Alþýðublaðið - 14.11.1919, Blaðsíða 6
6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Pið, sem fylgid Alþýðullok/inim, lálið ekki ginnast af Jagurgala mötstöðu-
mannanna Kjósið Ólaf og Porvarð.
€nar fatasali.
Það er óhætt um það, hami
Einar kann að giæða peninga! í
íyrtadag rak eg augun í auglýsingu
fra honuin á 1. síðunni i „Mogga8.
Þar auglýsir hann að nú sé hann
feúinn að ákveða, að selja allar
þær miklu birgðir af gatslitnum
og b úkuðum stjórnmalaflikum,
sem hann hefir btúkað fyrir
grímubúninga, þegar hann bauð
sig fram til þings hér fyr meir.
Htnn segist setja upp þessa „for-
retningu* núna, vegna þess, að
allir þessir grímubúningar sínir
séu oiðnir svo þektir, að sér sé
ómögulegt, hvemig svo sem hann
fari í þá, hvern utan yfir annan,
að dulbúa sig svo, að gagn sé að.
Árneaingain r séu líka orðnir sér
alt of vanir!
Hann auglýsir, að hann hafi
allar tegundir stjórnmálabúninga
á boðstólum, og hann kveðst til-
leiðanlegur til þess, fyrir peninga
auðvitað, að taka að sér sölu gat-
alitinna bróka samherja sinna.
Hann er viss að hiækja í götin,
blessaður!
Svo ákafur er Einar í auglýs-
ingu sinni, að hann reynir að
troða götóttu flíkunum sínum upp
á alþýðumenn, sem allir vita, að
aldrei muni reyna að nota grímu-
búningana hans. Jafnvel ekki þótt
hann borgaði þeim fyrir að fara
í þá, rétt sem snöggvast.
Nei, Einar minn, þér dugar ekki
þetta ráð til þess að sverta full-
trúaefni Alþýðuilokksins. Þér dug-
ar ekki, að reyna að troða þeim
í fatngarmana þína, eða stjórn-
málatötrana hans Svein3, að eg
ekki tali um tuskur hinna fram-
hjóðendanna. Fýlan er svo megn
af „fataforretningunni" þinni, að
hana leggur um allan bæinn, og
haldir þú henni áfram, veiður ekki
langt að bíða, þangað til þú
verður einn eftir í höfuðstaðnum
með „gula feberinn" og „Mogga".
Máni.
Sparíakisti eia hænsni?
í Yísi á fimtudaginn segir einn
af fylgismönnum Jakobs, sem
skrifar undir nafni (V. Hersir) að
hann skuli gala enn hærra en
hann hafi geit áður en Ólafur
tekur sæti í þinginu.
Anhað hvort liggur í þessu duld
hótun um handalögmal að spar-
takista sið, og þá er drengurinn
epartHkisti, þó honum þyki skömm
að, og neiti því i „Vísi“, eða þá
að skilja ber orð hans bókstaflega,
að hann ætli að gala enuþá hærra
en hann hafi gert.
Þetta siðara er a!t eins líkleg-
ur skilningur. Hann mun senni-
lega vera hænsni, þó aldrei hafi
heyrst fyr að hani hafi verið lát-
heita Yaldimar.
í þessu sama blaði „Vísis“ er
verið að auglýia eftir hænsnum.
Skyldi Jtkob ætla að safna að
sér töluverðu af þeim fuglum?
Merkjalínan.
Á fundi þeim, sem hr. Jakob
Möller boðaði s. 1. þriðjud. Sýndi
hr. Jón Þorláksson fram á það
með skýrum rökum, að frá al-
þýðurini væru að eins ‘2 í kjöri:
Þeír hr. Ólafur Faðriksson og
Þorvarður Þorvaiðarson, en frá
andstæðingum alþýðunnar væru 3
í kjöri, sem sé þeir Jakob, Jón
og Sveirm. Fetta er alveg lauk-
létt hjá manninum. Þarua er ein-
mitt merkjalínan milii alþýðufull-
trúanna og andstæðmganna. Og
hver er sá alþýðumaður eða al-
Þýðukona, sem ekki skipar sér sín
megin við merkjalínuna á kjör-
degi? Aridstæðingar alþýðunnar
lata mikið yfir því, að þeir veiði
og veiði alþýðuna, en hver vill
láta þá veiða sig?
Pórgeir.
Merkilegur draumur.
Fyrir nokkrum dögum dreymdi
mann einn hér í bæ merkilegan
draum. Maðurinn er gæddur tals-
veit miklum dulrænum hæfilsik-
um og er mjög berdreyminn.
Hann dreymdi, að hann sá Ja-
kob Möllsr standa uppi á hárri
brú, en undir valt fram kolmó-
rauð elfa. Jakob haíði tilburði
ýmsa líkt og hann væri að halda
ræðu, ea þegar minst varði steypt-
ist hann á höfuðið út af brúnni
í elfuna. Um leið heyrði maður-
inn kveðna vísu. Hún var á þessa
leið:
Vonin mörg til voða kól
í veðri kosninganna.
Það verða dauf og döpur jól
hjá drotni grænjaxlanna.
Manninum varð svo mikið um
þetta, að hann hrðkk upp af svefn-
irium. Visuna mundi hann, kveykti
því og hripaði hana á miða og
lagði á boiðið. Siðan slökti hann
Ijósið og sofnaði aftur. En þar
með var alt ekki búið. Um morg-
uninn, þegar hann vaknaði og tók
miðann, sem vísan var skrifuð á,
var komin önnur vísa á þá hlið
miðans, sem niður sneri. Herberg-
ið var læst, og enginn í því ann-
ar en þessi maður. Vísan var
svona: •
Svartan engil sá ég falla af himni.
Líki kobba Jjótt hann bar,
og lenti þar sem maklegt var.
Vitranamaður.
Merin folaldslausa.
Tveir menn gengu saman eftir
Laugaveginum á þrðijud.kvöid, þeir
vo u að fara heim af kjósenda-
fundinum' í Bárunni.
Segir þá annar þeirra:
„Bjarna fanst það býsna hart
er byijaði Óli að rausa.“
Hinn bætti við:
„Stóð þá upp og mælti margt
merin íolaldslausa. “
ö.