi Bill föðurbróðir hans hug-
mynd um þetta, mundi hann snúa sér í gröfinni.
Um margra ára skeið hafði „High Siermra“ verið uppá-
að það getur lyft þungum steiai
ef það tekur á.
Það er fagnaðarefni öllum sem
lis'um unna, og það er fagnaðar-
efni að Mýs og menn koma hér
enn á svið með haustinu, þótt
sýningum sé trúlega lokið í bili.
Með mínum persónulegu þökk-
um til Leikfélags Akureyrar.
Rósberg G. Snœdal
haldsdvalarstaður Bill Hazeftine og nokkurra vina hans..
Hann hafði verið einn af stærstu stórlöxum Los Angeles,
og grætt feikna miklar fjárfúlgur. Kona hans hafði ekki
undan við að eyða tekjum manns síns til góðgerðarstarf-
semi, t. d. kvenfélaga o. fl., og handa sjálfri sér. En hún
keypti ósköpin öll af klæðnaði og skartgripum.
Birnir og hirtir voru í nágrenni veiðihallarinnar í fyrstu.
En Bill var ekki í rónni þar til hann hafði búið til silunga-
tjarnir og fína sundlaug. Hvað hann ætlaði að gera með
hapa, vissi enginn. Ekki hann sjálfur. En það fréttist, að
einn af gestum hans hefði synt í lauginni og veitt nokkrar
silungsbröndur.
Aðalerindi Bill og félaga hans til veiðihallarinnar var
það, að spila poker. Það vissi Tom. Hann hafði verið þai'
á hverju sumri frá því er hann varð stúdent.
Það var hugmyndin, að hann færi til gamla Dong White.
Af honum hafði Tom lært það, að hver maður þyrfti að
eiga draum, er hann keppti að, að láta rætast
Dong hafði látið alla sína peninga ganga til gullnámu,
er hann vonaðist eftir að græða mikið á. En fram til þessa
hafði náman ekki gefið annað af sér en lútarsalt vatn. En
sífellt fjölgaði óþrifadýrum í námunni. Þau höfðu alið þar
aldur sinn all-lengi.
Tom var eini maðurinn, sem vissi hvar náma Dong var.
Hann einn vissi að þarna var um meira að ræða, en holu í
jörðina.
Það sem hélt hugrekki Dong uppi og var einskonar Aria-
dnes rauði þráður hans, var stilling hans og friðsemi. Hann
trúði því, að liann einn góðan veðurdag mundi finna gull-
æð, sem gerði hann ríkan.
Dong hafði verð rólegur fram til þessa. En nú var frið-
semi hans raskað.
Þrjú ár voru liðin frá dauða Bill frænda, og ekkjunni
hafði skyndilega komið veiðihöllin í hug. Menntaskóli í
nánd við Los Angeles hafði lengi notið hjálpar frú Ester,
og fengið'hrúgur af peningum Bills frænda. Svo fékk hún,
þessa flugu í höfuðið, að bjóða háskóla kvenstúdentum að
dvelja í veiðihöllinni í leyfum sínum.
Þetta var í góðri meiningu gert.
En það ergði Tom að sjá allar stúlkurnar borða „samlok-
ur“ (sandwickes) og leysa krossgátur við borðið, sem Bill
frændi sat við, er hann og gestir hans, spiluðu poker.
Hvað Dong viðkom var hann reiðubúinn að sækja um
lausn frá þessu starfi. Hefði ekki náman verið annars vegar,
mundi hann hafa verið farinn fyrir löngu. Náman var hon-
um hjartfólgnari en kona og börn mundu hafa verið, hefði
hann átt því láni að fagna að eiga hvorttveggja. Náman batt
Dong við staðinn á höndum og fótum.
Dong er ekki ljóst, hve vel honum líður, hugsaði Toin-
Hann er of gamall til þess að hugsa um að gifta sig. En því
var ekki þannig farið um Tom. Hann vildi eignast heimili-
En stórt og íburðarmikið skyldi það vera. Hann sá sig í
anda, sem vel efnaðan mann, sem greiddi háar upphæðir til
opinberra þarfa. En hann hafði enga hugmynd um, hvai'
hann ætti að fá alla þá peninga, sem til þess þurfti að lifa
efnamannslífi. Hann hafði ekki svo mikið sem fasta, sæmi'
lega launaða stöðu.“
Stúlkurnar! Stúlkurnar! Þær voru íjörutíu. Skyndilega
varð honum ljóst, að hann hafði ekki áhuga nema fyni'
einni þeirra. Yfir þessu varð liann mjög hugsandi og alvai'-
legur.
