Alþýðublaðið - 14.11.1919, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.11.1919, Blaðsíða 1
Oeíiö lit af ^LlþýðiilIokUiiinwi. 1919 Föstudaginn 14. nóvember 15. tölubl. Hvers vegna setur Sjálistjórnarliðið sig á móli því að þingmönnum Reykfa- víkur verði ffölgað, ef það kemur sínum mönnum að nú? Af því að þeir vilfa ekki fyrir neinn mun fá þá Þorvarð og Ólaf á þing. Ititðirtyllan enn. Gulli keypta undirfyllan hans ^insens hamast enn í „Mbl.B í gaer. Nú leggur hann aðaláherzl- nna á það, að sýna almenningi fram á hve Þorvarður só duglegur ^>g hagsýnn. Og dettur engum í °ug að misvirða þáð við hana. En skoði maður niður í kjölinn fe'igsunarhátt undirtyllunnar, er auðséð til hvers hún rœr af stað. Sún ætlast bersýnilega til, að aieðmæli sem koma frá henni, hvort aem þau standa í „Mbl." «ða annarsstaðar, sóu ekki talin Þorvarði til tekna, heldur hið gagnstæða. Að sumu leyti mun henni verða að trú sinni, en þeir ®em þekkja Þorvarð, og þeir eru SUargir, kunna að vinsa úr og Sreina rétt frá röngu. Undirtillan þylur upp langan, ^ö ramvitlausan samanburð á Reykjavík og Hafnarfiiði. Hún feemst að þeirri niðurstöðu, að «kattar séu margfalt minni í Hafn- ^rfirði en í Reykjavík. Allir sem til þekkja, vita að þetta er alger- íega rangt. En undirtyllan unir sór ;*>ezt við eld rangfsarslanna og ó- sannindanna. Hún segir, að verka- tólkskaup-hafl veiið lægra í Hafn- arfiiði en Reykjavík. Hvað kemur fcað nútímanum við? M er kaupið jafnt á' báðum stöðum, nenia ef ''sra skyldi að það só hærra í Öafnarflrði, vegna verkafólkseklu, 8em eykst því meir, sem meiri ^tgerð verður úr Hafnarfirði. Hafið þér reykt Teofani? Því hagsýnni sem Þörvarður er, þess ánægðari ættu allir að geta orðið með hann. Ög enginn efast Um hagsýni hans; en alíir, að minsta kosti allir alþýðntnenn eru vissir um, að hagsýni bans kemur aldrei fram til bölvUnar Reykjavíkurbæ, eða kjósendum þar. Togarafélagið margumrædda er stofnað í Hafnarfirði og Þorvarður er að eins lítill hluthafl í því. Hann getur ekki frekar gert fé- lagið Reykvískt, en t. d. E. A. getur gert alþingismenn að fylg- ismönnum sínum. Útúrsnuningar undirtyllunnar eru ekki svaraverðir. Þá má hún gleypa eins og „Fyrirvarann*. Hvers vegna berst undirtyllan svo eindregið á móti Þorvarði? Af þeirri einfðldu ástæðu, að hún og fylgifiskar hennar eru hræddir við -hagsýni hans í málum jafn- aðarmxnna. Og af því, að hún veit, að Poroarður fylgir og man fglgja jafnaðarstefnunni út i gzta œsar. Alþýðumenn láta tilraunir and- stæðinganua til þess að sverta þá Þorvarð og Ólaf ekkert i sig fá. Alþýðomenn og konur kjósa öll óskift Ólaí og Þorrarð. Koásir. f vonisis á að trua? A sunnudaginn var -stóð rit- stjórnargrein í Morgunblaðinu um þingmannaefni Reykjavíkur. Gréin- ina mun hafa skrifað hr. pröfessor Einar Arnórsson, stjórnmálarit- stjóri blaðsins. Þar er sagt, að hf. Sveinn Björnsson sé mjög „starfsnýtur maður", og það talin aðalástæða þess, að hann eigi nú áð komast á þing. É'gr, fyrir mitt leyti, hafði nú aldrei efast um, að Sv. B. væri mjög nýtur maður til margs kon- ar starfa, þótt eg hins vegar hafl enga tröllatrú á honum til þing- setu. En við lestur greinarinnar rifjaðist það upp fyrir mér, að höf. hennar hafði áður felt ólíkan dóm um starf Sveins eitt, sem mjög hneig í sömu átt og þing- störf. Svo er mál með vexti, að 1918 var oamþykt í bæjarstjórn Rnykjavíkur frumvarp til laga um bæjargjöld í Reykjavík. Bæjar- stjórnin hafði latið nefnd undir- búa málið, og í þeirri nefnd voru borgarstjóri, Sv. Björnsson og Jón Þorlákason. Sveinn var eini lög- fræðingurinn í nefndinni, og hefir því hlotið að koma til hans kasta áð sja um, að vel og lögformlega væri géngið frá efni og búningi frv. Frv. þetta var svo lagt fyrir Alþingi 1918^ og vaf því visaðtil Sá sem kýs aðeins annan af fulltrúum alþýðunnar, getur með því feltþánn $etn hann kfs og einkum viH koma að. Hann egkur andstœémgunum fylgi, svo ®ð þeirra menn gela hhlið fleiri atkvœði. Kfésið óskifl þá Ólaf og Þorvarð!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.