Unga Ísland - 01.03.1918, Blaðsíða 2

Unga Ísland - 01.03.1918, Blaðsíða 2
18 UNGA ÍSLAND á Jack. Hann faldi sig þá venjulega fyrst í stað bak við körfu; svo stökk hann, þegar minst varði, á bak ein- hverju svínanna, en það, sem fyrir því varð, hræddist og hamaðist og stökk sem ært væri. Þá var Jack skemt. Stundum steypti hann sér kollhnýs, og þegar sjómennirnir skelli- lilógu að honum, setti hann upp mesta undrunarsvip, eins og hann vildi segja: »Að hverju eruð þið nú að lilæja?« Auk Jacks voru á skipinu 3 litlir apar, rauðir að lit með blá andlit. Jack tók þá oft alla á bak sér og bar þá um skipið. En er eg fór að halda upp á þessi litlu dýr, gerðist Jack afbrýðissamur og losaði sig við tvo apana með því að kasta þeim útbyrðis. En eitt af því skritnasta, sem Jack gerði, kom fram við litla apann, sem hann lét lííi halda. Dag einn bar svo við, að málarar höfðu verið að mála uppi á efra þil- fari skipsins; skildu þeir þar eftir málaraáhöldin, bursta og lili í dós- um. Jack ginti til sín lilla apann og greip hann með annari hendinni, en með liinni tók hann málaraburstann og málaði apann hvítan frá hviríli til ilja. Hlálur slýrimannsins vakli eftirtekt mína á þessu, en er Jack sá, að lion- um var veitt athygli, slepli hann fé- laga sínum, sem hvíti liturinn Iak af, og klifraði efst upp í siglutréð og horfði svo niður til að sjá, hvað gerðist. Svo hræddur var Jack að koma niður, að hann dvaldi þarna í 3 daga. Eitt sinn, er eg sat á þilfarinu og var að lesa, rendi hann sér niður og lét fallast fyrir framan fælur mína. Horfði hann svo aumkunarlega á mig, að mér gekst hugur við, og fyrirgaf eg honum ekki einungis sjálf, lieldur forðaði eg honum frá frekari refsingu en þeirri, er hann hafði sjálf- ur á sig lagt. Nokkru eftir atburð þenna skildum við Jack og sáumst aldrei framar. Lauslega þýtt úr ensku. Gullhárin þrjú. (Serbneskt æfintýri). þá mælti konan; »það verður dýrt fyrir veslings manninn, að þurfa að halda vinnukonu, til að gæta snáð- ans«. »Æ já, æi já, það verður erfitt bæði fyrir mig og drenginn«, sagði kolamaðurinn og varp öndinni. »Gefðu mér harnið«, mælli kóng- urinn, »eg lief oft óskað þess, að eiga svona lítinn dreng, eg skal fá honum besla fóstur og gefa þér svo mikið fé, að þú hafir aldrei af skorti að segja hér eftir«. Bóndi þakkaði hoðið og fylgdi kónginum út í skógarjaðarinn, þar sem hann kvaddi kofabúann og lof- aði að senda hirðmann sinn eftir barninu. Sá átti og að færa honum fjársjóðinn. þegar kóngurinn var orðinn einn saman hugsaði liann með sjálfum sér: »Fyrst og fremst þarf eg að eignast dóltur, svo að þessi spádóm- ur rælist, en liana á eg ekki enn«. En hann átli liana samt. Þegar hann kom til liallarinnar, var honum sagt, að þá um nóttina hefði drotningin fælt honum yndis- lega fagurt meybarn. Kóngurinn hleypti hrúnum, kallaði til sín liirðmann og sagði við hann: »Taktu við þessu fé og færðu það manninum í kolamannskofanum úti á skóginum. Hann mun fá þér ung-

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.