Unga Ísland - 01.09.1910, Page 5

Unga Ísland - 01.09.1910, Page 5
UNGA ÍSLAND. 26. mars var þessi bygging full- gjör og tjalddúkurinn var settur yfir sem þak. Sjálft dyraopið var um stiku á hvern veg. Neðst seltum vjer sleinolíuílátið, við hliðina og ofan á því kassa, sem steingervingar And- ersons voru í. Þannig var all í kring um dyragæltina fjórir sljettir trjeveggir, svo oss varð unnt að búa út hurð, sem lagðist þjett að og varði að stormur gæti horið snjó inn. 28. mars var hurðin fullgjör, hjaralaus og lás- laus, en þó með tryggi- legum slag- bröndum að innan- verðu. Eftir . að vjer . . liöfðum . gerl reyk- háf á eld- liúsið (úr tómum nið- ursuðudós- um) fanst oss að kof- inn, á að líta að ut- . an, bæri . meira men ingarsnið. I’ótt vegg- irnir væi’u töluvert þykkir, voru þeir als ekki eins þjeltir og venjulegir steinveggir. Fauk því inn snjór milli veggjarins og tjaldsins, um óteljandi liolur, svo við sjájft lá að tjaldið rifnaði frá af þunganum. En þegar vjer höl'ðum þjett veggina með snjó- krapi og að þessum ísvegg, sem þann- ig myndaðist, var mokáður margra stika þykkur snjóhingur, var Icofi vor fullkomlega súglaus. Af myndinni sjest hvérsu kofinn var útbúinn að innan. Það var að vísu ekki mikið rúm þar inni og á (59 næturnar, þegar svefnpokarnir voru útbreiddir, var alt gólfið þakið (sjá deplalínurnar). í byrjun gátum vjer staðið upprjettir þarna, en er þakið fór að hogna inn, sleðinn ljet sem sje undan þyngslunum, var það ekki hægt. Vjer settum þá tjaldsúluna und- ir sleðann og seig hann ekki siðan. Ekki gat íbúðin orðið skrautleg eða þægileg. Vjer liöfðum tvo trjekassa lil þess að sitja á á daginn. Nokkr- ir mörgæsahamir voru breiddir undir svepnpok- ana á nótt- unni, svo ekki yrði . eins afar . hart legu- rúmið og loks höfð- . um vjer . borðplötu utan um tjaldstöng- ina og var hún dregin upp undir þak á nótt- unni. Hjer varkoldimt . inni, því . . enginn . geislikomst inn, eftir að veggirnir voru þjettaðir. I byrjun reyndum vjer að bal'a glugga, og böl'ðum kassa sem glugga- umbúnað og slrengdum á liannþunnan striga, en snjór blóðst strax að, svo þetta varð gagnslausl. Ef til vill var það lán að vjer böfð- um ekkert lil þess að lesa, því vjer hefðum eflaust skemt auga vor við leslur í þessari litlu skímu, sem inni var. Lampinn, sem vjer höfðum, var niðursuðudós, full af spikbitum, og fyrir kveik var hafður bampkaðall. Á þessu logaði mjög illa og rauk af- /stcku. Steinliúsið. 1. Svefnpokarnir undnir upp (deplálinurnar sýna legu þeirra á nóttunni). 2. Tómur kassi (sæti). 3. Kassi fyrir eldhús- gögnin. 4. Matborðið. 5, Salerni (mjög einföld gerð). ö. Ket- kjallari. 7. Skolprenna. 8. Inngangur. 9. Tjaldstögin. 10. Borðplata. 11. og 12. Eldavjel, efri og neðri liluti. 13. Sæti eldamannsins. 14. Lílil tómur kassi (sæti).

x

Unga Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.