Unga Ísland - 01.02.1916, Side 1

Unga Ísland - 01.02.1916, Side 1
Egiptaland. ar ofar dregur, voru þeir bygðir yf- ---- ir konungagrafir fyrir 5000 árum. í 10. árg. Unga íslands er sagt frá Eru þeir mjög stórfenglegir og Egiptalandi, legu þess á hnettinum, hafa kostað mikía vinnu. Egiptar landslagi, loftslagi o. fl. Mun þvi eigi sagt frá því hér. Þó birtist hér mynd frá Egipta- landi. Á henni sést pýramidi og höfuð höggið lit i klett, mun það á sinum tíma hafa átt að vera mynd af einhverjum guði Egipta. Pýra- midarnir eru þrístrendir steinvarð- ar, breiðastir neðst en mjókka þeg- smurðu lik manna til að verja þau rotnun. Smurðu líkin eru kölluð smurlingar (múmiur). Svo langt komust Egiptar í þessu, að líkin hafa fundist órotnuð til þessa dags, með þeim umbúnaði, er þeim var veittur fyrir þúsundum ára. Egiptar álitu afar nauðsynlegt að líkaminn héldist óskemdur, því hann L

x

Unga Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.