Alþýðublaðið - 14.11.1919, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.11.1919, Blaðsíða 1
CS-eíiö tít af jIlI þýdiiflokrWn-um. 1919 Föstudaginn 14. nóvamber 15. tölubl. Hvers vegna setur Sjálfstjórnarliðið sig á móti því að þingmönnum Beyhja- ®ikur verði fjölgað, ef það kemur sínum mönnum að nú? Af því að þeir vilja ekki fgrir neinn mun fá þá Þorvarð og Ólaf á þing. Unðirtyllan enn. Haflð þér reykt Teofani? Gulli keypta undirfyllan hans S'insens hamast enn í „Mbl.“ í S®r. Nú leggur hann aðaláherzl- ^na á það, að sýna almenningi íram á hve Þorvarður sé duglegur °g hagsýnn. Og dettur engum í ^ug að misvirða það við hana. En skoði maður niður í kjölinn b»gsunarhátt undirtyllunnar, er auðséð til hvers hún rær af stað. Hún ætlast bersýnilega til, að meðmæli sem koma frá henni, tivort sem þau standa í ,Mbl.“ ®ða annarsstaðar, séu ekki talin S’orvarði til tekna, heldur hið Sagnstæða. Að sumu leyti mun tlenni verða að trú sinni, en þeir a®m þekkja Þorvarð, og þeir eru ®uargir, kunna að vinsa úr og Sreina rétt frá röngu. Undirtillan þylur upp langan, ramvitlausan samanburð á Reykjavík og Hafnarfirði. Hún ^emst að þeirri niðurstöðu, að ®kattar séu margfalt minni í Hafn- ^rfirði en í Reykjavík. Allir sem þekkja, vita að þetta er aiger- ioga rangt. En undirtyllan unir sér 4>ezt við eld rangfærslanna og ó- sannindanna. Hún segir, að verka- fólkskaup hafi vetið lægra í Hafn- arfirði en Reykjavík. Hvað kemur l>að nútímanum við? Nfi er kaupið Jáfnt á báðum stöðum, nema ef ^era skyldi að það sé hærra í Safnarfii ði, vegna verkafólkseklu, Sem eykst því meir, sem meiri titgerð verður úr Hafnarfirði. Því hagsýnni sem Þorvarður er, þess ánægðari ættu allir að geta orðið með hann. Og enginn efast um hagsýni hans; en allir, að minsta kosti allir atþýðumenn eru vissir um, að hagwýni bans kemur aldrei fram til bölvunar Reykjavíkurbæ, eða kjósendum þar. Togarafélagið margumrædda er stofnað í Hafnarfirði og Þorvarður er að eins litill hluthafl í því. Hann getur ekki frekar gert fó- lagið Reykvískt, en t. d. E. A. getur gert alþingismenn að fylg- ismönnum sínum. Útúrsnúningar undirtyllunnar eru ekki svaraverðir. Þá má hún gleypa eins og „Pyrirvarann0. Hvers vegna berst undirtyllan svo eindregið á móti Þorvarði? Af þeirri einföldu ástæðu, að hún og fylgifiskar hennar eru hræddir við hagsýni hans í málum jafn- aðarmanna. Og af því, að hún veit, að Poruarðar fglgir og man fylgfa jafnaðarstefnunni út i yztu œsar. Alþýðumenn láta tilraunir and- stæðinganna til þess að sverta þá Þorvarð og Ólaf ekkert á sig fá. Alþýðnmenn og konnr kjósa öll óskitt ðiaf og Porvarð, Koásir. ^vornm á að frúa? Á sunnudaginn var stóð rit- stjórnargrein í Morgunblaðinu um þingmannaefni Reykjavíkur. Qrein- ina mun hafa skrifað hr. prófessor Einar Arnórsson, stjórnmálarit- stjóri blaðsins. Þar er sagt, að hr. Sveinn Björnsson sé mjög „starfsnýtur maður", og það talin aðalástæða þess, að hann eigi nú að komast á þing. Eg, fyrir mitt leyti, hafði nú aldrei efast um, að Sv. B. væri mjög nýtur maður til margs kon- ar starfa, þótt eg hins vegar hafi enga tröllatrú á honum til þing- setu. En við lestur greinarinnar rifjaðist það upp fyrir méi-, að höf. hennar hafði áður felt ólíkan dóm um starí Sveins eitt, sem mjög hneig í sömu átt og þing- störf. Svo er mál með vexti, að 1918 var samþykt í bæjarstjórn Rnykjavíkur frumvarp til laga um bæjargjöld í Reykjavík. Bæjar- stjórnin hafði latið nefnd undir- búa málið, og í þeirri nefnd voru borgarstjóri, Sv. Björnsson og Jón Þorláksson. Svoinn var eini lög- fræðingurinn í nefndinni, og hefir því hlotið að koma til hans kasta að sjá um, að vel og lögformlega væri gengið frá efni og búningi frv. Frv. þetta var svo lagt fyrir Alþingi 1918, og var því vísað til Sá sem kgs aðeins annan af futllrúum atþýðunnar, getur með því jelt þánn sem hann kýs og einkum vill koma að. Hann egkur andslœðingunum fglgi, svo #9 þeirra menn geta htolið fleiri atkvœði. Kjosið fískifl þá Ólaf og Þorvarð!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.