Unga Ísland - 01.02.1933, Síða 17

Unga Ísland - 01.02.1933, Síða 17
UNGA ÍSLAND 29 Tveir stílar. Þorskurinn er allstór fiskur; getur orðið hálfur annár til tveir metrar á lengd. Hann er sívalur ogfrekar aftur- mjór. Hann hefir þrjá bakugga og eru kviðuggarnir svo framarlega, að þeir eru fyrir framan eyrugga. En gotrauf- arugginn er í tvennu lagi. Hreistrið er smátt. Þorskurinn er módröfnóttur á baki og guldröfnóttur á hliðunum en hvítur á kviðnum. Hann hefir ljósa rönd, þar sem lit- irnir mætast. Þorskurinn er sjávarfiskur, sem lif- ir mest við botninn og oft í all miklu dýpi. Hann lifir á allskonar sjávardýr- um, sem hann getur ráðið við eða gleypt. Þörungarnir eru örsmáar jurtir, sem Sera sjóinn gruggugan. Á þessum smá- bgnum lifa seyðin, á meðan þau eru lít- b- Þau sækja . m.jög mikið upp að Þeir Reykvíkingar, sem eiga heiman- &engt um helgar, ættu að gera sér ferð að skoða Raufarhólshelli í vor, þeg- ar sólin fer að hækka á lofti og lungu beirra, sem ekki iðka skíðagöngur, barfnast fjallaloftsins eftir kyrsetur vetrarins. Febr. 1933. J. 0. J. bryggjum og ströndum Islands því að þangað berst mikill hiti með golf- straumnum, sem hlýjar sjóinn kring- um landið. Þar hefst fiskurinn við, bæði á vetrum og sumrum. Þess vegna er mikil veiði kringum strendur Is- lands. Magnús L. Jónsson (13 ára) hefir ritað þessa stíla og skorið út myndirnar. Tóbakið. Mesti óvinur mannkynsins er tóbak- ið. Það verkar illa á allar taugar og sérstaklega á þræðina milli heilafrun- anna. Ef börn byrja að reyk.ja á unga aldri, getur það valdið þvi, að þau verði heimsk, og það kemur af því að þeir þræðir, sem ég hefi áður nefnt, slitna. Flestir unglingar byrja að reykja á þann hátt, að þeim finnst það mannalegt, en það er þvert á móti, í mínum augum verða þeir mest'r menn sem neita að brúka tóbak, þegar það

x

Unga Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.