Landneminn - 01.06.1948, Qupperneq 17

Landneminn - 01.06.1948, Qupperneq 17
Sendið ráðningamar til LANDNEMANS, Þórsgötu 1, Reykjavík, og merkið um- slagið G E T T U N U. NÚ ER SUMARIÐ KOMIÐ og allir eru að fara í sum- arfrí og þar á meðal Landneminn og ég. Næsta tölublað Landnemans kemur ekki út fyrr en í liaust, júní- og ágúst- wánuðir falla úr, þvl að það eru 10 tölublöð í árganginum. ^egna þess langa hlés, sem nú verður, hefur verið ákveðið sleppa að þessu sinni verðlaunaþrautinni, en birta hins vegar gátur, gagnfræðingaþrautir og skákþraut ásamt lausn- um á getraunum tveggja síðustu tölublaða. VERÐLAUNAGETRAUN 3. tbl. Þátttakendur voru mjög margir og réttar lausnir Ijárust frá 32 lesendum blaðsins 'iðs vegar að af landinu, og eru nöfn þeirra þessi: Jón Kristj- ansson, Rvík, Jón S. Magnússon, Rvík, Haukur Sigurjónsson, Rvík, Jón B. Norðdahl, Rvík, Kristján Jónasson, Akureyri, Úaraldur N. Kristmars, Siglufirði, Eiríkur Þorláksson, Rvík, Kristján Hákonarson, Rvík, Snær Jóhannesson, Rvik, Haraldur Tómasson, Rvík, Einar E. Tj örvi, Rvík, Sigurður Jörgensson, ^vtk, Sigurður Elíasson, Rvik, Daði Hjörvar, Rvík, Ingimar ■láliusson, Bíldudal, Ari Bogason, Seyðisfirði, Jóhann Axels- s°n> Akureyri, Magnús Andrésson, Síðumúla, Guðmundur Árnason, Rvik, Þorsteinn Friðjónsson, Seyðisfirði, Þorvaldur k innbogason, Rvík, Guðmundur Á. Lúðvígsson, Rvik, Ragnar Pálsson, Akureyri, Páll Indriðason, Akureyri, Ásgrímur Páls- Son, Siglufirði, Kristján Larsen, Glerárþorpi, Gunnar Þor- Itargsson, Akureyri, Páll Jónsson, Rvik, Jón Dagsson, Siglu- iifði, Baldur Geirsson, Siglufirði, Þorsteinn Jónatansson, Ak- Ureyri, Jón Kr. Erlendsson, Fáskrúðsfirði, Björn Sigurðsson, Rvik. — Þegar dregið var, kom upp hlutur Ragnars Pálssonar, Helgamagrastrœti 12, Akureyri, og getur hann vitjað verð- launanna hjá Þorsteini Jónatanssyni, Akureyri. Rétt lausn á f,rautinni er svona: 4189 5290 6301 7412 8523 9634 41349 VERÐLAUNAGETRAUN 4.-5. tbl. Mun færri lesendur sendu lausnir á hinni nýstárlegu krossgátu, enda var hún 'rfiðari viðureignar en samlagningardæmið. Af 16 lesendum sendu aðeins 7 réttar lausnir, og eru nöfn þeirra þessi: Sig- hrður Jörgensson, Rvík, Björn Sigurðsson, Rvik, Einar E. Ijörvi, Rvik, Jón Kristjánsson, Rvík, Kristján Hákonarson, Rvík, Snorri Jóhannesson, Rvík, Haraldur Tómasson, Rvík. Þegar dregið var, kom upp hlutur Kristjáns Hákonarsonar, Balditrsgötu 9, Rvík, og getur hann vitjað verðlaurianna i skrifstofu Æ.F. að Þórsgötu 1. — Nokkuð margar lausnir eru möguleggr á þessari krossgátu, og er þetta ein af þeim, sem Kristján sendi: K A F Ý S A R I S ISLENZKA GÁTAN. 17 lesendur sendu réltar lausnir á gátu 3. tbl. og sögðu, að það væru skærin, sem „klofið og augun hefðu mest, en vantaði ennið og nefið.“ — Réttar lausn- ir á íslenzku gátunni í 4. og 5. tbl. sendu 8 lesendur: byssan. „Þegar hún er feit og full, þá felur hún í sér dauðann.“ Islenzka gátan í þessu tölublaði er svohljóðandi: Kerling ein á kletti sat kletta byggði stræti. Veginn öllum vísað gat var þó kyrr í sæti. SKÁKÞRAUTIN. 11 les- endur sendu rétta lausn á skákþraut 3. tölublaðs: 1. Rd6—e4 og svartur verður mát í næsta leik, hvað svo sem hann gerir. — Þeir, sem hafa átt við skákþraut- ir Landnemans, hafa hvað eftir annað kvartað yfir því, að þær væru allar of létt- ar. Mér virðist svo sem skákþraut 4. og 5. tölu- blaðs hafi reynzt ærið strembin, þvi að enginn af þeim, sem oftast senda réttar lausnir, hefur látið til sín heyra. Aðeins einn lesandi hefur sent lausn og hana rétta og er það Hrefna Jóhannesdóttir, Ásvallagötu 59, Rvík. Rétt lausn er svona: Fyrsti leikur hvíts er Dc6—a8. Ef svartur svarar með e5—e4, þá leikur hvítur Da8—a3 og óverj- andi mát í næsta leik. Ef svartur svarar með g4—g3, þá leikur hvítur Da8—g2 og óverjandi mát í næsta leik. Aðra möguleika hefur svartur ekki eftir fyrsta leik hvíts. — Eftir sumarfríið skal ég láta ykkur fá enn þyngri þrautir, en hér er ein skemmtileg þraut, sem ekki lætur mikið yfir sér. Hvítur á að geta mátað í hálfum leik. LANDNEMINN 17

x

Landneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.