Unga Ísland - 01.06.1918, Blaðsíða 4

Unga Ísland - 01.06.1918, Blaðsíða 4
44 UNGA ISLAND En hverhig á þvottabjörn að neila sér um hunang, þegar hann flnnur lykt- ina af því. Hann virtist vera að bollaleggja hvernig hann ætti að liaga sér i fram- tíðinni, þar sem hann sat við rætur trésius og hvíldi framlappirnar á stofninum. Hann liugsaði og hugs- aði, það var auðséð á litlu, viturlegu, tindrandi augunum hans, sem liann horfði aftur fyrir sig í állina að hun- angsgreininni; svo þaut hann upp tréslofninn og lieim til sín. Morgun-lofsöngur fuglanna var að færasl í algleyming. I’að brá fyrir fyrsla rauða ikornanum, þar sem hann þaut másandi upp í trjátopp- unum. Daglíf skógarins hafði vaknað við fyrsta sólargeislann, en nælurlífið geispaði svefnlega og dró sig i fylgsni sín til að njóta dagblundsins. íkorninn nam staðar sem snöggv- ast, og leit ólundarlega til bangsa, þar sem hann klifraði upp stofninn; þegar hann hafði blaðrað framan í hann og hreytt að honum ónolum, þá hljóp hann sem leið lá eftir trjá- krónunni og niður að tjörninni tii að fá sér að drekka. Bangsi varð ekki uppnæmur, hann leit fasl á íkorn- kornann sem snöggvast og hélt svo leiðar sinnar upp eftir trénu. Hann nam staðar við holu í trjá- stofninum. Þár var fjölskylda hans inni. Bauð hún hann velkominn með mörgum hvellum skrækjum. Þegar bangsi var orðinn viss um að öllu liði vel inni í holuuni, þá héll liann áfram alla leið upp í tré- loppinn. Þar stóðu smágreinar eins og skáskífur í allar áttir út frá stofn- inurn. Nú var bangsi kominn heim. Hann gælli að hvort alt væri með fejdu, lagfærði alt á heimilinu og lagðist svo í fjaðrarúmið sitt mjúka, lil þess að njóla dagsvefnsins. Skrokk- urinn á honum lá í hring utan um slofninn í miðju bælinu, og greinarn- ar og laufið huldu hann, svo að hvergi sást i hann neðan af jörðunni. Það hefði þurft glögt auga til að eygja bröndótta feldinn, jafnvel þó það hefði verið fast hjá honum. Rauðbrystingar og bláþreslir llugu aftur og fram um skóginn og gegndu daglegum störfum. Þó að bangsi lægi sofandi rétt hjá þeim; þá höfðu þau enga hugmynd um að lrann væri þar, þangað til skógarkrákan, lögreglu- þjónn skógarins, slóst í félag við þá. Naumast hafði lrún sest niður, fyr en hún tók eftir bangsa. Ilún rak upp hvelian skræk, svo að hver ein- asti fiðraður skógarbúi þaut upp. Bangsi vaknaði nreð andfælum. Hann vissi það af reynslunni, að sér mundi ekki vært, eflir að krákan hafði fund- ið hann. Fuglarnir fiyklust um hann, görguðu í sífellu og skipuðu lronutn að hypja sig. Bangsi brölti seinlega niður stofninn og inn í holu sína; þar var lrann hjá liyski sínu, það sem eftir var dagsins; en fuglarnir dreifðust og fóru að gegna dagleg- urn störfum. Þegar leið á daginn og fór að rökkva, þá vaknaði nælurlííið í skóg'- inum aftur, en daglífið hljóðnaði. Þegar tunglið kom upp, þá lilupu hvolpar þvoltabjarnarins út úr liolu sinni, léku sér glímdu og ólátuðust á greinunum framan við dyrnar. For- eldrar þeirra fórn niður trjáslofninn, og svo hlupu þau lillu á eftir. Þegar komið var niður á jörð, var vandlega gætt að, hvort nokkur hætta væri á ferðum, og svo lagði fjölskyld- an af stað gegnum skóginn. Þau löbb- uðu i liægðum sínum, þefuðu af öllu sem fyrir var og þukluðu það með framlöppunum. Þau fóru mjög gæli- lega, en miðaði þó vel, því að altaf var haldið áfram. Þau héldu vanaleið sína, þar sem

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.