Alþýðublaðið - 22.01.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.01.1924, Blaðsíða 2
A L'Þ.YÐ UBL AÐ ^ m á m rá mmmmmm i m m m m Appelsínur 10 aura. Epli Vínber Bananar Kaupfélagið. m m N N i r^l m 2 Nízkustefua. Margir menn, sem eru fé- nálar að eðlisfari, eru og þannig gerðir eða verða smátt og smátt, að þeir geta ekki séð af nokkr- um eyrl öðrum til gagns, hversu mikía nauðsyn sem til ber frá almennu, mannlegu sjónarmiði, eins og þeir hins vegar láta ekkert færi ónotað, er verða má til þess að auka fjáreign þeirra, jafnvel þótt velferð annara sé í veði. Þessir menn eru kallaðir nfzkir, en það orð er samstofna orðunum >níð< og >níðast<, og sýnlr það nokkuð þana dóm, sem heilbrigður almaonarémur leggur á slfkt. Þessi eiginleikl rcagnast oft illilega, er að þess- um fjáraflamönnum kreppir í etnalegu tllliti. Hins vegar eru þessir sömu menn o't ósárir á fjárframlög til að fullnægja geð þótta sínum, jafnvel þótt engum öðrum sé að gagni. - Það er nú sök sér með þennan löst og fer með hverjum einum, meðan hann nær ekki til annara /jármála en þeirra einstaklinga, er haun hafa til að bera, en þegar á að fara að gera hann nð mælikvarða í opinberum fjármálum, þá er hann háska- legur. Þá er hann orðinn stjórn- máiastefna, sem réttilegast heitir þá nízkustefna, og getur úr því hæylega orðið að þjóðarlesti. Síðan óatjórn burgeisalýðsins á atvinnurekstri og verzlun þjóð arinnar fór að kreppa að honum sjáltum, hefir líka farið að brydda á þessum lesti hjá ýmsum höf- uðpaurum hans, og þar sem líf einstaklinga verður hér sem ann- ars staðar æ samantvinnaðra fé- lagsiífiuu, er ekki óeðlilegt, þótt þessa sé og farið að gæta í op- inbetum fjármálum, enda er og svo. í bönkunum, á þingi, í hér- aða- og bæjar-stjórnum er farið að sporna af alefli af háltu bur- geisanna móti öilum fjárframlög- um, hversu bráðnauðsynlegar sem eru almenningi, og til þess að auðveldara sé að vinna al- þýðu til fylgis við þennan ósóma, eru öll slík fjárframlög köliuð >eyðsla< á villimáli burgeisanna. í stjórnmálum Reykjavtkur- bæjar hefir þassi nízkustofna náð sér töluvert niðri upp á síðkastið. Kom það glögt fram í umræð- um um fjárhagsáætlunina, sem áður hefir sýnt verið, þar sem allar tillögur um íjárframlög til framfara voru drepnar, en af hinum, er til viðhalds horfðu, ölium skorið. Þetta á ekkert skylt vlð sparnað, því að sptrn- aður er það eitt að verja ekki fé til óþarfa, svo sem glyss og tildurs, og sannur sparnaður það eitt að verja Iegufé viturlega. SHk sparnaðarstefna er það, sem Alþýðuflokkurinn heldur uppi, eg er það ekki nema eftir öðru, þótt höfundar nfzkustefn- unnar láti >Morgunblaðið< kalla það >eyðslustefnu< í sunnudags- blaðlnu síðasta. Þar er það talið merki um >eyðs!ustefnu<, að full- trúar Alþýðuflokksins í bæjar- stjórn vildu veita einar 90 þús. kr. tll bráðnauðsynlegra framfara í bænum í andlegum og Hkam- legum efnum, og þetta kallað mikið fé fyrir þenna >fátæka< bæ. En hvað hefði gerst, et þessar 90 þús. hefðu verið veitt- ar? Bærinn hefði verið alveg jafn->fátækur< eftir sem áður. Að eias hetðu nokkrir peninga- menn orðið að láta í útsvör þessum krónum meira, og þær hefðu komið til þeirra aftur, ekki ef til vill sömu krónurnar til sömu mannanna, eo mikið til. Það er alt og sumt. Og þegar það er víst, að þessar krónur fara nú í Spánarvín, Ford-bif- reiðar, glys og glingur hjá þessum mönnum, þá er Ijóst, hvar eyðslan er, og að eyðslu- stefn n er skyldari nízkustefn- unnl en >Morgunbiaðið< kennir. Með því móti, sem Alþýðuflokks- iuUtrúarnir lögðu til, hefðu þær aftur á móti komlð a'þýðu og bæjarfélaginu að gagni I aukn- Afgreiðsla blaösÍDS er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti. Sfmi 9 8 8. Auglýsingum sé skilað fyrir kl. 8 að kveldinu fyrir útkomudag þang- að eða í prentsmiðjuna Bergstaða- stræti 19 eða í síðasta lagi kl. 10 útkomudaginn. Áskriftargjald 1 bróna á mánuði. Auglýsingaverð 1,50 cm. eindálka. Útsöiumenn eru beðnir að gera skil afgreiðslunni að minsta kosti ársfjórðungslega. Hjálpnrstðð hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . ,kl. 11—12 f. h. Þriðjudagá . . . —- 5-6 - Miðvlkudaga . . — 3—4 *. .. Föstudaga ‘ . . — 5—6 •. — Laugardaga . . — 3—4 «. - Bjarnargreifarnir, Kvenhatar- inn og Sú þriðja fást í Tjarnar- götu 5 og hjá bóksölum. um framförum um heilbrigði, menningu og starf. Um >fátækt< bæjartélagsins er það að soRja, að hún stafar að eins af stjórnhæfisleysi þeirra, sem öllu hafa ráðið um bæjar- málin uudanfarið. Það hata sýni- lega ekki verlð jafnaðarmenn, þvf að bæjarfélög, sem jafnað- armenn stjórna, éru hvarvetna auðug, nema þar sem áhrlf auð- valdsins á afkomu þjóðarinnar eru svo rík, að bæjaríéiög ein geta ekki rönd við reist.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.