Unga Ísland - 01.06.1916, Blaðsíða 7

Unga Ísland - 01.06.1916, Blaðsíða 7
ÚNGA lSLANÖ 47 Drengurinn mælti ekki eitt einasta orð. Hann tók plögg sín saman og balt þau í vasaklútinn sinn og fór alfarinn úr foreldrahúsum. Hvað á daga hans dreif fyrst eít- ir að hann fór að heiman, er ekki getið, en nú er hann yfirbókavörð- ur á einu stærsla bókasafni heims- ins. Úeir sem reynast góðum og göf- ugum hugsjónum trúir, fá að lok- um laun fyrir drenglyndi silt. Indíána barnið. 1 félagsliíi Norður-Ameríku Indí- ána eru ýmsir mjög einkennilegir siðir, sem ókunnugir skilja ekki. Eilthverl skyldmenni kemur heim á heimili nýfædda barnsins, og gef- ur því litla skó*) með göt á botn- unum. Móðirin skilur heillaóskina sem felst í þessu alviki. Með því er barnið viðurkenL meðlimur ætt- llokksins. Götin á skónum eiga að sýna hve mikið þeir hafi verið hrúk- aðir. Úeir eiga að láta i Ijósi bæn gefandans fyrir langlífi barnsins. Gestur sem kemur inn og sér lillu götótlu skóna segir: »Það er nú aldrei að sá litli (eða sú lilla) hafi tifað það«. Þetta er einnig bæn fyr- ir langlífi barnsins. Ef óboðinn gestur frá andaheim- inum kæmi til barnsins og bæði það að koma með sér, þá mundi barn- ið geta sagl: »Nei, eg get ekki kom- ið með þér, littu á, skórnir mínir eru götóttir«, og þá verður barnið ekki tekið frá mömmu sinni. *) Skór Norður-Ameríku Indíána eru nefndir moccasins. Það eru ilskór úr hreindýrsskinni. Hygginn hundur. Á bæ einum var húsbóndinn van- ur að senda hundinn sinn með körfu til að kaupa smávegis til heimilisins. Hann skrifaði á miða það sem hundurinn álti að kaupa og lét mið- ann í körfuna. Þetta gekk ágætlega. Seppi kom jafnan með alt með bestu skilum. Einu sinni þegar bóndi var ekki heima, sendi einn af vinnumönnun- um hundinn með körfuna, og skrif- aði á miða, að hann óskaði eftir lif- andi álum. Ilundurinn fór til fisksöluhúðar og var afgreiddur. Þegar hann var kominn stutt heim á leið, hoppaði einn állinn upp úr körfunni. Hundurinn lét körfuna niður og lét álinn í hana aftur, en stutlu síð- ar hoppuðu álarnir en úr körfunni. Hundurinn setti körfuna þá enn niður og beit álana sem stokkið höfðu úr körfunni og lét þá svo aftur í hana, en þeir hoppuðu aftur upp úr. Hundurinn sá þá að þetta dugði ekki og tók alla álana milli tann- anna, og bar þá á þann hátt heim. En upp frá þessu fekst hann aldrei til að fara sendiferð með körfu. 0 Beethoven og köngullóin. Hið fræga tónskáld Beethoven, hneigðist snemma að sönglistinni og þegar á áttunda ári spilaði hann vel á fíólín. Hann æfði sig oftast í litlu þakherbergi. Þar tók hann eftir því að stór köngulló, sem átti vef þar i einu horninu, kom til hans hvert sinn sem hann fór að spila. Hún hafði sýnilega skemtun af

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.