Alþýðublaðið - 14.11.1919, Blaðsíða 7
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
7
Ólafur og Porvarður eru boðnir fram af Alþýðuflokknum. Enginn má gleyma
að kjosa þá á morgun.
Alþýðuflokksfmidur
verður haldinn í Bárnbúð í kvöld föstudag 14.
nóv. Kjósendur (konur og menn) mætið
stundvíslega kl. 81/*
Sfirifsfofa cfllþtjðu/ToMsins varður
Rosningaðacjinn í cHáruBuð.
Vörur síuar
eiga menn að kaupa í
Kaupíélagi Verbamanna.
LaujfUVOjí 3S A. Sími 738.
Alþýðubrauðgerðin
vill fá brauðaútsölu í Miðbænum eða í Grjóta-
þorpinu. Þeir sem þessu vilja sinna tali við forstjór-
ann, er hittist á hverju kvöldi kl. 9 á skrifstofu
Afþýðubrauðgerðarinnar, Laugaveg 61.
Auglýsingar.
Auglýsingum í blaðið er fyrst
um siun veitt möttaka hjá 6uö-
geir Jónssyni bókbindara, Lauga-
vegi 17 (bakhús). Sími 286 og á
afgreiðslunni á Laugavegi 18 b.
Lögréttu-
bíóið.
Lögrétta hefir haft myndaskifti
núna í vikurini, eins og hin bíóin,
og sýnir nú mynd, sem hún kall-
ar „Verkamenn", og sem auka-
mynd þvælu eftir Bríeti bæjar-
fulltrúa.
Þessar kvikmyndir báðar eru
búnar til á sama hátt og annars-
staðar í heiminum, að það sem
að áhorfandanum snýr sýnist í
hæfilegri fjarlægð vera fagurt og
frítt, en við nánari athugun kem-
ur það í ljós, að þetta eru alt
saman sprek og spítukubbar.
Myndin á að sýna, hve elsku-
lega burgeisarnir ætli að breyta
við alþýðuna í framtíðinni. Hún
á að fá tryggingarsjóði (með yfir-
stjórn úr flokki þeirra); hún á að
fá slysabætur (þegar hún dettur
niður úr fúnu gólfborðunum í leigu-
húsum þeirra); hún á að fá góð
föt og góðan mat og góð húsa-
kynni (þegar hún er orðin hnýtt
og bækluð, horuð og heilsulaus af
erflöi og illum aðbúnaði í þjón-
ustu auðvaldsins); henni er .gefið
í skyn, að hún eigi að fá að hafa
kosningarrétt, þó hún kannske
þurfi að fá ofurlitla hjálp frá hinu
opinbera (sveitastyrk).
Þar sem þetta er að eins kosn-
ingamynd, þá ættu kjósendur að
geta séð, að hér er engin alvara
á ferðum, og þó Bríet sé látin
leika í myndinni, þá er það að
eins fólkinu til gamsns, eins og
þegar Kr. Ó. lék „töntu Charles";
hún er látin leika „töntu Jóns“;
og virðist hafa hæfileika til þess
að gera „grín“ í því hlutverki.
Lögréttu-bíóið kvað ætla að
sýna fleiri slíkar myndir fyrir
kosningar. 12/n
Ármóður.
Tryggur samherjij!!)
Á Jakobínafundinum í gærkveldi
réðist Jakob Möller, samkvæmt
eðli sínu, mjög hvast á Jón Magn-
ússon, sem eins og allir vita er
ebki hér á landi núna og gat því
ekki verið þar til andsvara, en á
fundinum var núverandi samherji
hans Sveinn Björnsson. Ef sam-
band þeirra Jóns og Sveins væri
bygt á heilbrigðum grundvelli þá
hefbi Sveinn tekið svari Jóns gegn
Jakobi, en Sveinn sagði ekki eitt
einasta orð til varnar Jóni. Á
þessu geta menn séð hversu
„Sjálfstjórn" og Sveinn er rotin.
Þegar Sveinn er hjá alþýbuflokkn-
um afneitar hann „Sjálfstjórn",
þegar hann er hjá Jakobínum
þorir hann ekki að nefna Jón
Magnússon á nafn En þegar hanu
er hjá „Sjálfstjórn“ sjalfri, afneitar
hann bæði alþýðunni og Jakobiu-
um. Það er með öðrum oiðum,
að hvort sem Sveinn snýr út
rétthveifunni eða ranghverfunni,
þá er loðnan ávalt út.
Sveinungi.
Laugaveg 43 B.
Jóla- og nýjárskort stórt og
fjölbreytt úrval. Einnig afmælis-
og fleiri tækifæriskort. Heilla«
óskabréf.
Yon á nýjum tegundum innan
skamms.
Friðfmnur Gnðjóusson.