Landneminn - 01.12.1949, Qupperneq 20

Landneminn - 01.12.1949, Qupperneq 20
Jólabók Sjómannaútgáfunnar: VEIÐIFLOTINN Á VERTlÐ Þetta er aibragðs sjómannasaga eltir ungt norskt skáld, Andreas Markusson. — Skúli Bjarkan íslenzkaði. Sagan lýsir á tíifrandi og ógleymanlegan hátt lífi sjómanna, baráttu jieirra við Iiafið og stormana fyrir lífi sínu og afkomu. Hún bregður einnig upj) mjög glöggum myndum úr lífi kvennanna, sem bíða eftir ástvinum sínum á hafinu og annast heim- ilisstörfin í angist og kvíða, þegar óveðrið geysar. Þetta er líka saga þeirrar ætt- jarðarástar, sem stutt hefur norsku jijóðina — eins og hina íslenzku — „gegnum hallæri og vesældarár, gegnum langar nætur erlends valds og stuttan dag frelsis og sjálfstæðis. Ættjarðarást, sem mun styðja liana gegnum nýjar þrengingar, er á vegi hennar kunna að verða.“ Þessi skemmtilega og snjalla heljusaga er tilvalin jólagjö) hundu öllum þeim, sem kunna «ð meta karlmennsku og harfirœffi. íóiabók sjómanna Nokkur hluti upplagsins hefur verið hundinn í sérstakt band, svo að þtir, sem ekki kaupa aðrar bækur Sjómannaútgáfunnar, geti átt þess kost að eigna-t fallega bók út af fyrir sig. SJÓMANNAÚTGÁFAN. Heimilisbókasafn Kvibur Ilómers, I.—II. (Ilions- og Odysseifs- kviða) í snilldarþýðingu Sveinbjarnar. Bréf og ritgeröir Stephans G., I.—IV. bindi. Nýll söngvasufn (nótur) handa skólum, heim- ilum og félagasamtökum. Fimm nýjar jélagsbækur (Noregur, Brezkar úrvalssögur, Andvari, úrvalsljóð og Þjóðvina- félagsalmanakið). Kosta allar aðeins 30 krónur. Alhugiö: Nýir félagsmenn geta enn fengið all- mikið af fyrri félagsbókum, ulls 40 bækur jyrir 160 kr. Meðal þessara bóka eru íslenzk úrvals- Ijóð, almunuk, Njáls saga, Egils saga, Ileims- kringla (öll bindin), valin erlend skáldrit og fleiri ágætar bækur. Sendurn bœkur gegn póstkröju. Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins Ferðafólk athugið Höl'um til leigu 16 maima, 22ja manna, 26 manna og 30 manna bif- reiðar í lengri og skemmri ferðir. lngimai Ingimarsson, Sími 81307. Kjartan Ingimarsson Sími 81716. Afgreiðsla á Bifreiðastöðinni Bifröst, sími 1508.

x

Landneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Landneminn
https://timarit.is/publication/893

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.