Unga Ísland - 01.04.1918, Blaðsíða 8

Unga Ísland - 01.04.1918, Blaðsíða 8
0 UNGA lSLAND su't, fat ininh?« sagði barnið og blínái honum í augu. »Þá er líklega eins gott, að eg nemi staðar hjá þér fyrst um sinn«. Bóndi fagnaði svo yfir syni sínum, að tár komu honurn i augu. »Ver þú nú kyr hjá mér«, sagði hann, tók sveininn i faðm sér og kysti. Hann var nærri hræddur um, að verða að sjá af honum af nýju, þorði eigi að sleppa honum til jarðar, en gekk áfram með sveininn á armi sér. (Framh.). Grafreitur skrímsla. Douglass leitaði lengi árangurs- laust. Loks kom hann þar að sem stórt bein stóð upp úr jörðinni, var það orðið hvítt og skinið. Lét hann grafa í kringum það; fann hann þá annað áfast við það, og svo eitt af öðru. Voru nú margir verkamenn fengnir, kom þá í ljós, að liér var hryggur úr afarstóru skrímsli. Þegar grafið var þarna i kring, sást, að alt svæðið var sainanhangandi grafreitur, þar sem ólal beinagrindur forsögu- dýra voru huldar undir yfirborðinu. Þarna uppi í reginfjöllum Utah eru nú dýrmætustu grjólnámur heimsins. Stór stykki eru brotin úr sleinlögun- um, og í hverju þeirra eru partar af dýrum, sem lifað hafa fyrir þúsund- um ára. Ef við hefðum heimsóll þessar námur fyrir nokkrum mánuð- um, þá hefðum við gelað séð hinn slórfræga »bronlosaurus Lousæ«, en það nafn hefir verið gefið stærsta dýrinu sem heimurinn veit um. Beinagrind þessa dýrs lá upp undir yfirborði, og vantaði ekki eitt einasla bein í hana. Tvö ár þurfti til að grafa upp bein »brontosaurs«, og þrjú ár var verið að búa um þau og ílytja þau alla leið austur að Piltsburg. Þólt ekkert annað hefði fundist þarna, þá liefði þessi gróðurlausa hæð í Utah verið merkilegastp steingerfinganáman í heimi. En þar nafa einnig fundist leyfar margra annara dýra, næstum því eins stórra. Sum af þeim hefir dýrafræðin ekki haft hugmynd um áður. t p n grjót..ámum hafa fundist bnndur af »dínosaurus«. (Nafnið »dinosaur« er tekið úr Grísku og þýðir: heljarstórt skriðdýr). Sumar tegundir »dinosaura« gengu á aflur- fótunum, aðrar gengu á fjórum fól- um. Sumar lifðu á kjöti, aðrar ein- göngu á jurlafæðu. Allar voru þær mjög lierskáar. (Framh.). 0 KÁÐNING á gátunum í síðasta blaði: 1. Vindhaninn. 2. Sótarinn. 3. Svarli Pétur. RÁÐNING á talnagálunni: Ivvöld — völd — skuggar — kvöld- skuggar. RÁÐNING á stafatiglinum: RÁÐNING á reikningsþrautinni: Faðirinn var 47 ára gamall, en sonurinn 7 ára. 1 .i ó s i a t a ó t a i S a i t Útgeiendur: Stelngr. Arason. Jörnndnr Brynjólfsson. Prentimiðjan Gutonberg.

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.