Unga Ísland - 01.02.1918, Blaðsíða 1

Unga Ísland - 01.02.1918, Blaðsíða 1
2. blað. Reykjavík, febrúar 1918. 14. ár. Búningar Indiána í Norður-Ameríku. Þessi stúlka er í Indíána búningi. Ekki verður gjörla séð af mynd- innihvernigbún- ingur þeirra var. Karlmennirnir klæddust venju- legast skinnföt- um. Klæðnaður- inn fór nokkuð eftir veðuráttu- fari. Þar sem veðrátta varmild klæddust Indí- ánar léttum og þunnurn klæð- um, en þar sem veðráttufar var óblítt, var bún- ingur þeirra hlýr og þykkur. Að ofan klædd- ust þeir í skinn- stakk (skyrtu) og þar utanyfir fóru þeir ískinn- kápu. Sneri lrár- ið inn, en á kápuna ^að utan voru málaðar alls konar myhdir af því, sem eigandinn hafði fyrir stafni. Næst sér að neðan klæddust þeir í skinnbrók (skálmar voru þó lausar) sem var bundin með leðurreim yfir um mittið. Á fólunum liöfðu þeir leðurskó. Búningur kven- fólksins var hér um bil eins og karla. Fölin voru öll borðalögð. Voru borðarnir með ýmsum litum. Indíánar lélu sér mjög ant um að skreyta sem mest klæði sín, einkum karl- mennirnir. Á höfðinu liöfðu þeir liöfuðfat alt skreytt með fjöðrum, arnar- fjöðrum, hrafns- fjöðrum o. þ, li., stundum náði fjað- urkamburinn alla leið frá hvirlli og niður á fætur. Hárið liirtu þeir mjög

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.