Unga Ísland - 01.06.1908, Síða 6

Unga Ísland - 01.06.1908, Síða 6
46 DNGA ISLAND. ná sjer í ærlegan morgunverð. Iiann liafði alveg tæmt mjöltunnuna og hvíldi sig nú þangað til orustan byrjaði aftur. Hirðirinn rjeðist á hann, en það sem liann leitaði að, var ekki lengur að flnna á Lúks. Lítiil hluti af reiþinu hjekk enn þávið liáls honum, en brunnvindan var liorfin. Pað liðu 2 dagar áður en hún fanst. Hver krókur og kimi var nákvæm- lega rannsakaður, jafnvel næst yngsta barnið varð að leita með. Pað varleitað nótt og dag, en loksins fann konan liana niður í kanínugjótu. Alla þessa daga hafði enginn tími verið til að koma Lúks " fyrir katlarnef, en nú sást það glögt á andliti liirðisins að hann var albúinn að framkvæma hið fyrirhugaða morð. Pað var livorki hægt að hengja eða skióta aþann, þá var reynandi að drekkja lion- um, í því augnamiði batt hann slóran stein við liáls aþans og fór með hann fremst fram á klettasnös. Iíundrað fet- um neðar lá sjórinn sþegilsljettur og þcg- ar hirðirinn laut fram yfir brúnina til að finna nógu mikið dýpi, þá var vatnið svo tært, að liann gjörla gat sjeð blöðin á vatnsjurtunum niður á sjávarbotninum. Svo þreif hann apann og steininn í íang sjer, alliugaði ennþá reipið og kastaði honum af afli miklu niður fyrir bjargið út á sjó. Hirðirinn hefði nú lielzt kosið að snúa þegar á hraut, en hann þorði það ekki hann þorði ekki að eiga undir apanum, og hann vildi sín og ijölskyldu sinnar vegna, fá örugga vissu fyrir dauða lians. Hann lagðist því fram yfir brúnina, liann sá hversu vatnið hafði komist á hreif- ingu við fallið og hann lijelt áfram að horfa niður, þar til hver hringur var.j horfinn af yfirborði valnsins og hann gat ; vel greint livern stein á liafsbotninum.' i Jú þarna niðri millum krossfiskanna lá apinn, það virtist honum liann greinilega geta sjeð. Reipið liafði reynzt að vera eins sterkt og akkerisfesti og steinninn átti að halda Lúks niðri og verða legsteinn hans. Það var í fyrsla sinni eftir að ap- inn hafði stigið þar fæti á land, að hjarð- manninum- var Ijett um andardráttinn. Svo gekk hann í hægðum sínum heim á leið og sagði söguna eins og hún gekk um endalok hans. En fyrir miðnætti var Lúks kominn aftur. Pið hjelduð vist að hann mundi koma aftur. Pið liafið eflaust liugsað ykkur að reipið gæti losnað frá steininum, að það hefði getað slitnað, cða einhver stórfiskur bitið það í sundur. Vist var það að eitlhvað af þessu hlaut að hafa skeð, því að um kl. 12 var Lúks kominn aftur. Jeg ætla raunar að segja að liann liafi þá komið n i ð u r, þvi hann kom sína venjulegu leið niður í gegnum reykháfmn. Næst skal jeg þá skýra ykk- ur frá á livern hátt þessi einkennilega vera slapp burt úr liinni votu gröf sinni. V. k a p í t u I i. Ef hirðirinn hefði staðið ofurlilið leng- ur og horft niður fyrir klettinn, þá mundi liann hafa sjeð skrítna sjón. Pið vitið auðvitað að steinn er Ijettari í vatni en í loftinu, en það er ekki gott að segja hvaðan apinn hafði vitneskju um það, eða hvort hann i raun og veru hafði nokkra vitneskju um það, en að minsta kosti hagaði hann sjer eins og gamall vísindamaður. í slað þess að gefa sig örlögunum á vald, laut liann nið- ur og lyfti steininum upp; steinninn, sem átti að draga liann niður i hina votu gröf, tók liann í fang sjer gekk liægt með hann upp að ströndinni. Með miklum erfiðismunum kom hann steininum upp á rif, sem að hálfu leyti flaul sjór yfir, en þegar hann var búinn að fá steininn næstum upp j'fir vatnsskorpuna, þá varð hann alt of þungur, til þess að Lúks gæti lyft honum, og þarna lá Lúks á grynningunni og íhugaði, hvernig liann gæti komist út úr þessari klípu. Eina ráðið, sem lionum hugkvæmdist var að naga reipið sundur, og þegar hann hafði í samfleytta 2 tima nagað það var hann , litlu lengra á veg kominn. Hannlijeltþó áfram i einn klukkutíma til, en þá upp- götvaði hann dálítið miður skemtilegt. ? Pegar hann bj'rjaði á þessari erfiðu vinnu f þá náði vatnið honum í knje, en nú skall það um nijaðmir hans. Að lítilli stundu liðinni hafði það náð honum í háls og var honum þá ljóst, að brátt mundi verða úti um sig. Hann lijelt að hann þekti hafið vel, fráþeim tíma, að liann var hjá trúboðanum, en þar var livorki flóð eða fjara og þvi álti liann nú erfitt með að skilja að valnið dýpkaði svo mjög. Sjer- til mikillar gleði komst hann að þvi, að steinninn, sem var nú allur i vatni var orðinn svo ljettur að hann gat lyft hon- um upp og velt lionum eftir rifinu, þar til vatnið var svo grunt, að það flaut

x

Unga Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.