Alþýðublaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurnóvember 1919næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2627282930311
    2345678
    9101112131415
    16171819202122
    23242526272829
    30123456

Alþýðublaðið - 13.11.1919, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.11.1919, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Oeíið tlt af Alþýduílokknum. 1919 Fimtudaginn 13. nóvember 14. tölubl. Ri EYKJAVIK fœr enga þingmannaffölgun nema alþýdan komi að sínum frambjóðendum nú. Sjdlfstjórn og auðvaldið setur sig algerlega upp á möti fjölgun þingmanna, ef þeir koma að sinum mönnum, því þeir vilja alt til vinna til þess að Þorvarður og Ólafur komist ekki að. Komist þingmannaefni auðvaldsins ekki að nú, verður þingmönnum Reykja- vikur áreiðanlega fjölgað. JSargur helður tnann a| sér. Maður er nefndur Bessi rumm- hngur. Hann átti heima á Vest- íjörðum. Hann þótti bera nafn *beð rentu. Einhverju sinni kemur hann á og sér þar fáséðan hlut. „Hvar stalst þú þessu?“ segir ^essi við bónda, og lýsti þar meb siuum eigin hugsunarhætti. Þjóf- aroir halda altaf að allir steli. Likt er varið með svikarana. t*eir halda að allir sviki. Visir segir, að sumir fylgjendur Olafs í Alþýðuflokknum ætli að ■Svíkja Þorvarð og kjÓ3a annan í ^ans stað. En þetta er tilhæfulaus, hlægileg vitleysa. Alþýðuflokks- ^wenn og konur kjósa óskift Porvarð og Ólaf. Hitt er til- kúningur, sem eðlilega hefir mynd- ^st og kominn er þeim megin frá, l>ar sem hver svíkur annan. Annað dæmi upp á það, að 8vikarinn heldur að allir svíki, er sem Einar Arnórsson ber á ^orvarð í Morgunblaðinu, að hann friUni svikja alþýðuna, þegar búið að kjósa hann. En alþýðan, sern kjörið heflr Porvarð, mun ^kki þurfa að leita ráða um rj*mbjóðendur sína hjá þeim, auðvaldið heflr leigt fyrir kii laun, til þess að reyna að henni sýn. þó mest af því, sem Einar Segir til þess að ófrægja fram- Kosningaskrifstota Alþýðuflokksins er fram að kosningum í Good- templarahúsinu uppi. Opin frá 10 árdegis til 10 síðdegis. ' Konur og menn komið og at- hugið hvort þið eruð á kjörskrá. bjóðendur Alþýðuflokksins, sé sagt móti betri vitund, þá er engan vegin víst, að svo sé um þetta, þvi það er eðlilegt, að sá maður haldi að aðrir svíki, sem svikið hefir sjálfst.skoðanir sínar tvisvar fyrir eiginhagsmuni. í fyrra skiftið 1908, til þess að verða prófessor, og í síðara skiftið 1914, til þess að verða ráðherra (í það skifti sveik hann „fyrirvarann", sem hann sjálfur haíði búið til). Efast nokkur um að Einar muni svíkja þá, sem nú hafa ráðið hann fyrir há laun til þess að rita í Mgbl., ef einhver býður hærra en þeir? Nei, góðir menn, sem gefið út Mgbl., þið hefðuð víst getað fengið einhvern annan til þess, að hrópa upp um svik til alþýðufulltrúanna, sem fleiri hefðu trúað, en Einari Arnórssyni. Svikamylnan. Lengi hygst Sveinn Björnsson að lafa á ísafoldar-trúnni, sem honum reyndist þó stopul 1916. öll stjórnmálasaga hans ber vott um það, að hann hyggur kjósend- ur enn svo grunnhyggna, að ísa- foldar-trúin glepji þeim svo sýn, að þeim hyljist hans rétti maður. Vegna þess, að Sveinn hyggur sig svo merkilega persónu, að hans sé vert að geta að nokkuru, þykir mér sem gömlum sjálfstæð- ismanni gaman að rifja upp drætti úr sögu hans. 1908. Ekki þarf eg að fjölyrða mikið um það ár, þótt merkilegt sé í sögu landsins, en þá kom Sveinn fyrst opinberlega fram í pólitík. Þá hamaðist hann gegn allri inn- limun. Einkum er mér minni- stæður fundur í Bárubúð, þar sem hann hélt snjalla ræðu gegn upp- kastinu. 1910 og 1911. Þessi ár koma ekki mikið við sögu Sveins, nema seinna árið var það að vinur Sveins og seinna flokksmaður, Gísii Sveinsson gerð- ist forvígismaður „sparksins“, sem Sjálfstæðisflokkurinn gaf föður hans. 1912 — bræöingurinn. Þetta ár byrjar Sveinn að sýna sinn innri mann. Þá lenti hann í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað: 14. tölublað (13.11.1919)
https://timarit.is/issue/51

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

14. tölublað (13.11.1919)

Aðgerðir: