Unga Ísland - 01.09.1910, Qupperneq 4

Unga Ísland - 01.09.1910, Qupperneq 4
UNGA ÍSLAND. 68 þeir hátt upp á ísinn að svipast eftir skipuin og oft þóttust þeir hafa sjeð það, en þetla var þá að eins skuggi af jaka eða því um líkt. Nú leið á febrúar, og skipið kom ekki, og fór þeim að detta í hug að skeð gæti að eitlhvað hefði komið fyrir, sem gerði það að verkum að þeir yrðu að sitja þarua vetrarlangt og svo fóru þeir að efna til steinkofa. Kofinn var lítill, því bæði varð að laka tillit til gamals tjörudúks, sem álli að verða þak og einnig þess að auðvelt væri að liafa þar hita. Svo voru mörgæsirnar óðum að fara og þá varð að hætla um stund við kofagerðina og taka til að slátra þeim lil velrarforða, því fáll var ann- að til að lifa af, . lílið eitl af . brauði, kaffi, te, sykri og dósa- mat. Veðrátta lók óðum að kólna og hríðar töfðu mjög hygging- una. 12. mars var þakinu komið yfir. Til þess var hafður sleði, skíðastafirnir og nokkur landinælingaprik, tunnustafir og lunnu- botnar. Grúnden saumaði tjörudúk- inn svo að hann yrði lagður yfir. Duse sauinaði saman mörgæsaskinn, til þess að fóðra kofann með að inn- an og Anderson hafði nægilegt verlc- efni, þar sem hann mokaði snjóinn jafnóðum úr kofanum. Síðasl var tjaldið fest innan i kofann og um kvöldið skriðu þeir inn i það með svefnpoka sína. [Hjer segir Duse frá:] Mörgæsirnar urðu oss til lífs. Vjer lijeldum ál'ram að veiða þær og slálra eftir að flutt var í steinliúsið. En þær voru fáar orðnar eftir og það var fijótsjeð að ekki myndum vjer veiða 500 fugla, en það höfðum vjer áætlað að vjer þyrftum. Allmikill snjór var þegar kominn og lá hann í stórnm sköfluni. Þelta gerði oss milvlu erfiðara fyrir, en það var miklu hægara fyrir fuglana að komast undan. En síðasti veiðidagurinn var ])ó góður. Anderson hafði doltið golt ráð í lnig og tók þegar til að koma því í framkvæmd. Hann gróf stiku djúpa grifju í snjóinn en úi frá henni til beggja handa hlóð liann snjógarða nægilega háa til þess að mörgæsirn- ar kæmust elcki yfir. Nú rákum vjer álitlegan mörgæsahóp á undan oss og komum honum að meslu í grifjuna, en þaðan komust þær ekki upp og svo tókuin vjer til að slátra. Þótti oss starf- ið viðbjóðslegt, en hjá því varð ekki komist. Að- ur um da'ginn höfðum vjerþurft marga klukku- tíma til þess að ná 15 mörgæs- um, en nú veidd- um vjer 86 í einu, og þar með var líka hætl mörgæsaveiðin. Eftir að vjer fluttum inn í kofann unnum vjer stöðugt að því að fullgera innganginn. Vjer höfðum áður liaft bráðabyrgðar- inngang þar sem a er á teikningunni, og ytri veggurinn náði að eins að b. Venjulega vormn við tveir við hygg- inguna, því matgerðarmaðurinn hafði nóg með sill slarf. Hinn 26. mars hef jeg færl í bók: Kofi vor verður allgóður. Á sömu hliðogmat- geymslaii er skolpræsi gegn um múr- inn úr niðursuðudósum, lögð hver við enda annarar. I horninu við liliðina á því gerðum vjer grifju, sem verður mjög einfalt salerni, og í út- veggnum næst innganginum, op til jiess að ná inn snjó lil að liræða.

x

Unga Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.