Unga Ísland - 01.04.1918, Blaðsíða 7

Unga Ísland - 01.04.1918, Blaðsíða 7
UNGA ISLAND 31 Bóndi var kominn út og horfði á hús sín brenna. »Vila vildi eg, hver valdið lieíir þessum óskunda!« hreytti hann út úr sér. — »Hver skyldi það annar vera en umskiftingurinn«, sagði einn piltanna. »Hann liefir lengi leikið sér að því að selja upp hrískesti og lcveikja í«. — »í gærdag bar hann stóran hrísköst upp á hanabjálka- lofl«, sagði vinnukonan. »Hann ætl- aði einmitt að fara að kveikja í, er eg kom auga á hann«. — »Vitaskuld hefir liann kveikt í seint í gærkveldi«, sagði vinnumaðurinn. »Hvað sem annars er, getið þið verið viss um, að það er liann, sem valdur er að þessu böli«. »Ef liann nú að eins gæti brunnið inni, skyldi eg ekki fást um, þó kof- inn minn gamli hafi farið af hans völdum«. En um leið og hann sagði þelta, kom lnisfreyja úl og dró harnið með sér. Bóndi æddi fram, kipti barninu af henni, lyfti því í háa loft, og henti því aftur inn í liúsið. í sama bili laust eldslogum út um þak og glugga og 'hitinn var ákafur. Hús- freyja leit til manns síns í bili, ná- bleik af skelfingu, sneri sér svo við og skundaði inn i húsið eítir barninu. »Það gerir mér ekkert, þó þú hrenn- ir inni, — þú líka«, hrópaði bóndi eflir henni. Hún kom út aflur með barnið í faðmi sér. Hún var mjög brend á höndum og liárið nærri af henni sviðið. Enginn yrli á hana einu orði, er hún kom úl. Hún gekk til brunnsins, slökti nokkura neisla, sem komist liöfðu í kjólfaldinn, og sellist svo á völlinn. Tröllskróginn lá í knjám hennar og sofnaði hrátt, en hún sat keiprélt og glaðvakandi og hlíndi fram fyrir sig sorgbitnum aug- um. Mikill fólksfjöldi kom til að slökkva, en enginn yrti á liana. Það leit svo út sem öllum sýndist, að eillhvað ljótt og tröllslegt væri við hana, sem vekti geig og ótta. Um dagrenning gekk hóndi lil hennar. »Eg held þelta eigi út lengur«, sagði hann. »Eg get eigi lifað saman við tröll, þó mér falli þungt að yfirgefa þig. Nú fer eg leiðar minnar og kem eigi aftur«. I’egar húsfreyja heyrði orð hans og sá, að hann sneri sér um leið til farar, kiplist hún við, eins og vildi hún skunda eftir honum, en trölls- króginn lá þungt í knjám liennar. Hún þóltist eigi nógu sterk lil að hrista hann af sér, og sat kyr. En bóndi var naumast kominn út í skóginn og farinn að klífa upp skógarásinn, áður hann sá dálítinn pilt koma á harða hlaupi ofan hrekk- una. Hann var íturvaxinn eins og ösp, beinn og grannur, hárið gullbjart og af augunum glampaði eins og bláu stáli. »Svo liefði sonur minn verið, ef eg hefði fengið að njóta hans«, hugsaði bóndi. »Slíkan erfingja liefði eg átt. Það hefði verið eitlhvað annað en ferlíkið svarta, sem konan mín dró inn i hús mitt«. »Góðan dag!« sagði bóndi. »Hvert skal halda?« — »Góðan dag!« sagði sveinninn og rétti fram liönd sína. »Gellu, hver eg er, og skalt þú fá að vita hvert eg fer«. En er bóndi lieyrði raust lians fölnaði hann upp. »Eg þekki þenna málróm«, sagði hann. »Væri sonur minn ekki hjá tröllum, skyldi eg segja að hann væri hér kominn. »I5ú áttir kollgátuna, faðir minn«, sagði sveinninn og hló. »Og þar sem þú giskaðir rétt, læt eg þig vita, að eg er á leið til móður minnar«. — »Þú skalt eigi íara lil móður þinnar«, sagði bóndi. »Hún spyr eigi eftir þér. Hún hefir enga ásl á neinum, nema stórum og ljót- um umskiftingi«. — »Segir þú það

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.