Unga Ísland - 01.08.1918, Qupperneq 3

Unga Ísland - 01.08.1918, Qupperneq 3
0NGA ISLAND 59 góða mynd af skáldinu eins og hann var um fimtugtsaldurinn. Sagan byrj- ar svona: »FjöIskyIdan okkar er hamingjusöm. í henni eru: pabbi, mamma, Jean, f'.lara og eg. Það er pabbi sem eg ætla að lýsa fyrsl, og eg er ekki í neinum vandræðum með hvað eg eigi að segja um hann, því að hann er mjög eftirtektarverður maður. Útliti pabba míns liefir oft Hann er ósköp góður maður og ó- sköp skrýtinn í sér; hann er skap- stór, en það er líka öll ættin. Hann er sá elskulegasti maður sem eg hefi þekt, og eg hefi enga von um að finna hans líka nokkuru sinni, en hann er oft svo ósköp utan við sigw. Kunnugir segja að óliætt sé að trua þessari lýsingu, hún sé svo sönn og rélt sem verða má. verið lýst, en aldrei rétt. Hann hefir ljómandi fallegt grátt og hrokkið hár, hvorki of þykt né of langt, heldur alveg mátulegt. Hann hefir rómverskt nef, sem eykur mikið á svipfegurð hans, góðmannleg blá augu og lítið yfirskegg. Hann hefir undra fallegl höfuðlag og fallegan svip. Hann er afbragðsfallega vaxinn. og er í stuttu máli ljómandi fallegur maður. Hann leit að sönnu ekki unglega út á þessum árum en fullur var hann af æskufjöri og þreki andlegu og líkamlegu. Susy segir frá hvernig hann bjó til sápubólur fyrir börnin og fylti þær af tóbaksreyk. Hún segir Hka frá því hvernig hann lék sér við kisurnar sínar. Hún segir að hann liafi oft gert sér ferð af skrif- stofunni bara til að sjá hvernig ein-

x

Unga Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.