Laugardagsblaðið - 08.10.1955, Síða 4
4
LAUGARDAGSBUÐIÐ
Laugardaginn 8. október 1955
Aðallundur Kennarn-
félngs Eyjafjarðar
Aðalfundur Kennarafélags Eyjafjarð-
ar var haldinn í barnaskólanum á Ak
ureyri laugardaginn 24. sepl. s. 1. A
fundinum mættu 40 kennarar af fé-
iagssvæðinu.
Á fundinum ílutti §tefán Jónsson,
námssljóri, erindi um ým.slegt í ckóia-
starfi, Snorri Sigfú.son fiutti er.ndi um
sparifjárstarfsemi x skó.um og Magnús
Pé.ursson fiutti erindi frá ferðalagi um
Ves.urheim. llætt var um rík.sútgáfú
námsbóka og prófin og verkefnin og
urðu um ])að alim.klar umræður. 1
stjórn voru kosnir: Hannes J. Magnús-
son, formaður, Eiríkur Sigurðsson, r.t-
ari, og Páil Cunnars on, gjaldkeri.
Eftirfarandi ályktanir voru samþykkt-
ar á fundinum:
1. Aðaifundur Kennarafélags Eyja
íjarðar telur, að Ríkisútgáfa námsbóka
hafi bætt úr mikilli og brýnni þörí á
sínum tíma. En þó hafa síðar komið
fram á henni ýmsir þeir annmarkar,
sem vart má við una, en þó er sá verst-
ur, að skipulagið ásamt fjárskorti,
virðist ekki leyfa þá þróun, sem óhjá-
kvæmileg er í svona útgáfu með nýj-
um og fuilkomnari kennslubókum.
Nauðsyn má einnig telja, að stjórn
námsbókaútgáfunnar sé skipuð mönn-
um, sem s.aðgóða þekkingu hafa á
starfi barnaskólanna.
Því skorar fundurinn á menntamála-
ráðherra að skipa þriggja manna
nefnd barnakennara til að éndurskoða
þessa löggjöf og framkvæmd hennar.
Vill fundurlnn benda á það sem
höfuðnauðsyn, að endurnýja námsbæk-
urnar stöðugt eftir kröfum tímans og
breyttum kennsiubáttum, svo og í sam-
ræmi við gildandi námsskrár. En jafn-
framt vill hann benda á, að tæplega er
þess að vænta, að verulegar góðar
námsbækur komi á ma.kaðinn nema
lagt sé allt kapp á að fá hina færustu
menn til að semja þær og greitt sé vel
fyrir góð handrit. Hugsanleg leið væri
að efna þarna til samkeppni. I þessu
sambandi má benda á, að óhjákvæmi-
legt virðist að hækka námsbókagjald,
eða sjá útgáfunni fyrir hæfilegu fé á
annan liátt.
Alveg sér taklega vill fundurinn
skora á Rikisútgáfu námsbóka að gefa
út nýja landkortabók og kennslubók i
Islandssögu eftir 1874.
En takist ekki að koma útgáfunni í
það horf, sem tímarnir krefjast að
beztu manna yfirsýn, fari fram athug-
un á þeim möguleika að gefa úlgáfuna
frjálsa, eins og tíðkast á hinum Norð-
urlöndunum, enda þurfi allar náms-
bækur eftir sem áður samþykki skóla-
ráðj, og^heimilin fái bækurnar með
svipuðum kjörum og áður.
2. Aðalfundur Kennarafélags Eyja-
fjarðar telur, að nú þegar verkaskipt-
ing í þjóðfélaginu er orðin meiri og
fjölþættari en nokkru sinni fyrr, sé
orðin brýn þörf á, að upp verði tekn-
ar leiðbeiningar um stöðuval í skólum
landsins. Vill hann benda á, að heppi-
legt muni að sameina það sta.fi skóla-
sálfræðinga, en þeirra er einnig orðin
brýn þörf í hinum stærri skólum lands-
ins og þá ekki hvað sízt í sambandi
við kennslu og uppeldi tornæmra
barna. Skorar fundurinn á fræðslu-
mélastjórnina og stjórn Sambands ís-
lenzkra barnakennara að taka mál
(Framhald á 2. síðu.J
— Fyrlr aðein§ kr.
getið þér eignast lOOO kr. bokíi
Kynnið yður eft’irfarandi kostakjör,
sem Bókaútgófan Norðri býður yður.
Fyrir bókakaup allt að kr. 1000,00 greiðið þér aðeins kr.
