Alþýðublaðið - 02.02.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.02.1924, Blaðsíða 4
J hræsni, a8 greina vel milli trdar- biagha og stjórnmála. Ég felst á, að þetta, að trúar- brögðin sóu einkamál, sé nokkuð einhliða afstaða, sem verklýðurinn tekur ekki beint upp. Hann er yflrleitt iélagslegur* í htigsun, Tiú- arbrögðin geta ekki í hans augum verið alveg einskært einkamál; hann heimtar, að trú og lífsskoðun viti einnig áð þjóðfélagslífinu og lýsi sér í verkunum. Verkamaður, sem er jáfnaðarmaður að sann- færingu og jafnframt trúaðnr, mun einnig bvo sem kristinn maður starfa fyrir jafnaðarstefnuna og oins á hina hliðina. í hans augúm er Jesús fyrsti jafnaðarmaðurinri, sá, sem kallaði guð föður allra og þar með alla bræður, sá, sem gaf boðorðið um aö elska náung- ann og gera öðrum það, sem menn vildu, að þeir gerðu sér. Verkalýðurinn hlýtur frá sjónar- hæð sinni að horfa með undrun og ógeði á ytri mynd kirkjunnar. Fyrir sjónum hans stendur hún eins og stirðnað einveldi: Prest- arnir eru enn í búningum frá tímum þess, og helgisiðirnir beipa í gamla og úrelta formála það, sem fagurlega var hugsað og blátt áfram. í kennisetningarnar er haldið sem aðalátriði, sem verða tikíni ákafl!egra deilna, þótt þær séu reistar á ástæðum liðinna tíma og heimsmynd, sem löngu er gerbreytt. Kirlcjan þarfnast endurbótar *uppi og niðri og þar í miðju<, svo að hún veiti endnr- nýjað líf því, sem hefir eilífðar- gildí, með því að kasta burt hinni dauðu skurn og leggja aðaláherzl- una á siðakenninguna kristnu og það að gera hinar kristilegu hug- myndir að veruleika í mannlífinu og þjóðfélaginu. Hversu miklu öðruvísi er um sálmana, sem lifa meðal íólksins og óma við jól og fjð;skylduhátíðir. Einkennilegt er það, að með lægstu stéttunum, hinum eiginlega öreigaiýð, sem barátta jafnaðarmanna hefir fækkað og á góðu árunum var því nær horfinn, en fjölgar nú því miður við atvinnuleysi og óstjórn, ná hin auðveldu sönglög Hjálpræðishersins einkannlega tökum á fólkinu. ___________ (Frh.) Nætoilæknir er í nótt Matth. Eínarsson, Tjarnargötu 33. Sími >39« KLBYÐUSCXÐIS Um daginn og veginn. Kappglíman um Armanns- skjöldinn fór svo, að Magnús Sigurðsson sá, er skjöidinn hlaut síðast, vann hann nú aftur. Verð- laun fyrir fegurðarglfmu fékk Þorsteinn Kristjánsson Óðins- götu 15. Það slys viídi til við glfmuna, að hann fór úr liði á olnboga. Keppendur um skjöld- inn voru einir sex að þessu sinni. Jafnaðaymannafélagsfundor- inn verðúr í Bárubúð (uppi) aunað kvöld (sunnudag) kl. 8. Hendrik J. S. Ottósson flytur fyrirlestur um Lenin, Fjalla-Eyvindnr verður leik- inn á morgun kl. 8 síðdegis í Iðnó. Var hann lelkinn einu sinni í haust. en þá fatiaðist taisvert einn ieikenda, svo að ekki varð af fleiri sýningum, en óvíst er, hvort hann verður samt sýndur oftar nú en f þetta skitti á morgun. Sálrænar ljésmyndanir. Er- indi um það efni flytur prófes- sor Haraldur Nielsson í Bárubúð í kvöld kl. 8>/2. Sýndár verða skuggamyndir með erindinu. Áðalfond heldur Fiskifélag ís- lands í dag kl. 5 sfðdegis f kaup- þlngsalnum í Eimskipafélagshús- inu. Verður þar meðal annars rætt um fískveiðlöggjöfiná frægu. MessOr á morgun. í dómkirkj- unni kl. 11 séra Jóhann Þorkels- son, kl. 5 séra Bjarni Jónsson (sjómannaguðsþjónnsta) f frfkirkj- unnl kl. 5 séra Arnl Slgurðsson (sjómannaguðsþjónusta). — f frí- kirkjunni í Hafnarfirði kl. 2 séra Ólafur Ólafsson. Embættisprðf í lögfræði hófst í háskólanum á þriðjudaginn var og verður skriflegá hlutanum iokið f dag. Þessir 6 stúdentar ganga undlr prófið: Ásgeir Guð- mundsson frá Nesi, Björn Árna- son frá Görðum, Grétar Ó. Feiis, Hermann Jónasson, Páll Magn- ússon frá Vallanesi og Þórhaliur Sæmundsson. Toppasykur, molasykur, strau- sykur, kandís, kaffi, hrísgrjón, hafíamjöl, hveiti. Ódýrt. Hannes Jónsson,- Laugavegi 28. Innlend tíðindi. (Frá fréttastofnnni). Vestmannaeyjum r. febr. Bæjarstjórnarkosninguna í gær sóttu 7tö kjósendur. Fékk A- ilstinu 459 atkvæði, B-listinn 204 atkvæði, en 33 seðlar auðir eða ógildir. Kosningu hlutu Jes Gfsíason verzluuarstjóri og Viggó Björnsson bankastjóri af A-list- anum, en af B-lista Halldór Guðjónsson kennari. Við aukakosninguna á einum fulltrúa tii eins árs tékk A-iiat- „ iJ •' 3 lnn 481 atkvæði og er kosinn fulltrúi Jón Hinrikssou tram- kvæmdarstjóri. B-listinn íékk 189 atkvæði. ♦ Laodsfmastjóra barst í gær síæskeyti um það, að á fimtu- daginn hefði stöðvarstjórinn á Hólmavík, Steiugrímur Magnús- son trésmiður, ásamt öðrum manni til, Guðmundi Bergmann, drukknað á sigHngu þar á firð- inum. Hötðu þeir ællað að iita éftir bilun á símaiínu þar skamt írá og ætiuðu að sigla í stað þess að tara gaDgandi á stað- inn. Hafa þeir seDnilega koil- sigit sig. Mennirnir voru óreknir, þegar síðastgfréttist, og báturion ó'undinn. Báðir vóru menn þessir ungir. Steingrímur var nýlega kvæntur, og Guðmundur var kvæntur og átti tvö börn. Afgreiðslu Sameinaða gufu- skipafélagsins hér barst í gær- kveldi skeyti um, að <Botnía< hetöi strandað, senniiega í gær- morgun, skamt frá Helsingborg í Svíþjóð. Segir í skeytinu, að póstfiutmngur og fardegar sé á leið til Kaupmaunahafaar. En ekkert er á það minst, hvort horfur séu á, að skipið náist út aítur, eða hvort vörur úr því hafi skemst. Ritstjóri og’ ábyrg’öarmaður: Hallbjöm Halldórsson. Preutsm. Hallgrims Benediktssonai’ Bergataðastrœti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.