Unga Ísland - 01.12.1954, Qupperneq 7

Unga Ísland - 01.12.1954, Qupperneq 7
SPENNANDI JÓLASAGA EFTIR TORBEN SCHEUTZ Finnur litli ætlaði bara að gera Erl- ingi frænda bylt við, og hann grunaði ekki, hvaða hættur lágu í leyni fyrir honum, þegar dinima tók á aðfanga- daginn. AÐ VAR þorláksmessukvöld. Litla systir hafði þegar verið' lögð í rúmið, « og Finnur var í þanff veginn að fara að hátta, þegar hann rak upp fagnaðaróp, því hann hafði heyrt rödd Erlings „frænda“ niðri í forstofunni. Hann hljóp eins og ör- skot niður stigann og varð ekki fyrir von- brigðum, því eins og venjulega var Erling- ur frændi með súkkulaði handa honum. Erlingur frændi var ekki frændi hans í raun og veru, en góðvinur pabba hans, enda voru þeir báðir sjóliðsforingjar, og Erlingur bjó í einbýlishúsi nokkru utar með firðinum. Finnur hafði yndi af að hlusta á hann og pabba, þegar þeir rifjuðu upp ýmsa atburði frá sjóferðum sínum, en í kvöld. töluðu þeir alls ekki um neitt skemmtilegt, svo að Finni var farið að leiðast í sæti sínu og óskaði næstum að mamma skipaði honum að fara í rúmið. „Og þetta er maður, sem við höfum nauðþekkt í tólf ár,“ sagði pabbi alvarlegur á svip. „Ég skil þetta ekki ennþá.“ „Mér hefur nú aldrei geðjast að honum,“ UNGA ÍSLAND 8

x

Unga Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.