Unga Ísland - 01.10.1910, Síða 3
UNGA ÍSLAND.
75
eigin kænskubragði sínu, að hannvarð
eigi var bragðlistar munksins. »Að
vísu«, sagði hann, »er mjer enginn
hægðarleikur að svara spurningu þiimi.
Mjer virðist brúðguminn eigi hafa
lagt unnustanum minna í sölur, og
að borðsgestirnir eigi hafi sj7nt meiri
sjálfsafneitun en ræninginn. Þeir eiga
allir mesta lirós skilið«. Og hann
lijelt, að það svar myndi falla munk-
inum vel í geð.
»1 guðs bænum«, hrópaði munk-
urinn frómi, sem nú var næsta skefld-
ur, »seg þó, að þú metir einn verkn-
að öðrum meiri, eða seg, þú haldir
engan í miklu gildi!«
Engan veginn, velæruverðugi faðir«,
svaraði freistarinn. »Ekkert af því,
sem þessir menn hafa framið, álít jeg
lítilsvirt. Eigi fæ jeg heldur tekið
einn fram yfir annan«.
En munkurinn lagði honum varir
sinar að eyra og sagði í mikilli geðs-
liræringu:
»Jeg særi þig að segja, að ein-
hverjum þeirra hafi farist best«.
En freistarinn neitaði og bað um
aflnusn.
»Þá ert þú sekur um allar höfuð-
syndirnar sjö«, hreytti munkurinn út
úr sjer, »og þú hlýtur að vera djöf-
ullinn sjálfur, en enginn maður«.
Um leið og hann sagði þetta, skund-
aði liann úr skriftastólnum og llýði
upp að altarinu. Þar tók hann að
lesa særinguna: »Vade retro, Satan-
as — —«. (Vík frá mjer, Satan).
En er freistarinn fúli sá, að liann
hafði komið upp um sig, breiddi
liann kápu sína út eins og vængi og
hófst á loft upp undir hinar myrku
hvelfingar kirkjunnar eins og stór og
svört leðurblaka.
Það var eigi nóg, að lionum liafði
brugðist sín eigin illa bogalist, held-
ur snerist liún fyrir guðs náð í bless-
an. Því saga munksins var síðan
öldum saman notuð til að birla það
sem með manninum býr. Ef hún
er notuð vel, er hún eins og nel i
hönd fiskimanns. Eins og því er
varpað í liafið lil að veiða fiskinn,
er hún vel löguð til að varpa henni
í mannshjartað, og draga lestina upp
í ljósbirtuna, til að verjast þeim og
kæfa. (Breiðablik)
&
Kerfið mitt,
Eftir I. P. Miiller.
Inngangur: Af I. P. Múiler og heilbrigð-
isreglum hans.
I. P. Múller er danskur maður,
fæddur 1866. Var hann svo lítill, er
hann fæddist (3x/2 pd.), að hann komsl
fyrir í venjulegum vindlakassa. Faðir
hans var heilsulítill maður og sjálfur
fjekk hann í bernsku alla barnasjúk-
dóma og var eilt sinn kominn fast
að dauða. Það var því hvorki svo,
að hann læki í arf góða heilsu eða
legði undirstöðu hennar í bernsku. En
sem dæmi um hve stálhraustur hann
er nú, má geta þess, að hann lætur
48 pd. þunga járnkúlu falla úr stiku
hæð ofan á berann kviðinn á sjer.
Eins lætur hann 180 pd. þungan mann
stökkva þar niður úr þriggja stiku
liæð, og má hann vera í klossum.
Elcki sakar Múller neilt þótt járn-
bendum lijólbörum sje ekið yfir hann
miðjan og sje 300 pd. þungi í. Til
þessa þarf sannarlega hraustan kvið
og sterka húð. En lungun hans eru
ekki heldur veil. Um hávetur hefur
liann hlaupið í þykkum vetrarfatnaði
og með stór stígvjel á fótunum lU/r
röst (c. IV2 mila) á einum klukku-
tíma. Var landslagið þó ósljelt og
snjóskaflar lijer og þar. Og ekki var
að tala um lilaupasting.
Auðvitað eru allir lesendur forvitn-
ir að vita, livernig maðurinn hefir aíl-