Unga Ísland - 01.12.1954, Page 29

Unga Ísland - 01.12.1954, Page 29
Gátiir. Dægradvöl Felumynd. Hér kemur felumynd fyrir litlu börnin. Strákurinn hljóp í skóginn og týndi öðrum skónum sínum. — Geturðu hjálpað honum við að finna hann? Hvar búa þau? 1. Kóngurinn býr í ...... 2. Þú — ..... 3. Fanginn — ..... 4. Indíáninn — ..... 5. Músin — ..... 6. Hesturinn — ..... 7. Kýrin — ..... 8. Björninn — ..... 9. Fuglinn — ..... 10. Býflugan — ..... Hvaða dýr 1. hefur afar langan háls? 2. gefur mesta mjólk? 3. er kallað „konungur dýranna"? 4. gefur mesta ull? 5. bjargast lengst án vatns? 6. skríður á maganum? 7. geymir ungana í poka? 8. fellir tré 9. sefur allan veturinn? 10. er slægvitrast'? 1. Hvað er það, sem músin getur dregið engu síður en fíllinn? 2. Hvað verður kolsvartur negri, þegar hann dettur í Rauðahafið? 3. Fyrir hverjum verður konungurinn, keisarinn, já, sjálfur páfinn að taka ofan fyrir? 4. Hvar getur þú sezt, en ég aldrei? 5. í hvaða húsi getur enginn maður búið? 6. Hver hefur munninn fyrir ofan nefið? 7. Hversu margir steinar fóru í Alþing- ishúsið? 8. Hvað er það, sem stækkar því meir sem tekið er af því? 9. Geturðu stafað gras með einum bók- staf? 10. Hvað er það, sem flýgur í loftinu, hefur fjóra fætur og segir krunk-krunk? Séð gegnum lófann. Geturðu séð í gegnum lófa þinn? Það virðist ekki vera hægt. En reyndu samt. — Gerðu mjóan pappírshólk. Haltu honum upp við hægra augað. Láttu hann svo nema við jaðar vinstri handar eins og sýnt er á myndinni, hafðu bæði augun opin og vittu hvað þú sérð. 4 Kanntu að ríma? Reyndu að finna orðið, sem á við hverja setningu. Öll orðin verða að ríma við hvert annað. 1. Er á öllum húsum ............ 2. Heyrist oft í timburgólfum.......... 3. Er á öllum hryggdýrum .............. 4. Fylgir gigtveiki .......... 5. Nauðsynlegt í öllum rekkjum......... (Svör á bls. 32.) UNGA ISLAND 25

x

Unga Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.