Unga Ísland - 01.09.1911, Qupperneq 4

Unga Ísland - 01.09.1911, Qupperneq 4
68 UNGA ÍSLAND Hann sígur í bjargið og hræðist ci hót þau hyldýpis gljúfur, er gín’ honum mót, og skriður og kletta og klungur. Hann virðist ei hugleiða hættuna neitt, en hugsar nú aðeins um þetta eitt — því hann er svo hraustur og ungur: — Að bjarga’ henni Gráflekku bana frá, því blessuð skepnan stóð dagana þrjá á þverhníptum hamrastalli. Hún stökk þangað óvart, komst ekki á brott, fékk alls engan mat, hvorki þurt né vott. — Hún var þarna fangi í fjalli!

x

Unga Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.