Unga Ísland - 01.10.1910, Page 1

Unga Ísland - 01.10.1910, Page 1
MYNDABLAÐ HANDA BÖRNUM OG UNGLINGUM 10. BLAÐ OKTÓBER 1910 Hjólaskautarnír. Fyrir tæpum liundrað árum (1817) var fundin upp . fyrsta tegund . reiðhjóla. Sá hjet Drais og var þjóðverji, er þá vjel fann, og var hún kölluð eftir honum. Þaðvoru tvö hjól jafnstór með sæti á milli, líkt og á reið- lijólum nú, en þau voru ekki . stígin, heldur . tók maður nið- ur með fótunum háðum megin og spirnti sjer á- fram. Um miðja síðustu öld varð sú mikla breyt- ing á reiðlijólum að farið var að stíga þau. Freilira hjólið var þá liaít afar stórt en hið aftara mjög lílið. Síðar urðu þau gerð jafn stór og er vjelin orðin mjög fullkomin. Fyrir 8 árum fann englendingur að nafni Woss upp nj'a tegund reið- hjóla, er nefnd liefur veriðlijóla- skautar, en mætli eins lieita gang- lijól eða göngu- lijól, og eru þeir sýndir hjer á myndinni. Það eru smáar vjel- ar, sem menn binda á fæturna. Upphaflega var rent sjer á þeim cins og skaut- um, en nú eru þeir svo útbúnir, að þeir knýast áfram af sjálfu sjer þegar stígið . er niður og . verður hraðinn miklu meiri þannig. Göngulijól þessi þykja einkar hentug á sljetlum vegum og útbreiðast óðum.

x

Unga Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.