Unga Ísland - 01.02.1933, Qupperneq 3

Unga Ísland - 01.02.1933, Qupperneq 3
Vinátta d ýra n na. „Leikur sér með ljóni lamb í Paradís“. Vísindin hafa nýlega uppgötv- að, að upprunalega sé dýrunum eðlilegra að vera vinir en óvinir. Óvinátta milli dýra sé sprottin af ytri kringumstæðum. Hung- urs-neyðin hafi neytt sum dýr, til þess að verða rándýr, þar sem ónnur héldu áfram að vera jurta- setur. Kötturinn t. d. er enginn erfðafjandi músanna, eins og k!umir hafa haldið. Þetta sést á t^í. að kettlingar leika sér við mýs, án þess að gera þeim nokkurt Uiein. Það verður ekki veiðiköttur úr neinum ketti, fyrr en móðir hans er bú- m að kenna honum að veiðá, eða hann er búinn að læra það af að sjá til hennar. Frumstæðustu dýrin komu frá haf- mu, og voru kjötætur. En þá var jurta- gróðurinn svo fjölskrúðugur, að miklu hægra var að nota lauf og gras til fæðu, en að veiða dýr. Þá breyttu mörg dýr tönnum og meltingarfærum og urðu að jurtaætum. Mörg þessara dýra voru af- ar-stór, og hin dýrin, sem héldu áfram að vera rándýr, lögðust á þau og lifðu

x

Unga Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.