Unga Ísland - 01.12.1954, Qupperneq 31

Unga Ísland - 01.12.1954, Qupperneq 31
f----—---------—---------------—-- Gleöileg jól. Farsælt nýctr! BJÖRN BENEDIKTSSON H.F. Netaverksmiðja Gleðileg jól. Farsælt nýár! BÍLASMIÐJAN H.F. Skúlatúni 4 Gleöileg jól. Farsælt nýár! VERZL. M. JÖHANNSSON Langholtvegi 163 Gleðileg jól. Farsælt nýár! S. ÁRNASON & CO. Gleðileg jól. Farsælt nýár! Verzlun Bergþóru Nyborg, Strandgötu 5, Hafnarfirði Gleðileg jól. Farsælt nýár! FISKUR H.F. Hafnarfirði Gleðileg jól. Farsælt nýár! DVERGASTEINN H.F. Hafnarfirði Gleðileg jól. Farsælt nýár! Verzlun Einars Þorgilssonar, Hafnarfirði Gleðileg jól. Farsælt nýár! HAFNARFJARÐAR APÖTEK Gleðileg jól. Farsælt nýár! AKURGERÐI H.F. Hafnarfirði -------------------------------.—i Töfraveski Ef þú býrð til þetta töfraveski og sýnir vini þínum, vænir hann þig um galdra! í veskið þarf 2 hornrétt spjöld af' sömu stærð (t. d. 8x10 sm.) og 4 bendlabönd eða renninga úr sterkum pappír. Tvö af bönd- unum þurfa að vera 12 sm, en hin 14 sm. Spjöldin eru lögð hlið við hlið, og 12 sm. böndin eru lögð þvert yfir spjaldið, sem er vinstra megin. Bendlaendarnir —vinstra megin — eru límdir við bakhliðina, en þeim endunum, sem eru hægra megin, er smeygt undir hitt spjaldið og þeir límdir við það. Lengri böndin (14 sm.) eru límd í kross og lögð á spjaldið, sem er hægra megin við ykkur. Endarnir eru límdir við á sama hátt og áður er lýst. Athugaðu vel 1. mynd. Punktalínurnar sýna límingu á bakhlið. Lím sé aðeins á bendlaendunum. Ef þig langar til að klæða spjöldin með fallegum pappír, verðurðu að gera það áður en þú gengur frá bendlunum. Pappírinn þarf að vera 10x12 sm. á hvern veg, límd- ur að innan verðu við spjöldin, en jaðrarnir brotnir bakvið og límdir niður. Að síðustu límirðu mislitan pappír á bak- hlið spjaldanna og yfir bendlaendana. Og nú skaltu láta 'blað eða mynd undir krossinn. Lokaðu svo veskinu og opnaðu það aftur hinum megin frá. Og sjá! Nú er myndin undir þverböndunum! UNGA ÍSLAND 27

x

Unga Ísland

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.