Unga Ísland - 01.06.1950, Page 51

Unga Ísland - 01.06.1950, Page 51
49 Það var vissulega ánægjulegt að horfa á þessa samvinnu hjónanna, en ég hugsaði með mér: Hvenær skyldi maður sjá svona heima? Ég spurði þau, hvort það væri algengt í Svíþjóð, að hjónin hjálpuðust að með heimilisstörfin. „Já, við erum ekkert einsdæmi", sagði maðurinn. „Þannig er þetta á fjölmörgum heimilum hjá fólki af ýmsum stétt- um. Hvers vegna skyldum við karlmennirnir líka ekki hjálpa konunni heima fyrir, þegar hún vinnur úti allan daginn? Heimilisstörfin eiga ekki að vera aukaálag á hana eina á kvöldin.“ Loks spurðu þau mig, hvort þetta væri ekki líka svona á íslandi, að mennirnir hjálpuðu konum sínum við eldhús- störfin. Ég sagði, að sjálfsagt fyndust þess dæmi, en varð að játa, að það væri þá mjög sjaldgæft. „Þetta sagði Svisslendingurinn líka, sem kom til okkar fyrir skömmu“, sagði konan. „Hann horfði alveg dolfallinn á manninn minn, þegar hann var að þvo upp með mér. Þvílíkan eiginmann hafði hann víst aldrei séð 1 heimalandi sínu. Ef til vill fá útlendingar, sem ekki eiga þessu að venjast, undarlegar hugmyndir um sænsku konurnar", bætti hún við brosandi. „Þið haldið kannske, að við séum einhverjir ógnar pilsvargar, sem skikkum karlana okkar til þess að hjálpa okkur í eldhúsinu, en svo er þó ekki. Þetta er allt í bezta samkomulagi, — að minnsta kosti er það svo hjá okkur, — og maðurinn minn segist ekki kunna við sig, ef hann veit af mér einni í verkunum, — hann vill alltaf vera að hjálpa mér þar til þeim er lokið, svo að við getum bæði fengið okkur sæti og notið kvöldsins sameigin- lega“. Unga fsland 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Unga Ísland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Unga Ísland
https://timarit.is/publication/894

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.