50,UU tneð pón.un og síðan ársfjórðungs.ega kr. 50,00 (eða
aðeins ló,07 á mánuðij, unz gretðsiu er lokxð. Af 1000—
2000 króna bókakaupum greiöast 100 krónur með pön.un
og síðan kr. 100 ársfjórðungslega, af 2000—3000 kr. 150
kr., aí 3000—4000 kr. kaupum 200 kr. o. s. frv. — Ársfjórð-
ungsgjaiddagar eru 1. marz, 1. júní, 1. september og 1. des-
ernber ár hvert.
Um 3000 fjölskyldur hafa þegar notfært sér hln ágætu
koslakjör, enda er úr 239 bókum að velja. Dragið ekki að
senda pan'.anir, því að óðum þrjóta beztu bækurnar.
Biðjið um bókaskrána.
Bókaverzl. EDDA h.f., Akureyri.
Arni Bjarnarson.
Sími 1334---------------------Simi 1334
Að Sólbakka, skáldsaga, Þórunn Magnúsdóitir, heft .... 10,00
Að Vestan I, Þjóðsögur og sagnir I. Árni Bjarnarson, h. 35.00
Sama, innb........................................... 45,00
Sama, skinnb......................................... 60,00
Sama, III, Sagnaþættir og sögur, heft................ 38,00
Sama, innb........................................... 55,00
Sama, skinnb......................................... 65,00
Afmælisdagar með málshátlum, sr. Fr. A. Friöriksson, ib. 48,00
Aldrei gleymist Austurland, Ijóð 73 höf., H. Valtýsson, h. 36,00
Sama, innb.......................................... 50,00
Anna María, skáldsaga, Elinborg Lárusdóttir, heft .... 38,00
Sama, innb....................................... 58,00
Aus‘urland III, safn austfirzkra fræða, heft.......... 48,00
Sama, innb........................................... 68,00
Sama, IV, heft ...................................... 45,00
Sama, innb........................................... 65,00
Á Dælamýrum, skáldsaga, Helgi Valtýsson, heft ........ 25,00
Sama, innb. Orfá eintök til.......................... 35,00
Á ég að segja þér sögu (úrval smásagna heimsbókm.), ib. 40,00
Á ferð, minningar, séra Ásmundur Gíslason, innb....... 35,00
Á konungs náð, skáldsaga, Olav Gullvág, heft ............. 40,00
Sama, innb........................................... 55,00
Sama, skinnb......................................... 70,00
Álit hagfræðinganefndar, heft............................. 10,00
Á reki með hafísnum, unglingasaga, Jón Björnsson, innb. 22,00
Á sjúkrahúsinu, skáldsaga, Freygerður á Felli, heft .... 16,00
Sama, innb........................................... 25,00
Árblik og af‘anskin, æviþættir, Tr. Jónss. frá Húsafelli, h. 20,00
Áslákur í álögum, unglingasaga, Dóri Jónsson, innb.... 28,00
Áttatíu og átta kórlög, Björgvin Guðmundsson, heft .... 35,00
Bak við skuggann, kvæði, I. Jónsson frá Prestsbakka .. 12,00
Bandaríkin, Stephen Vincent Benét, innb.................. 25,00
Baráttan gegn dauðanum, Paul de Kruif, heft .......... 15,00
Barnagull, I, Ragnar Jóhannesson safnaði, innb............ 10,00
Sama, II, Fegurð æskunnar, Jóh. FriSIaugsson, innb. 10,00
Sama, III, Stóri-Skröggur og fleiri sögur, innb.. 10,00
Basl er búskapur, skáldsaga, Sigrid Boo, heft......... 15,00
Benni í skóla, innb....................................... 38,00
Benni í Suðurhöfum, innb.................................. 20,00
Benni á noröurleiðum, innb................................ 20,00
Benni og félagar hans, innb........................... 20,00
Benni í eltingaleik, innb................................. 22,00
Benni í Scotland Yard, innb........................... 28,00
Benni sækir sína menn, innb........................... 35,00
Benni í Afríku, innb..................................... 40,00
Berðu mig til blómanna, unglingasaga, skreytt litmyndum,
V. Bonsel, innb.................................. 33,00
Bergljót, Jón Björnsson, heft ............................ 65,00
Sama, innb........................................... 85,00
Bessastaðir, Vilhiálmur Þ. Gíslason, ib................... 85,00
Beverly Gray í II. bekk, innb., ca. 12 eintök til..... 20,00
Sama, í III. bekk, innb., örfá eintök til........ 20,00
Sama, í IV. bekk, innb........................... 20,00
Beverly Gray fréttaritari, innb....................... 20,00
Beverly Gray á ferðalagi, innb........................ 20,00
Beverly Gray i gullleit, innb......................... 20,00
Beverly Gray í New York, innb......................... 20,00
Beverly Gray, Ás'ir, innb................................. 20,00
