Unga Ísland - 01.10.1910, Blaðsíða 5
UNGA ÍSLAND.
77
aftur á næsla augnabliki með handa-
bandi og vingjarnlegu augnaráði.
Annars vorum vjer mjög tilfinningar-
næmir fyrir öllu ósamræni í liinu
gleðilausa lífi og alt var gert til þess
að lifa saman í friði og eindrægni.
Vjer vorum til skiftis eldamenn
sinn daginn liver og varð sá að skríða
nokkrum tímum fyr úr svefnpokan-
um. Engan langaði til að komast í
eldhúsið og silja þar kaldur á liönd-
um og fótum. Eldamaðurinn sat á
blikkkassanum, sem þurkaðar mat-
jurtir voru geymdar í, en eldavjelin
var tvær niðursuðudósir fullar af
spiki og stóð skaptpotturinn á þeim.
Með fyrstu var í þessari lýsissuðuvjel
hampkveikur eins og í lampanum, en
brátt kom það í ljós, að hampurinn
myndi senn eyðast upp, ef svo færi
fram. Var þá tekið að ráðgast um
liversu úr þessu yrði ráðið, vjerviss-
um að eskimóarnir geta brent sels-
spildnu einu, en ekki komumst vjer að
neinni niðurslöðu. En cinn dag urð-
um vjer varir við að þegar efsta spilc-
lagið var orðið þurbrunnið, þá mynd-
aði það gjallkent efni, sem saug í
sig lýsið að neðan og lijelt áfrarn að
brenna ef bætt var við nýu lýsi, þannig
leystist sú gála.
Ekki var skemtilegt að eiga við
þessa eldavjel, því liún var mjög
dutlungafull og eldamenskan fór eigi
sem höndulegast, þó gert væri sjer
hið mesta far um það, en óhöpp
eldamannsins urðu að eins liláturs-
efni fyrir hina, sem vel vissu að sama
myndi koma fyrir sig næst. Aldrei
urðum vjer duglegir eldamenn, enda
var erfilt að búa til gómsætan mat
úr þeim efnum sem til voru. —
í byrjum veru vorrar fórum vjer
á fætur á hverjum morgni, eins ill-
viðrisdagana, en smám saman liætt-
um vjer þessu, þegar stormarnir juk-
ust og hjeldu oss inniluktum svo vik-
um skifti. Þá fór að eins eldamað-
urinn á fælur, en liinir hirtu cigi um
það. — Fáar voru gleðistundir þenn-
an velur. Á sunnudögum var dálílil
tilbreyting um miðjan daginn, með
því þá var skamtað niðursoðið ket og
1. sunnudaginn í hverjum mánuði
lijeldum vjer auk þess sjerstaklega
liátíðlegan, þar sem vjer tókum okk-
ur þá i staupinu með matnum. Var
vínið búið til úr vínanda þeim sem
ætlaður var til að geyma í náttúru-
grípi, og vatni og kom okkur saman
um, meðan hinir fáu dropár runnu
hægt niður og vermdu hina frostnu
limi vora um stundarsakir, að jafn-
vel hinum svæsnasta bindindismanni
nnindi bafa þótt suðurskautssopi vor
góður. Með öllu móti reyndum vjer
að slytta oss þennan þreytandi tíma.
Vjer höfðum búið út mjög einfalt
skáktafl. Var blikkkassalok borðið,
en mennirnir patrónuhyllci. Samtvar
það lítið notað. Vjer reyndum að
skemta oss með því að segja sögur
af lifi voru og reynslu, en vjer þreytt-
umst á því er til lengdar Ijet.
Vjer þögnuðum og sofnuðum. Að
sofa og dreyma var hinn einasti mun-
aður, sem vjer liöfðum efni á. Eigi
var stöðugt heimskautsmyrkur, því
vjer vorum fyrir norðan lieimskauta-
bauginn, en vjer liöfðum í stað þess
liin óttalegu sunnanrok með nístandi
kulda. Eigi voru tök á að mæla
vindhraðann nje lieldur frostið, en
eftir þvi sem oss var sagt síðar, frá
Snjóhæð, gátum vjer giskað hjer um
bil á, hvernig lijá oss hefði verið.
Mesta frostið var ekki meira en -*-
37° C., en vindhraðinn náði í stað
þess þeirri afarháu tölu 34 stikur á
sek.1)
Smám saman lærðistoss að vitafyrir
þegar sunnanrokin byrjuðu. Venjú-
1) Stormur mcð meir en 25 metra
vindhraða á sek. er netnt ofsarok (orkan).