Unga Ísland - 01.10.1910, Síða 2

Unga Ísland - 01.10.1910, Síða 2
74 UNGA ÍSLAND. Höfuðsyndirnar sjö. Eftir Selrmi Lagerlöf. (Niðurl.). í sama skógi bjó einbúi gamall, er þjáði líkama sinn meinlætingum, vakti sex sólarhringa í viku og svaf ein- ungis þann sjöunda. Hann haíði gjört sjer þá reglu, að fengi hann eigi frið til svefns sjöunda sólarhringinn, varð hann að vaka þá sex næstu. Því hann áleit, að það lilyti að vera vilji guðs. Nú var sjöundi sólarhring- urinn nærri liðinn, án þess hann hefði nolið svefns, því margir, sem liðu af meinsemdum og sorg, liöfðu leitað til hans. En er hann liafði vísað þeim öllum á hug og ællaði að ganga til svefns, sá hann brúðina koma gang- andi gegn um þykkan skóginn. Og liann hugsaði með sjálfum sjer: Hvern- ig kemst farandkona þessi yfir straum- liarða elfi, sem bólgnað liefir upp í nótt og rifið af sjer brúna. Hann reis þá úr hvílu sinni og fylgdi henni til elfarinnar og har liana yfir á öxl- um sjer. En er hann kom aflur í skúla sinn, var tíminn runninn út og hann varð enn að vaka sex sólar- hringa sökum þessarar ókunnu konu. En hann iðraðist þess ekki, því yfir lienni hvíldi yndisþokki svo mikill, að allir, sem hana fengu litið, urðu fegnir að leggja eittlivað í sölur henn- ar vegna. Svo kom brúðurin á bæ unnusta síns. En þá var elskhugi hennar genginn inn á sal sinn og hafði lok- að dyrum, sterkum lásum. Og er liún harði á dyr, vildi hann eigi opna. Því liann hafði þegar brugðið sverði og ætlaði að ráða sjer bana. Jungfrúin fekk livorki hrópað nje beðið, því angislin svifti liana röddu. Höfug tár feldi liún niður á stein- gólfið, og gegn um eikarhurðina lieyrði hann andvörp liennar. Og liann fekk ekki ráðið sjer bana, er liann lieyrði þetta, lieldur opnaði hurð fyrir henni. Þá slóð hún frarnmi fyrir lionum, spenti greipar og sagði lionum, hvern- ig hún hefði verið beitt valdi. Og er liann sá, að enn átli liann ást lienn- ar alla, lofaði hann lienni að ráða sjer eigi bana. Og um leið kendu þau allrar gleði og allrar hrygðar, sem lijörtu fá rúmað. Hann sagði við hana: »Þú verð- ur nú að fara, því þú heyrir öðrum til«. Og liún svaraði: Hvernig gæti jeg?« En riddarinn, sem elskaði liana, reif sig úr örmum liennar og mælti: »Jeg vil eigi gjöra honum rangt til, sem leyfði þjer að fara til mín«. Ljet liann síðan söðla tvo hesta og reið með henni lieim að föðurgarði henn- ar. — — Alt þetta sagði munkurinn freistar- anum illa og hafði enn engan grun um, við hvern hann mælti. Og spurði hann, hver þessara, sem liann liefði sagt frá, virtist honum hafa lagt mest í sölur. Því munkurinn var vitur maður, og vissi fullvel að eng- inn maður er syndlaus eins og þessi ókunni maður sagðist vera. Og með þessari sögu ætlaði hann að komast eftir, hver af höfuðsyndunum sjö væri aðalástríða lians. Því af svari hans, livort það var faðirinn eða hrúðgum- inn eða borðsgestirnir eða matgerðar- meistarinn eða ræninginn eða einbú- inn eða unnustinn, sem mest liafði lagt í sölur, ætlaði munkurinn að komast eftir, hvort dramhsemin eða öfundin eða átfrekjan eða reiðin eða ágirndin eða letin eða munuðin væri sú synd, er fengið liafi vald yfir sálu hans. Því sá frómi maður vissi, að þá dygð, er liann dáði mest hjá öðr- um, myndi liann eiga erfiðast með að tileinka sjer. En sá vondi var svo liugstola af

x

Unga Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.