„Jæja. Komstu auga á kvikindið?" spurði Dong og gapt1,
Dong var stór og sterkur með skær, blá augu, og þykkt liðað
hár. Hann var sextugur. En útlit lians var unglegt, og bar
ekki vott um svo háan aldur.
„Nei“, svaraði Tom gremjulega. „En ég sá Glenn Tal-
bot.“
„Kysstirðu hana?“ „Nei“.
„Það kemur að því,“ sagði Dong og steypti grænni skyrtu
yfir höfuðið.
„Jæja, þú álítur það. Bíddu með að bulla um þetta, þar
( Framhald.)
Laugardagur 14- maí 1955
LAVGARDAGSBLAÐIÐ
7
lorl Kristjdnsson olþin.
(Framhald af 1. síðu.)
herðar hans og skulu hér nefnd
hin helztu.
Formaður Ungmennafélags
Ijörness var hann í fjórtán ár. í
Leppsnefnd Tjörnesshrepps átti
liann sæti í 21 ár og var oddviti
fiefndarinnar í 7 ár. Sýslunefnd-
arrnaður var hann fyrir Tjörness-
hrepp og síðar fyrir Húsavíkur-
hrepp um margra ára skeið. Odd-
Vltl Húsavíkurhrepps og bæjar-
s jóri Húsavíkurbæjar frá 1936
til 1950. í bæjarstjórn Húsavíkur
hefir hann átt sæti frá því að
Húsavík fékk bæjariéttindi. For-
seti bæjarstjórnar Húsavíkur var
hann fyrs'a kjörtímabil eftir að
bæjarstjórn var kosin í Húsavík
°g kjörinn á ný til þess starfs sl.
vetur. Deildarstjóri í Kaupfélagi
hingeyinga var hann fjölmörg ár
°S í stjórn Kaupfélagsins hefir
hann setið óslitið s'ðan 1925.
Formaður kaupfélagsstj órnarinn-
ar hefir hann verið frá því árið
1948. Sparisjóði Kaupfélags Þing-
eyinga hefir hann veitt forstöðu
síðan árið 1932.
Þingmaður SuðurÞingeyinga
Hefir hann verið frá því árið
1950. Á Alþingi hafa ýms ííma-
hek og vandasöm nefndastörf
fallið í hans hlut, svo sem seta í
Ijárveitinganefnd og fleira.
Yfirlit þe'ta um trúnaðarstörf
l5au> sem Karli Kristjánssyni hafa
ver,ð falin, er hvergi nærri tæm-
andi, en það gefur þó allglögga
^ynd af þ ví hvert íraust Þingev-
*ngar hafa borið til félagsmála-
hæf.Ieika hans.
í fornkveðnu er svo að orði
k°mizt, að margur sé „sæll af
Verkum vel“. Þau orð hygg ég að
vel eigi við um Karl Kristjánsson.
er unnið hefir jafn margvís-
Hg opinber s'örf og hann hefir
gert, 0g jafn prýðilega, hlýtur að
Vera „sæll af verkum vel“.
Heyrt hef ég Kazl segja, að
skemmtilegast af öllum félags-
^álastörfum hafi sér þótt for-
mennskan í ungmennafélaginu.
Þykir mér eigi með neinum ólík-
’ndum að einmitt í því starfi og
þeirri þjálfun, sem það veitti hon-
Uln nngum manni, hafi hann fund-
10 sjálfan sig eða hæfileika s'na
hl félagsmálaforystu.
Samvinnumaður er Karl íraust-
Ur og óhvikull. Ilefir Kaupfélag
bingeymga notið þess, og bezt
þegar mes' lá við.
Harl hefir borið þá byrði, er
Hávamál telja byrða bezta, það er
’iOiannvit mikit“. Hefir svo jafn-
an reynzt að hans ráð hafa sízt
engu orðið. Skáldmæltur er
at'l og í bezta lagi snjall í riti
Sern ræðu. íslenzk tunga ryðfell-
Ur ekki í hans munni eða meðför-
Urn.
Hávaðamaður er Karl enginn,
°S ekkert er honum f iær en hlut-
'erk lýðskrumarans. Eigi mun
°num að skapi að bumbur séu
rllr hann barðar nú á sextugs-
aIniæl;nu> J>ó mun liann verða að
'-^eita sig við, að nokkur þröng
cerist um hann af, dáendum hans
1 riti sem ræðu.
