Unga Ísland - 01.09.1911, Blaðsíða 4

Unga Ísland - 01.09.1911, Blaðsíða 4
68 UNGA ÍSLAND Hann sígur í bjargið og hræðist ci hót þau hyldýpis gljúfur, er gín’ honum mót, og skriður og kletta og klungur. Hann virðist ei hugleiða hættuna neitt, en hugsar nú aðeins um þetta eitt — því hann er svo hraustur og ungur: — Að bjarga’ henni Gráflekku bana frá, því blessuð skepnan stóð dagana þrjá á þverhníptum hamrastalli. Hún stökk þangað óvart, komst ekki á brott, fékk alls engan mat, hvorki þurt né vott. — Hún var þarna fangi í fjalli!

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.