Unga Ísland - 01.09.1929, Qupperneq 1

Unga Ísland - 01.09.1929, Qupperneq 1
Kálfurinn. Ein mesta skemtun krakkanna yar það, að horfa á kálfinn ólm- ast um fjósið. Vildi Óli mikið til v'nna að fá að njóta þeirrar skemtunar, en fjekk það sjaldan. Eitt kvöld á útmánuðunum var Óla lofað því, að hann mætti leysa kálfinn og láta hann leika sjer stulta stund um flórinn, ef hann V0Bri búinn að bera „fram á“ og 'Uoka flórinn, áður en Lauga kaenh í fjósið. Gunna skaust út nieð Ola, til þess að taka þátt í skemtuninni. Eins og nærri má §eta, setti Óli á sig berserksgang °S hann ekki af ljelegasta tægi. %t Lauga hvergi, þegar Óli liafði h>kið því er tilskilið var. Nú bjuggu þau alt undir leik- inn og lokuðu fjósdyrunum. Óli litaðist um í fjósinu og gekk úr skugga um það, að kusi gæti eng- an óskunda gert. Því næst fór hann upp í básinn til kusa og tók

x

Unga Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.