Unga Ísland - 01.09.1929, Blaðsíða 1

Unga Ísland - 01.09.1929, Blaðsíða 1
Kálfurinn. Ein mesta skemtun krakkanna yar það, að horfa á kálfinn ólm- ast um fjósið. Vildi Óli mikið til v'nna að fá að njóta þeirrar skemtunar, en fjekk það sjaldan. Eitt kvöld á útmánuðunum var Óla lofað því, að hann mætti leysa kálfinn og láta hann leika sjer stulta stund um flórinn, ef hann V0Bri búinn að bera „fram á“ og 'Uoka flórinn, áður en Lauga kaenh í fjósið. Gunna skaust út nieð Ola, til þess að taka þátt í skemtuninni. Eins og nærri má §eta, setti Óli á sig berserksgang °S hann ekki af ljelegasta tægi. %t Lauga hvergi, þegar Óli liafði h>kið því er tilskilið var. Nú bjuggu þau alt undir leik- inn og lokuðu fjósdyrunum. Óli litaðist um í fjósinu og gekk úr skugga um það, að kusi gæti eng- an óskunda gert. Því næst fór hann upp í básinn til kusa og tók

x

Unga Ísland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.