Unga Ísland - 01.07.1924, Side 8

Unga Ísland - 01.07.1924, Side 8
56 UNGA ÍSLAND ofan frá streng og niður i gegn. Skyrt- an stóð úl um rifuna og neðan við hana skein í bert lærið. Andijes var reyndar ekki nema i einum buxum, |>ó að hann væri strákur. Hann fór að hágiála, þegar hann sá hvað orðið var. »Hvað ætla mamma segi? Og hvern- ig á jeg að komast heim? Kkki get jeg farið svona útlítandi gegn um kaup- staðinn«. Hefði Andrjesi ekki orðið svona mik- ið um þetta, þá hefðu stelpurnar án efa ekki getað stilt sig um að hlæja. Það var óneitanlega spaugilegt að sjá hann, þar sem hann stóð með buxnaskálmina rifna og skirtuna lafandi út um rifuna. Hlultekningiu varð þó yíirsferkari hlát- urmildinni. Þær þyrptust utan um And- rjes, reyndu að hugga hann og brulu heilana um hvernig þær gælu hjálpað honum. [Niöurl.] A. Sigm. þýddi. * Frá lesendunum. Akranes. Akranes, min œskuslrönd, óðal minna bernskndaga, lil pin hvarflar oft min önd, œskudrauma bjarla slrönd. Pú átl enn pá ijndislönd, að pjcr sem að hugann draga. Akranes, mín œskuslrönd, óðal minna bcrnskudaga. Við pill bliða brjóst er fest, bandið pað, sem lengsl jcg geytni. Höndin, sem jeg heiðra mest, hún, sem var mjer ungiun jlest. Fóstran, sem mig fyrsl og best, fœddi’ og aldrei meir jeg gleymi. Við pill bliða brjóst er fesl, bandið pað, sem lcngsl jeg gcymi. lljer við lagar lindir blár, Ijek jeg frjáls og glaður drenyur. Man jeg vini marga pá, nijer sem enn er kœrl að sjá. Fyrslu minning fögnuð hjá finnur hugans innsli strengur. . lljer við lagar lindir blár, Ijek jeg frjáls og glaður drengur. Bifast gleði brjóslið mill, bygðin vinhlý áhrif sendir. Lit jcg blómalandið pill, Ijúfa œskunesið mill. Iljcr á farsœld heima sitt, Iiljóðu máli lýðuni bendir. Bifasl gleði brjóslið milt, bygðin vinhlý áhrij sendir. Akranes, mín œskuslrönd, á pig sólin geislum bendi. Leiði aldan Ijeltri hönd, Ijúfan blœ að pinni strönd. Bygðiti frikki, blómgvisl lönd, bestu gœði hjá pjcr lcndi. Akranes, mín œsknströnd, á pig sólin geislum bendi. Kjartan Olafsson. U. ísl. væri Ijúft að fá frá lesendunum fleiri kvæði um æskustöðvarnar á borð við þctla kvæði. Hver sveit ælli að eiga sitt kvæði. Leggi nú allir hagyrðingar U. isl. lið! 0 Skrítlur. Anna litla, (sem er að byrja að læra að þræða nál): Matnma, jcg held bara að nálin haíi lokað auganu. Húti hefir líklcga sofnað. Reglusemi. Kaupmaðurinn við skrifarann: Viltu raða þessum brjefum eftir stafrófsröð og brcnna þeim svo. Utanáskrift blaðsins (ritslj. og afgrciðslu- ntanns er: Unga ísland, Box 327, Reykjavík. — Ritstjóri: Ásgeir Ásgoirsson. Afgxclðsln lijá Sveiiinbókbandiun Lnngnveg 17. Verð kr. 2,50. Prontsmiðjan Gutenberg.

x

Unga Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.