^ upphafi þessara orða var þess
getið að undirritaður kynni ekki
að rekja æ’.tir Karls, enda verður
að teljast að meiru skipti hver
maðurinn er sjálfur og verk hans,
heldur en hverjir verið hafa lang-
feðgar hans. Þeir, sem þekkja
Karl Kristjánsson, og þeir eru
margir, því hann er fyrir löngu
orðinn þjóðkunnur maður, eru
ekki í neinum vafa um það, að
forfeður hans í Illugas'.aðaætt,
Hallbjarnarstaðaætt og aðrir á-
gætir forfeður hans mega stoltir
vera af þessum afkomanda sínúm,
slíkur sem hann er og slík sem
verk hans eru orðin.
Hér hefir ekki verið gerð nein
tilraun til þesS að rita æviágrip
Karl Kristjánssonari enda vonað
að langt sé þess að Éíða að sl kt
sé tímabært. Það mun vera ein-
huga csk samherja Karls og vina,
að hann eigi eftir að skrá marga
kafla og langa í starfssögu sína,
og vill sá er þetta ritar fyrir silt
ley'i undirstrika þá ósk. ,
Kvæntur er Karl Pálínu Jó-
hannesdóttur. Hefir þeim hjónum
orðið fimm barna auðið. Synir
þeirra tve'r, Kristján og Gunn-
steinn eru búsettir í Reykjavík.
Heima í föðurgarði dvelja syst-
kinin Áki og Svava. Björg dó'tir
þeirra hjóna lézt á unglingsaldri.
Þ. F.
Aldarfjórðungs starf
Sksgrœhtarfélatisins
Framhald aj 1. síðu.
gróðursetja af Skógræktarfélag-
inu og hinum 10 deildum þess,
rösklega 360 þúsund plöntur í 60
hektara lands.
Þá iöluðu Þorsteinn M. Jóns-
son skólastjóri, Hannes J. Magn-
ússon skólastjóri, Tiyggvi Þor-
s.einsson kennari, Jón Rögnvalds-
son garðyrkjumaður, en Ármann
Dalmannsson framkvæmdarstjóri
las frumort kvæði.
í hófinu var tilkynnt, að þrír
menn væru gerðir að heiðursfé-
lögum, þeir Jón Rögnvaldsson í
F.filgerði, Ólafur Thorarensen,
Akureyri og Valtýr Stefánsson
ri’stjóri, Reykjavík.
Að borðhaldi loknu sýndi Ed-
vard Sigurgeirsson nokkrar fall-
egar kvikmyndir teknar í Eyja-
firði og niður með Jökulsá í Ax-
arfirði.
í Skógræktarfélagi Eyfirðinga
eru nú rúmlega 600 félagar.
JeitpaJbíll
velmeðfarinn, til sölu.
Upplýsingar hjá ritstjóra Laugar-
dagsblaðsins og í síma 1027.
IÐJ \Sambod
Alúm
Hrífur
Orf
Kjörviðarhrífur með
IÐJU-kló og alúmin-
tindum
^AMBOÐAVERkSTÆÐIÐ^
IÐJA
AKUREYRI
0 Jnterlock
Reynið okkar nýja sumar-nærfatnað.
Nýtt snið. 7 stærðir fyrir drengi og fullorðna.
SPORTBOLIR
3 stærðir, margir litir
Klæðagerðin AMAR0 h.f.
m»ooo<
AKUREYRI
>oooa,sttt.ooaoooooo<
K.E.A. K.E.A.
Höfum ÚA allt fyrirliggjancli:
Léreft, alls konar
Fóðurvörur
Kjólaefni
Gluggatjaldaefni
Stakka
Kuldaúipur
Vinnufatnað
Nærfatnað
Smávörur.
Mikið urval. - Hagstætt verð.
*
Sendum gegn póstkröfu.
V ef naðarvörudeild.
REVERE-
segulbandstæki
fyrirliggjandi.
Tvær íegundir, tveggja
hraða.
Þessi þekktu tæki eru nú
þegar í nolkun um allt land
hjá skólum, félögum og
einslaklingum.
Kappkostum ávallt að hafa
það bezta.
Eit:hvað við allra hæfi.
SEGULBÖND
(Scotch-Tape)
fyrirliggjandi.
Við viljum vekja athygli
allra þeirra, sem segul-
bandstæki eiga, að
SCOTCH-Tape 111 hafa
hin fullkomnu tóngæði,
og geta því uppfyllt
kröfu hinna vandlátu-