Unga Ísland - 01.12.1954, Side 35

Unga Ísland - 01.12.1954, Side 35
t— ----------— ------———— - Gleðileg jól. Farsælt nýár! OLÍUVERZLUIM ÍSLANDS H.F. Gleðileg jól. Farsælt nýár! HOLTS APÓTEK Gleðileg jól. Farsælt nýár! Skóx'erzlun Þórðar Péturssonar, Aðalstræti 18. Gleðileg jól. Farsælt nýár! H E L L A S Laugaveg 26 Gleðileg jól. Farsælt nýár! Úra- og skartgripaverzlun FRAIMCH MICHELSEN Gleðileg jól. Farsælt nýár! G. J. FOSSBERG H.F. Vesturgötu 3 Gleðileg jól. Farsælt nýár! COLUMBUS H.F. Brautarholti 20 Gleðileg jól. Farsælt nýár! HARALDARBÚÐ H.F. Gleðileg jól. Farsælt nýár! STEFÁN GUNNARSSON H.F., Skóverzlun. Austurstræti 12. Gleðileg jól. Farsælt nýár! LÁRUS G. LÚÐVÍGSSON ---------------------------------J HÆNSNAPÉTUR. Framhald af bls. 16. Á barnaheimilinu leið mér vel. Forstöðu- maðurinn og kona hans voru gott fólk; Þegar ég hafði verið þar í hálft ár, fór ég að byrja að jafna mig, og í skólanum fékk ég hrós hjá kennurunum. En svo dag nokkurn var ókunnugum bíl ekið upp að stóra hliðinu — og allt í einu fór hrollkenndur straumur um mig alla, því skyndilega sá ég, að þetta var bíllinn frá Krákuborg, og að herragarðseigandinn steig út og gekk með forstöðumanninum inn. Ég hélt, að nú myndi allt byrja á nýjan leik, og að nú myndi verða reynt aftur að þvinga mig til sagna um, hvar teskeiðin og hálsfestin væru. Skömmu seinna voru gerð boð eftir mér. Ég skalf eins og hrísla, þegar ég gekk inn í skrifstofuna, og ég þorði ekki að líta upp. En svo kom herragarðseigandinn. til mín og klappaði mér á kinnina og sagði: „Veslings Karen litla, — við höfum gert þér hræðilega rangt til.“ Og svo skýrði hann frá því, að hann hefði nýlega látið höggva nokkur af stóru beykitrjánum í út- jaðri skógarins. I einu þeirra hefði verið krákuhreiður, og í því láu bæði teskeiðin og festin.“ „Já, alveg rétt,“ sagði Lísa áköf, „ég veit vel, að krákur stela oft smáhlutum, sem gljáir á, — en hvað sagði herragarðseigand- inn rneira?" „Hann vissi ekki, hvernig hann ætti eig- inlega bezt að koma fram við mig. Hann fór með mig í bílnum sínum heim til frænku. Og upp frá þeim degi lét hann mig ekkert skorta, og hann kostaði mik líka til náms í kennaraskóla. Svo að það, sem fyrst virtist ætla að verða óhamingja mín, varð gæfa mín. En líka hefði svo getað farið, að aldrei hefði komizt upp um rétta þjófinn, — og fyndist þér ekki, að það hefði verið sorglegt fyrir mig, Lísa?“ „Jú, amma, — það hefði verið hræðilegt," sagði Lísa. UNGA ÍSLAND 31

x

Unga Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.