Unga Ísland - 01.12.1954, Side 36

Unga Ísland - 01.12.1954, Side 36
„Já, en setjum sem svo, að faðir Péturs hafi líka verið saklaus, er það þá ekki hræðilegt að stimpla ekki aðeins hann, en líka son hans með þjófsheitinu, — því hvort sem þú kallar hann Hænsnapétur eða Þjófapétur, þá táknar það alveg það sama.“ „Já, amma mín, ég skal aldrei framar kalla hann það,“ sagði Lísa. Báðning á dægradvöl á bls. 25. Hvar búa þau? 1. Kóngurinn býr í höll. 2. Þú býrð í húsi. 3. Fanginn býr í fangelsi. 4. Indíáninn býr í tjaldi. 5. Músin býr í holu. 6. Hesturinn býr í hesthúsi. 7. Kýrin býr í f jósi. 8. Björninn býr í híði. 9. Fuglinn býr í hreiðri. 10. Býflugan býr í býkúpu. Hvaða dýr? 1. Gíraffinn, 2. kýrin, 3. Ijónið, 4. kindin, 5. úlfaldinn, 6. slangan, 7. kengúran (poka- dýr), 8. bifurinn, 9. björninn, 10. refurinn. Ráðning á gátum. 1. Andann. 2. Blautur. 3. Hárskeranum. 4. í kjöltu mína. 5. Gleraugnahúsi. 6. Maður, sem stendur á höfði. 7. Enginn, þeir voru allir fluttir. 8. Gröfin. 9. H (há). 10. Tveir hrafnar. Kanntu að ríma? 1. þak, 2. brak, 3. bak, 4. tak, 5. lak. ------------------------------' Gleðileg jól. Farsaelt nýár! LÍFTRYGGINGARFÉL. ANDVAKA Gleðileg jól. Farsælt nýár! OLÍUFÉLAGIÐ H.F. Gleðileg jól. Farsælt nýár! SAMVINNUTRYGGINGAR Gleðileg jól. Farsælt nýár! VERKSMÍÐJAN SJÖFN Gleðileg jól. Farsælt nýár! VERKSMIÐJAN HEKLA Gleðileg jól. Farsælt nýár! VERKSMIÐJAN IÐUNN Gleðileg jól. Farsælt nýár! VERKSMIÐJAN GEFJUN Gleðileg jól. Farsælt nýár! s. í. s. Gleðileg jól. Farsælt nýár! Á L A F O S S Gleðileg jól. Farsælt nýár! SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS _______________________________1' 32 UNGA ISLAND

x

Unga Ísland

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.