Unga Ísland - 01.02.1933, Page 5
UNGA ÍSLAND
17
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
§
□
□
a
□
□
□
g
l'nga íslandi hafa þegar borist margár
sögui' ritaSai' um frumdrætti þá, er jan-
úarheftið flutti.
Sögur um þessa frumdrætti \’er‘ða að
vera komnar til U. í. fyrir 1. apríl. —
Verðlaunasagap verður birt í aprílblað-
inu.
eftir börnunum og sneri sér að þeim
hvatskeytslega.
„Flýtið ykkur, flýtið ykkur“, sagði sál
Ijóssins. „Taktu Bláfuglinn, Maggi,
og gáttu á undan“.
Hún lét ljómandi bláfugl í hendur
hans. Þegar þau voru að stíga yfir
þröskuldinn, heyrðist rödd Tímans
ströng og heiftarleg og hann brá leiftr-
andi sverði og hjó til Magga.
Drengnum varð svo hverft við, að
hann missti tökin á Bláfuglinum, og
hann var um leið floginn út í veður og
vind.
Svona atvikaðist það, að börnin gátu
ekki fundið Bláfugl hamingjunnar.
Alls staðar leituðu þau hans, en
hvergi var hann að finna.
Loks bar svo við einn dag, að þau
vöknuðu og fundu sig sjálf í litlu rúm-
bnum sínum heim komin í sinn eiginn
hofa. Og þarna heima hjá sér fundu
hau Bláfugl gæfunnar, sem þau voru
kúin að leita að árangurslaust út um
víða veröld.
En svona er það nú með okkur öll.
erum alls staðar að leita gæfunnar.
^'ð förum allskonar útúrkróka, til þess
soilast eftir henni. Aðeins að við gæt-
Uni skilið það, að hún bíður eftir okkur
^’^ia í margskonar saklausri gleði og
’niáskylduverkum heima á okkar éigin
heimilum.
m
SVEFN
Nálægt þriðjungi af æfi okkar er
eytt í svefni. Við sofum nálægt átta
tímum af hverjum tuttugu og fjórum.
Hvers vegna þarf þetta svo að vera?
Það væri óvitúrlegt að eyða þriðjungi
æfinnar í rúminu, ef við gerðum okk-
ur ekki eitthvert gagn með því.
Á þessum tíma er það, að ótal litlir
smiðir eru að verki, að byggja nýjar
frumur og gera við og endurbæta það,
sem bilað er og slitið, og búa undir
framtíðarstarf.
Sumum mönnum er svo farið, að þeir
halda ávalt húsi sínu í góðu ástandi.
rúða brotnar, er önnur sett í, glugg-
ar kíttaðir og málaðir, borið á hurða-
lása og hjarir o. s. frv. til þess að alt
fúni ekki og ryðgi niður. Aðrir eru
svo skeytingarlausir, að.þeir láta húsið
hrörna, þangað til það er orðið svo úr
sér gengið, að þeir verða annaðhvort
að flytja úr því, eða fá smiði til að
byggja það upp að nýju með ærnum
kostnaði og mörgum óþægindum. Ef
maður sefur ekki nóg á hverjum sól-
arhring, til þess að halda líkama sín-
um i góðu ástandi, þá safnast fyrir svo
mikið af vanræktum viðgerðum, að
maður verður loks neyddur til að taka
sér langa hvíld, sökum taugaþreytu og
annarar bilunar.
Allir vefir líkamans endurnýjast,
meðan v.ið sofum. Svefninn er tími
vaxtar og uppbyggingar. Ein orsökin
til þess, að barnið vex svo ört, er sú, að
það sefur svo mikið. Þegar maður miss-
ir svefn, verður hann vanalega fölur
og gugginn. Þegar hann hefir hvílt sig
að nýju, nær hann aftur sínum eðlilega
litarhætti. Það lítur þá út fyrir, að
BNDIR.