Unga Ísland - 01.08.1935, Blaðsíða 18
134
UNGA ISLAND
UNGA ÍSLAND
Eign Rauöa Ivross íslands.
Kemur út 12 sinnum á, ári; alls 192 bls.
Verö blaösins er aöeins kr. 2,50 árg.
Gjalddagi blaösins er 1. april.
Ritstjórn annast:
Arngrímur Kristjánsson,
Bjarni Bjarnason, Kristín Thoroddsen.
Gjaldkeri blaösins er Arngrímur Kristjáns-
son, Egilsgötu 24, sími 2433. Utanáskrift
blaösins öllu viövíkjandi er: Pósthólf 363.
Aöalútsölu Unga íslands í Reykja-
vík annast Bókhlaöan, Lækjargötu
2. — Þar er tekiö á móti nýjum
kaupendum og andviröi blaösins.
Prentaö I ísafoldarprentsmiðju h.f.
í steinlagða húsagarðinum heima
hjá þeim.
En svo gerði rigningu. Syst-
urnar fengu þá ekki að fara út í
garðinn hinumegin við götuna, og
þær fengu ekki helclur að leika sér
í steinlagða garðinum heima. „Þið
óhreinkið þar kjólana ykkar“,
sagði amma þeirra. Hún sat við
vinnu sína og ætlaði að hlusta á
útvarpið um leið. Þá kom eldri
systirin til hennar. „Sko, amma“,
sagði hún, „handleggurinn er dott-
inn af gömlu brúðunni minni-
Viltu festa hann?“ Svo kom sú
yngri og sagði: „Amma, lagaðu
augun í stóru brúðunni. Hún get-
ur ekki sofnað“. Svona létu syst-
urnar alltaf. Þær voru sífellt að
kvarta yfir einhverju, þangað til
amma þeirra missti þolinmæðina
og rak þær upp á háaloft. Það
gerði hún æfinlega, þegar hún
lagði sig, eða vildi hafa næði. Hún
vissi að þeim var óhætt þar. Hún
hafði látið setja járngrind fyrir
gluggann, svo að þær gætu ekki
dottið út um hann, blessaðir litlu
óvitarnir.
Systurnar höfðu oft unað sér vel
í litla herberginu, uppi á háalofti.
Þar var lítið borð og tveir stólar,
sem amma þeirra hafði gefið þeim.
Yngri systirin lá á hnjánum við að
hátta brúðurnar sínar, en eldri
systirin sat við gluggann og var
að klippa myndir úr blöðum- Ein
myndin datt út um gluggann. Hún
sveif um stuncl í loftinu. Svo féll
hún niður á gangstéttina. Báðai'
systui'nar voru nú komnar út í
gluggann og horfðu á litlu mynd-
ina. Þá kom kona fyrir hornið.
Hún ók barnavagni á undan sér.
Hún beygði sig niður eftir mynd-
inni og rétti barninu. Svo hélt
konan áfram með vagninn og
hvarf. Frh.
—-——■—
Ráðningar á gátum og þrautum.
5. hefti, bls. 71.
4 9 2
3 5 7
8 16
Svar (við dæmi á sömu síðu) :
18 mílur.