Beverly Gray í Suður-Ameríku, innb.................... 22,00
Beverly Gray vinnur nýja s’gra, innb.................. 22,00
Beverly Gray og upplýsingaþjónustan, innb................. 25,00
Blendnir menn og kjarnakonur, Guðm. G. Hagalín, heft 65,00
Sama, innb........................................... 85,00
Boðorðin sjö um barnauppeldi, M. C.-W., S. Sigf. þýddi 4,00
Bónd.nn á heiðinni, sagnaþættir, Guðlaugur Jónsson, heft 45,00
Sama, innb .......................................... 60,00
Bóndinn á StóruvöIIum, Jón Sigurðsson, Yztafelli, heft .. 38,00
Sama, innb........................................... 58,00
Brennimarkið, skáldsaga, Kathrine N. Burt, heft.. 40,00
Sama, innb........................................... 50,00
Brynjólfur Sveinsson biskup, Ritsafn I., T. Þ. Hólm, heft 32,00
Sama, skinnb......................................... 60,00
Börnin á Svörtutjörnum, unglingasaga, C. B. Gaunitz, ib. 16,00
Dagshríðarspor, sögur, Guðrún H. Finnsdóttir, heft .... 17,00
Sama, innb........................................... 25,00
Dagur er liðlnn (ævis. Guðl. frá Rauðbarðaholti), 1.1., h. 35,00
Sama, innb........................................... 45,00
Dagur fagur prýðir veröld alla, skáldsaga, J. Björnsson, h. 43,00
Sama, innb........................................... 58,00
Dagur í Bjarnardal II—III, heft........................... 54,00
Sama, II—III, innb................................... 72,00
Dauðsmannsklelf, Jón Björnsson, heft ..................... 40,00
Sama, innb........................................... 62,00
Dóttir lögreglustjórans, Gunnvor Fossum .................. 18,00
Draumur dalastúlkunnar, Ieikrit, Þorbjörg Árnadó'.tir, h. 25,00
Drengurinn þinn, uppeldisfræði, F. Dahlby, innb...... 22,00
Dýrheimar, drengjasögur, Rudyard Kipling, heft.. 30,00
Sama, innb........................................... 40,00
Einmana á verði, unglingasaga, Bernhard Stokke, innb. 24,00
Einn á ferð og oftast ríðandi, Sigurður frá Brún, heft .. 48,00
Sama, innb........................................... 68,00
Eins og maðurinn sáir, skáldsaga, Kr. S. Sigurðsson, h. 38,00
Sama, innb........................................... 58,00
Eldraunin, skáldsaga, Jón Björnsson, heft................. 55,00
Sama, innb........................................... 75,00
E1 Hakim, skáldsaga, John Knittel, heft................... 38,00
Sama, innb........................................... 53,00
Endurminningar Ágústs Helgasonar frá Birtingaholti, h. 40,00
Sama, innb........................................... 58,00
Endurmlnningar frá Isl. og Danmörku, V. Erl., læknir, h. 60,00
Sama, innb........................................... 75,00
English made easy, dr. Ebeihard Dannheim, heft.. 16,00
Eg vitja þín æska, minningar og stökur, Ólína Jónasd., ib. 25,00
Faxi, dr. Broddi Jóhannesson, heft........................ 85,00
Sama, rexin ........................................ 105,00
Sama, skinnb........................................ 130,00
Fákur, Einar E. Sæmundsson, heft.......................... 85,00
Sama, innb.......................................... 110,00
Feðgarnlr á Breiðabóli (S.órviði), Sven Moren, heft .... 14,00
Sama, innb........................................... 20,00
Sama, II, heft.................................. 14,00
Sama, innb........................................... 20,00 |
Sama, III, heft ..................................... 14,00
Sama, innb........................................... 20,00
Fegurö dagsins, Ijóðmæli, Kjartan J. Gíslason, heft .... 18,00
Sama, innb........................................... 28,00
Ferðabók Sv. Pálssonar, dagbækur og ritg. 1791-97, h. 135,00
Sama, rexin ........................................ 156,00
Sama, skinnb........................................ 180,00
Fía, Gunnvor Fossum, innb................................. 18,00
Fjallið Everest, sir Francis Younghusband, heft........... 22,00
Fjöllin blá, Ijóðmæli, Ólafur Jónsson, heft............... 20,00
Sama, innb........................................... 30,00
Fjöreggið mitt, skáldsaga, Betty Mac Donald, heft .... 24,00
Sama innb............................................ 32,00
Flóra íslands, III. útgáfa, Stefán Stefánsson, innb... 75,00