Unga Ísland - 01.09.1910, Síða 2

Unga Ísland - 01.09.1910, Síða 2
66 UNGA ÍSLAND. »Pess vegna kveð jeg þig þúsund sinnum«, slirifaði hún lionum, »og ælla að biðja þig að vinna þjer ekki rnein mín vegna, því í hjarta mínu er jeg þjer trúföst«. En riddarinn, faðir liennar, lók brjefið af sendimanni og eyddi því heimullega. Svo rann brúðkaupsdagur jungfrú- arinnar upp og hún byrjaði hann með mörgum tárum. En í kirkjunni grjet liún eklci, cn sorgin límdist í andlilsdrætti hennar og gjörði að sleini. Og fólkið grjet allt í kyrkj- unni'yfir henni. Riddarinn, faðir hennar, varð þess líka var, hve sorgin hafði steingjört andlit hennar. Þá varð hann ólta- sléginn vegna breytni sinnar. Og er þau komu heim frá kirkju, kallaði hann dóttur sína inn í herbergi og sagði: »Elskan min, jeg hefi breytt illa gegn þjer!« Og þó hann væri mikillátur maður, fjell liann á knje fyrir henni og játaði, að hann hefði heitt hana þvi fúlmenskubragði að ná brjefi hennar. Pví hann hefði óttast, að unnusti hennar myndi koma ríð- andi með sveinum sínum og færa brúðina hurt hernámi, fengi liann vit- neskju um hrúðkaupið. Hún sagði þá við hann: »IJað verður að vera þjer atsökun, faðir minn, »að þú rendir ekki grun í þá neyð, er þú oliircc. Og hún gekk út á kastalabrúna. Brúðguminn kom þangað út til hennar. »Elskan mín! Hví er þjer sorg svo mikil í bragði?« sagði hann. Þá svaraði hrúðurin: »Af því jeg á unnusta, sem jeg hefi svarið aldrei nokkru sinni að bregðast«. En hann sagði: »Ver ekki hrygg yfir að vera orðin konan mín! Ást svo mikla her jeg lil þín, að jeg held að enginn gæli gjört þig ánægðari en jeg mun gjöra«. »Svo liugsa allir, sem elska«, sagði hún loks. »Seg þú einnngis, hvað jeg á að gjöra, til að relca sorgina af brá þjer«, sagði hann, »og jeg skal sannfæra þig um, að jeg tala satt«. Pá sótti brúðurin kjark í sig og hugsaði: Jeg skal segja það, vera má að guð snerti hjarta hans. Og hún sagði lionum frá, að hún og unnusti hennar hefði svarið hvort oðru þann eið, að það þeirra, sem j’rði fyrir svikum afhinu, skyldi farga lífi sinu á brúðkaupsdaginn. »Svo unnusti minn fargar sjer i dag«, sagði brúðurin. Og hún hneig niður í eymd sinni og lá að fótum hrúðgum- ans og grálhændi hann: »Leyf mjer að fara til hans, áður hann fram- kvæmir verkið!« Máttur svo mikill var í sorg kon- unnar, að þó maður hennar hugsaði: Leyfi jeg lienni að fara til þess, sem hún elskar, sje jeg liana aldrei aftur, — vann hann þó bug á sjáífum sjer og sagði: »Þú rnátt gjöra eins og þjer sýnist«. Hún stóð þá á fætur og þakkaði honum með tárum. Síðan gekk hún inn í salinn til hrúðkaupsgestanna, sem «tóðu hver á sínum stað kring um dúklögð horð og biðu máltíðar- innar óþreyjufullir, því afar-hungraðir voru þeir orðnir eftir langa reið og langa messugjörð. »Herrar mínir og frúr«, sagði brúð- urin til þeirra, »jeg verð að segja yður, að með leyfi mannsins rníns fer jeg í kvöld til unnusta rnins. Því hann ætlar að farga lífi sínu þenna dag, af því jeg reyndist honum ótrú. Nú vil jeg fara og segja honum, að jeg hafi verið neydd til þess. Undrist ekki, að jeg fer sjálf, því í slíltum erindum er brjef eða sendimaður eigi áreiðanlegt. En jeg verð að biðja yður: Etið og drekkið og skemtið

x

Unga Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.