Unga Ísland - 01.06.1950, Síða 18

Unga Ísland - 01.06.1950, Síða 18
16 Andrés, Hopp-Óli, Katta-Eiríkur og hvað þeir nú allir hétu. Þarna sötruðu þeir hávært í sig kaffið, og krapið rann af stígvélunum þeirra og myndaði smápolla á gólfinu. Sérhver hafði auknefni, sem auðkenndi hann, svo að nánari upp- lýsingum var næstum ofaukið. „Milljónerinn“ var nafn á einum þeirra, — var það vegna hinna fjolmörgu „íbúa“ hans. En hann var hreint ekki vel séður gestur! Rjóma-Lárus var nýkominn heim eftir langa sjúkrahús- vist, sem raunar var byggð á nokkrum misskilningi hvað tímalengdina snerti. Á hverjum degi hafði hann kvartað og kveinað og sa'gt, að hann vildi svo „nauðuglega“'fara heim. Og læknirinn kenndi í brjósti um hann og gaf fyrirmæli um, að leyfa veslinghum að vera lengur. En einn góðan veðurdag varð karl að fara, — það var ekki nokkurt pláss fyrir hann lehgur. Þá grét hann af gleði og þakklæti. Hann hafði allan tímann átt við, að hann þyrfti „nauðsynlega“ að íara heim. Flestir Lapparnir og einstaka bændafólk eða búmenn tilheyra trúarflokki þeim, sem kallaður ér á norsku „læstadianer“. Létu þeir stúndum hár og skegg vaxa svo bnikið, að sjálfur sankti Pétur hefði grátið af öfund, ef hann hefði séð þá. Þegar trúarofsinn tók þá föstustum tökum, iðruðust þeir oft smáhrekkja sinna og gátu þá verið barna- legir og skringilegir, þegar þeir kömu og skiluðu aftur skeið, gaffli, peningum eða öðru, sem þeir höfðu hnuplað. Á hverjum sunnudegi héldu þeir fundi, Sem stóðu yfir frá morgni til kvölds. Þá var það skylda að játa fyrir öllum syndir þær, sem maður hafði drýgt í vikunni. Og til að fá fyrirgefningu syndanna varð að hrópa eins hátt og unnt var,— ög öskur þau, sem þeim tókst að reka upp til að fá örugglega fyrirgefningu syndanna, voru fram úr hófi •skelfileg. • ' Eitt sinn var mér boðið að vera viðstödd trúarfund, sem háldinn var í kirkjunni niðri í þorpinu. Trúarflokkurihn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Unga Ísland

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.